Trú.is

Upphaf gleðinnar

Jólin eru stundum nefnd hátíð barnanna. Á þessu kvöldi megum við vera eins og börn þó við séum fullorðin. Við viljum vera góð eins og Berta. Í kvöld þráum við nærveru þeirra sem okkur eru kærastir og við þráum frið í sál og heimi. Á þessu kvöldi er veröldin eins nálægt því að vera fullkomin og mögulegt er. Tilfinningar bærast í brjóstum okkar, jafnvel andstæðar tilfinningar eins og gleði og sorg.
Predikun

Skeitari með tilboð

Gleðilega jólahátíð! Já, jólin er gengin inn um hlaðvarpa hugans. Eitthvað sem ætti ekki að koma okkur á óvart. Dagar og vikur síðan jólaljósin voru sett upp enn lengra síðan að farið var að huga að jólahlaðborðunum, því vel skyldi gera við sig í aðdraganda jóla á jólaföstunni. Ekki sé talað um á jólunum sjálfum og er það vel.
Predikun

Jólaguðspjallið fjallar um vald

Jólaguðspjallið fjallar um vald og er án nokkurs vafa áhrifamesta greining mannkynssögunnar á eðli valds. Kærleikur Guðs sker í jólaguðspjallinu í gegnum allt valdbeitingarkerfi mannkyns og sýnir okkur sannleikan um að við erum í raun öll jöfn frammi fyrir kærleika hans.
Predikun

Mamma Malaví

Það er í anda guðspjallsins að við berjumst á móti fátæktinni með gjafmildi, vandaðri þróunaraðstoð og samstillingu hjartnanna og horfumst í augu við þær manneskjur sem búa við sístu kjörin á jörðu.
Predikun

Engu þarf að gleyma

Þegar Sigurbjörg sá hina gömlu ljósmynd á Þjóðminjasafninu öðlaðist hún kjark til að sjá og muna. Í sjónhending skildi hún hvað fólkið á myndinni var að gera.
Predikun

Við jötuna

Við megum sitja við jötuna, horfa á barnið Jesú, dást að því, hverfa inn í þann heim sem það mótar. Hann hefur áhrif á sögu mannkyns og sögu okkar. Við skulum leyfa ljósinu hans að lýsa okkur og móta okkur og samfélag okkar.
Predikun

Barið að dyrum

Sjá, ókunnur bíll á hlaðinu og jólahátíðin byrjuð. Það er barið að dyrum okkar. Og inn um þær velta tvær manneskjur alþaktar snjó, smiðurinn og ólétta konan hans.
Predikun

Allt gott?

Hvernig hefði það annars verið ef myrkrið hefði skyndilega ljómað upp, himneskar hersveitir komið að ofan – og englarnir hefðu sagt eitthvað á þessa leið – „Jæja, er ekki bara allt gott?“
Predikun

Eru jólin trúarjátning þjóðarinnar?

Ef einhver hefur efast um að þjóðin játi kristna trú, þá þarf ekki frekari vitnisburð um það en að horfa í íslensk jól þar sem hefðin og siðurinn tjá svo innilega játningu kristinnar trúar.
Predikun

Aftansöngur jóla í Sjónvarpinu 2011

Kristin trú er hversdagstrú, áþreifanleg og efnisleg. Á það minna jólin. Jólagjafirnar eru áþreifanlegar, umhyggjan og náungakærleikurinn sem jólin leysa úr læðingi, þetta er áþreifanlegt. Jólin eru tími hinnar mannlegu snertingar umhyggju og kærleika.
Predikun

Íslenska talningin

Um þetta eru jólin. Þau eru sú góða frétt að gjafari lífsins leggur sjálfan sig og allt sem hans er í okkar hendur.
Predikun

Lífið er meira en leikrit

Valli breytti framvindunni svo gjörsamlega. Sumir sögðu að hann hefði eyðilagt kvöldið, en flestir höfðu bara gaman af og enn í dag man fólk í þessu þorpi alltaf eftir Valla sem gistihúseiganda sem breytti öllu.
Predikun