Trú.is

Opening Words of a WCC Conference on Just Peace with Earth, and prayers in the Digranes Church, Kópavogur

But why Iceland? Why come here for this Conference? - As an island, Iceland is surrounded by the sea. It borders to the north the arctic areas, but to the south only the vast ocean is found until it reaches the Antarctica. - It also feels like this country stretches out its arms to both continents in the east and the west.
Pistill

Stutt samantekt um hlutfall kvenna og karla í röðum presta

Hlutfall kynjanna er mjög ólíkt á milli hópa í úrtakinu og verður það að teljast sérstakt rannsóknarefni sem mætti ef til vill taka og bera saman við þessi hlutföll í nágrannakirkjum okkar.
Pistill

Tímabil sköpunarverksins í kirkjunni

Með því móti vil ég setja umhverfismálin á dagskrá, samhliða því að helga Tímabil sköpunarverksins í kirkjunni frá 1. september til 4. október s.l.
Pistill

Gegn stríði - Ræðan sem ég varð að flytja

Þá er það hin ræðan í anda Erasmusar frá Rotterdam, sem ég varð að flytja. Nú er það bók Erasmusar Gegn stríði sem er andagiftin og uppgjör við siðbót eftir 500 ár. Þessi texti Erasmusar á vel við í dag þegar veröldin stendur frammi fyrir stríðsógn, nú eins og þá. Stríð er fáránleiki og brjálæði. Það veit hvert barn. Lexía dagsins var þessi 17. sd. eftir þrenningarhátíð: Hættið að gera illt, lærið að gera gott, leitið réttarins, hjálpið hinum kúgaða. (Jesaja 1)
Predikun

Lífsklukkan

Venjulega eru mörg svið vísindanna talsvert fyrir ofan skilning okkar meðalgreindra en þetta skiptið, þegar ég fékk fregnir af verðlaununum á sviði líffræði og lækninga, sperrti ég skilningarvitin. Viðfangsefnið var svo nærtækt, það var ekkert annað en sjálf lífsklukkan sem hinir verðlaunuðu vísindamanna höfðu rannsakað.
Predikun

Nú stöndum við trúlaus á tæpustu nöf

Það er von okkar að söfnuðir kirkjunnar vakni til vitundar og verði fararbroddi vakningar til viðbragða í loftslagsmálum á næstu árum. Hver leiðangur byrjar heima og með því að maður býr sig undir hann. Það …
Pistill

Hvernig lítur yfirfljótandi, allt umlykjandi og óendanlega elska út ?

En mundu að elskan til þín er óendanleg, leyfðu þér því að vera eins og barn sem þiggur ást og brauðmola, algerlega komin uppá náð þess sem gefur.
Predikun

Ef það er einhver grátandi…

Undirstaðan okkar er sú, eins og sést í smásögunni úr elliheimilinu: ,,Ef það er einhver grátandi, þá huggum við hann.“ ,,Ef einhvern vantar hjálp, þá hjálpum við honum.“
Predikun

Til móts við nýja tíma

Við sem viljum halda saman í Kristi berum því ríka ábyrgð á sjálfum okkur, fjölskyldu okkar og samfélaginu sem við lifum í, þar með Þjóðkirkjunni og trúarsöfnuðum okkar
Pistill

Dauðinn mun deyja

Hann er ekki lengur þar, ekki á krossi, ekki í gröf. Hann lifir og gefur okkur líf með sér!! Annað tákn þurfum við ekki og við getum engu við þetta bætt.
Predikun

Um snúning himintunglanna

Þótt fjarlægar stjörnur komi okkur í sjálfu sér ekki mjög mikið við (nema ef við erum spennt fyrir stjörnuspeki) þá höfðu þeir Kópernikus, Bruno, Galilei og aðrir frömuðir vísinda og frjálsrar hugsunar ekki bara áhrif á það hvernig við litum á hringi, leiðir og hnetti uppi á himinhvolfinu. Verk þeirra breyttu mestu um það hvernig við litum á okkur sjálf.
Predikun

Guðfræðilegur grunnur biskupsembættisins

Því er nauðsynlegt að draga úr óraunhæfum væntingum og beina sjónum að því sem embættið á að standa fyrir samkvæmt þeirri túlkun ritningarinnar sem birtist í játningum evangelísk-lútherskrar kirkju.
Pistill