Trú.is

Eitt er nauðsynlegt

Jesús þekkir Mörtu. Hann veit að hún er dugleg, jarðbundin og umhyggjusöm. En hann veit líka að hún er stjórnsöm. Hún telur sig vita betur en aðrir og hún hefur sterkar skoðanir á því hvernig aðrir eiga að lifa lífi sínu. Alla vega María systir hennar.
Predikun

Við verðum að bæta okkur

Þessi viska hafnar ego-inu og öllu sem er sjálflægt en vill að við opnum augun og eyrun og önnur skilningarvit fyrir því sem verðmætast er í lífinu.
Pistill

Friðarviðleitni í nafni trúar

Trúarleiðtogar hafa átt stóran þátt í að hefja viðræður milli stríðandi fylkinga frá Indónesíu til Síerra Leone, Nígeríu til El Salvador og Kosovo til Súdans. Þeir hafa líka veitt hrjáðum samfélögum tilfinningalegan og andlegan styrk og stuðlað að sáttum.
Pistill

“What do you want to do?”

Christ helps us, first of all, in the most fundamental way, which is supporting our souls and minds. Jesus helps us by letting us confirm what we want to do and what we wish, that might have been faded away in our souls and minds even without our conscious.
Predikun

Hver er óvinur þinn?

Það er á ábyrgð okkar að bregðast við knýjandi málum samfélagsins og heimsins og þau viðbrögð kalla á hæfni, ígrundun og þurfa ávallt og ætíð að einkennast af heiðarleika og sannleika, þannig komum við í raun og sanni vel fram bæði við vini sem óvini hvort sem þeir búa í okkur sjálfum eða einhverjum öðrum. Slík framkoma hindrar fremur fylkingamyndun en laðar fram samstöðu.
Predikun

Fullveldi og flóttafólk

Við lýsum okkur í meginatriðum andvíg „afgreiðslum“ Útlendingastofnunar en þær felast í að vísa fólki úr landi án þess mál þeirra hljóti efnislegra meðferð. Slíkt sæmir ekki fullvalda ríki.
Pistill

Umber allt?

Eftir að ég hafði lokið lestrinum leit hún á mig, tortryggin á svip og spurði: „Bíddu hvað á nú þetta að þýða? ,,Umber allt”?”
Predikun

Sú þjóð sem í myrkri gengur - Hælisleitendur, Dyflinnarreglugerðin og kærleikur Krists.

Nöfn segja okkur lítið svo mig langar til þess að fá að segja ykkur sögu þessara stúlkna
Pistill

Trú og tabú

Trú verður ekki bara við að hitta Jesú í sumarleyfi í Andalúsíu. Hún vex upp í venjulegum húsum og hjá venjulegu fólki. Trú stækkar heimsskynjunina. Hún er tengsl við hið stórkostlega í veröldinni.
Pistill

Hvað er ófyrirgefanlegt?

Af hverju þurfa slíkar hreyfingar að kenna sig við Krist? Vitna meðlimir þeirra í orð Jesú sem sagði: „Gestur var ég og þér hýstuð mig”, rifja þau upp sögur af því þar sem samverjar og aðrir minnihlutahópar á tímum Jesú, töldust hafa valið góða hlutann, gert það sem rétt var og göfugt?
Predikun

Af hverju kirkja?

Það er ekki nema rúm hálf öld síðan að birtust fyrirsagnir í íslenskum fjölmiðlum þar sem stóð að kirkjan væri dauð. Það hefur sannarlega reynst ekki réttur spádómur.
Predikun

Lof heimskunnar - Ræða sem ég þorði ekki að flytja um hættulega bók

Eftir lestur á bók Erasmusar Lof heimskunnar skrifaði ég þessa ræðu án þess að hika, smálagfæringar eftir á, en hún passaði ekki sem hugvekja í Taizé messu. Eða þorði ég ekki að flytja hana, þess vegna birti ég hana hér, til að ögra mér og þeim sem leggur í það að lesa ræðuna.
Predikun