Trú.is

Foreldrar réðu fermingaraldrinum

Foreldrar réðu fermingaraldrinum
Pistill

Hjálp!

Elísa á Jakobsvegi með krabbamein í brjósti. Við örkum æviveginn með hnút í maga og spurn í hug. Frumópið sprettur fram sem endurómar í helgidómum aldanna.
Predikun

Blindingjar og Epalhommar

Ég held að það sé í eðli okkar að flokka fólk og að hafa fordóma. En það er líka í eðli okkar að tengjast öðru fólki og sýna því kærleika og umhyggju. Stundum þurfum við bara á einni manneskju að halda til að draga huluna frá augum okkar og sýna okkur mennsku þeirra sem við dæmum fyrirfram. Stundum þurfum við að vera sú manneskja.
Predikun

Það sem okkur er hulið

Ég legg til nú á föstutímabili kirkjuársins sem er formlega hafið að eitt íhugunarefna okkar verði hvað er það sem Guð er að benda okkur á en við kjósum frekar að hafa hulið fyrir sjónum okkar því sannleikurinn veldur okkur andvöku?
Predikun

Kobbi krókur og réttarríkið

Tillaga Pírata varðar að samningur réttarríkisins gildi ekki gagnvart kirkjunni. Það er mikilvægt að ríki og þjóðkirkja tali saman um um eignir og afgjald.
Pistill

Krispínsmessa Krists

Þeir eru, í Guðspjalli dagsins, við síðasta kvöldverðarborðið, á yfirborðinu er ólga, undir niðri kraumar óvissa og jafnvel ótti. Jesús hefur sagt þeim að einn muni svíkja, hann gefur líka til kynna að annar muni frá hverfa – afneita.
Predikun

Að loknu kirkjuþingi: Innan rammans og utan

Núverandi lög hafa reynst vel eins og áður sagði og best er að halda sig við þau. Allar breytingar breytinganna vegna eru ekki fýsilegar.
Pistill

Marteinn og Katarína Lúther

Að sjálfsögðu var verkaskiptingin nokkuð skýr, en það er mikill misskilningur að álíta sem svo að daglegt heimilislíf og uppeldi barnanna hafi alfarið fallið Katarínu í skaut. Svo var ekki. Lúther talar um það sem sjálfsagðan hlut að skipta á börnunum sínum og þvo bleiur: „Þegar einhver skiptir á barni eða þvær bleiur og annar hæðist að því, þá skal sá vita að Guð, englar og öll sköpun hans hlæja og gleðjast yfir því verki. Því þeir sem hæðast sjá bara verkið, en ekki þá staðreynd að hér er verið að sinna ábyrgðarmesta starfi í heimi.“
Pistill

Föstutíð

Upplýsingum er stýrt og nú blasir við okkur að fjöldinn hefur valið sér til forystu fólk sem maður hefði ætlað að myndi ekki komast til áhrifa lengur. Hávaðasöm tíð elur af sér hávaðafólk og heimurinn þarf svo sannarlega á öðru að halda en einmitt því.
Predikun

“Þegar tekur út yfir allan þjófabálk”

Eg minni á orð Þorsteins Pálssonar frá 1990 af því að eg bind vonir við nýtt fólk í ríkisstjórn sem líklegt er að kynni sjer eðli og sögu sóknargjaldanna og forsendu þess fyrirkomulags sem verið hefur á innheimtu þeirra síðan árið 1987.
Pistill

Þjóðkirkjufrumvarp – að byrja á byrjuninni

Framtíðarsýn stofnunar eins og þjóðkirkjunnar hlýtur að taka mið af tvennu, innra starfi og ytri ramma. Hlutverk og tilgangur starfs þjóðkirkjunnar gengur út á hið innra starf, að boða kristin lífsgildi og vera til þjónustu gagnvart náunganum. Ytri ramminn á fyrst og fremst að styrkja hlutverkið.
Pistill