Trú.is

Von í krossi

Forrit sem hefur þrek til að horfast í augu við aðstæður án þess að kenna öðrum um ófarir sínar og biðja um vorkun frá hinum…..Ef þetta er sett í samhengi hagfræðinnar, sem stjórnmálamenn skilja best, þá eru AA samtökin líklega afkastamesta sparnaðaraðgerð sem nú á sér stað í íslensku heilbrigðiskerfi.
Predikun

Fórnin

Ef við erum ekki tilbúin að færa eina einustu fórn fyrir kærleikann, höfum við alls ekki skilið út á hvað kærleikur gengur. Sagan um krossfestinguna sýnir okkur þetta vel.
Predikun

Hvenær eru maðurinn hann sjálfur?

Mögulega, já það er hreint ekki ólíklegt, eiga flest þau heilræða sem þið rifjið þá upp, eitt sameiginlegt. Við hér í kirkjunni og fólkið ykkar höfum brýnt eitt fyrir ykkur öðru fremur. Nefnilega þetta - að vera þið sjálf. Vá, þvílík speki, gæti einhver sagt. Eins og það sé einhver valkostur annar í boði. Hver getur verið einhver annar en hann eða hún er?
Pistill

María við krossinn

Ég veit ekki hvaða hugmyndir gjörningakonur höfðu um þær viðtökur sem Neskirkja myndi sýna óði þeirra til Maríu. Sannleikurinn er sá að túlkunarsaga Biblíunnar einkennist af því að birta ný sjónarhorn á þekkta atburði.
Predikun

Brauðbakstur er stúss

Brauð er nefnilega heilmikið stúss. Það býr svo margt og merkilegt í brauðinu. Til þess þarf einstaka eiginleika sem eru ekki aðeins hluti af einstaklingsframtaki heldur þarf heilt þorp til að baka brauð.
Predikun

Þverstæður

Slíkar yfirlýsingar koma ekki í kjölfar útreikninga gervigreindar á því sem viðtakandanum kann að hugnast. Þá hefði engum dottið í hug að hætta frama og jafnvel lífi til að setja þær fram. Nei, þverstæður eru upphafið að því þegar hugsunin, tíðarandinn, sjálfsmyndin og heimsmyndin taka stakkaskiptum og færast frá einum stað til annars.
Predikun

Grasrótarþjóðkirkja?

Hugtakið kirkja þýðir samfélag, eða beint, þau sem eru kölluð saman í Jesú nafni - í raun er kirkjan því grasrótarsamfélag. Kirkja sem vill vera kirkja Jesú verður að starfa á sömu formerkjum og hann.
Pistill

Vísitasía biskups

Einu sinni stóð frammi fyrir biskupi og söfnuðinum í kirkjunni drengur sem átti í basli með að læra utanbókar. Biskup bað hann um að fara með trúarjátninguna. Drengurinn svaraði stamandi orðum: „Ég trúi á Guð,“ þagnaði en sagði svo: „Ég er ekki kominn lengra.“ Biskupinn sagði þá: „Ég er heldur ekki kominn lengra.“
Pistill

Sandar og samtal

Íslenska orðið gagnrýni er skemmtilega gagnsætt. Það merkir einmitt að rýna í gegnum eitthvað, greina kjarnann frá hisminu, leita sannleikans í gegnum orðskrúð og ósannindi sem geta leitt okkur afvega. Gagnrýni á ekkert skylt við það að salla niður röksemdir og þá sem beita þeim.
Predikun

Predikun á 30 ára afmæli Breiðholtskirkju

Hún sér að Guð hefur mikla hluti gert fyrir sig. Hann hefur reist hana við, tekið í hönd hennar og lyft undir sjálfsmynd hennar. Það er sú hvatning sem konur þurfa svo mikið á að halda í dag, að finna það að þær séu metnar að verðleikum, að þeim sé trúað þegar brotið er á þeim og að kraftur sá sem Guð hefur gefið þeim megi nýtast öllu mannkyni til góðs.
Predikun

Umræða?

Það er svo merkilegt að í allri þessari umræðu er Logos – Orðið – að tala við samtíð sína, sem, - í það minnsta í mynd flestra ráðamanna í Jerúsalem - virtist svo einbeitt að skilja ekkert af því sem hann segir. Að heyra ekkert nema það sem þeir vildu heyra eins og þeir gætu ekki hugsað sér að taka fyrri hugmyndir til endurmats; tileinkað sér eitthvað nýtt eða séð hlutina í öðru ljósi. Að hægt sé að tala um gamla hluti á nýjan hátt.
Predikun

Talandi um himnaríki

Mögulega er himnaríki jarðbundnara en við kynnum að ætla, af nafninu að dæma. Það er í það minnsta samofið tilgangi mannsins, um að við erum hluti af samfélagi, nærumst saman, miðlum hvert öðru því sem við höfum að gefa og leggjum okkar litla framlag í hendur Guðs sem margfaldar það með krafti sínum og mætti.
Predikun