Sjómannadagur - sögurnar af lífsháska
Ræða flutt á sjómannadegi um sögurnar úr lífsháskanum, upphaflega á Húsavík 7. júní 2015 og aðlöguð ári síðar á 5. júní 2016 og flutt í Glerárkirkju. Textinn úr guðspjalli Matteusar Mt 8.23-27. Þá voru fluttir tveir nýlegir sálmar annar eftir Hjört Pálsson sb. 831: Þeir lögðu frá sér fisk og net. Kannski dálítið ögrandi á sjómannadegi. Og hinn sálmurinn, lag og texti eftir Hauk Ágústsson Bænin.
Guðmundur Guðmundsson
5.6.2016
5.6.2016
Predikun
Það er flókið að eiga peninga
Þetta er ekkert flókið. Allt frá dögum Móse hefur það verið skylda okkar að sjá um þau sem eru fátæk á meðal okkar. Og allt sem Jesús segir og gerir staðfestir þessa skyldu. Ekki af því að það er rangt í sjálfu sér að eiga peninga eða eignir. Ef við erum svo lánsöm að líða ekki skort á því sviði eigum við að njóta þess. En ef eignir okkar svipta okkur kærleikanum til náungans, ef eignir okkar gera okkur skeytingarlaus um fátækt annarra, jafnvel svo skeytingarlaus að við felum peningana okkar, þá er græðgin búin að blinda okkur sýn.
Arna Ýrr Sigurðardóttir
29.5.2016
29.5.2016
Predikun
Að gefa af sér - með gleði
Og þegar við gefum ættum við að gefa af gleði. Til dæmis þegar við stöndum frammi fyrir fullum vaski af óhreinu leirtaui sem öllum stendur á sama um nema okkur. Ef við tökum þá ákvörðun að þvo upp ættum við að gera það með gleði, ekki ólund. Þannig blessum við hvern bolla og hverja skeið og uppskerum innri blessun og andlegan vöxt með endurnýjuðu hugarfari.
María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
29.5.2016
29.5.2016
Predikun
Óttalegur Lasarus
Við megum ekki láta glepjast eins og uppistandarinn sem reynir að finna lífi sínu tilgang gagnvart tóminu, það er helvíti nútímans sem rekur alla áfram með skelfingu. Kristinn trú boðar ekki helvíti eins og nútíminn heldur himnaríki. Það er faðmur á bakvið og þeim kærleika eigum við að lifa í daglegu lífi okkar.
Guðmundur Guðmundsson
29.5.2016
29.5.2016
Predikun
Miklu meira en ekkert
Ef litið er á 100 manna heimsþorpið vitum við að flest lifum við í allsnægtum samanborið við stóran hóp jarðarbúa. Hinn hvassi broddur í orðum Jesú getur verið eitt af því sem fælir vaxandi hóp Evrópubúa frá fagnaðarerindinu.

Þorgeir Arason
29.5.2016
29.5.2016
Predikun
Gestaþrautir
Hátíðina ber upp á þeim tíma árs þegar litunum fer fjölgandi í kringum okkur, tónunum á himnum, skrúðinu í görðum og náttúru. Svona á kirkjan að vera - eru skilaboðin og við vinnum að því marki að auðga sköpunina og margbreytileikann svo að þar fái allt dafnað í gnægð lífsins.
Skúli Sigurður Ólafsson
16.5.2016
16.5.2016
Predikun
Go up, let us go
“What? Master, the glass is already full of water. If I try to pour more, the water flows over the glass!” And the master asked: “All right, did you get it?”
Toshiki Toma
15.5.2016
15.5.2016
Predikun
Gleðilega afmælishátíð!
Kirkjan er Guðs verk, ekki manna. Það er alveg sama hvað við setum upp fína og vandaða dagskrá í tali og tónum í fínu og vönduðu kirkjunum okkar. Ef Guð gefur ekki kraftinn er allt það allt til einskis.
María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
15.5.2016
15.5.2016
Predikun
Heilagur siður
Það er dýrmætt að fá næði á helgum dögum til að staldra við, lyfta sér upp á efri hæðina í andlegu tilliti og gera sér dagamun. Krossinn í þjóðfánanum, lofgjörðin í þjóðsöngnum og helgidagalöggjöfin eru tær skilaboð um, að við viljum að kristinn kærleikur sameini þjóð í traustum sið, að mega ganga í takt í kærleikans nafni og rækta þá hugsjón að deila kjörum saman af virðingu
Gunnlaugur S Stefánsson
15.5.2016
15.5.2016
Predikun
Gleðilegan mæðradag!
Engu að síður er hér margt sem heimfæra má á móðurhlutverkið og er jafnvel lýsing á ,,bestu mömmu í heimi” eins og börnin okkar hafa sjálfsagt oft kallað okkur, eða við okkar eigin móður. Við gætum líka sett okkur þessi heilræði postulans sem markmið: Sem móðir vil ég vera gætin og heil og sönn í fyrirbæn fyrir börnunum mínum. Ég vil umfram allt hafa brennandi kærleika til þeirra hvernig svo sem líf þeirra veltist ,,því að kærleikur hylur fjölda synda.”
María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
8.5.2016
8.5.2016
Predikun
Keltnesk grunnmynd úitialtaris á Esjubergi á Kjalarnesi
Einbeittur áhugi og atorka, framkvæmdakrafur og kjarkur hafa verið talin keltnesk skapgerðareinkenni. Og mér sýnist sem þið sýnið þau einkenni greinilega með viðbrögðum ykkar og verkum.
Gunnþór Þorfinnur Ingason
8.5.2016
8.5.2016
Pistill
Maðurinn er aldrei einn
Algóði himneski faðir, megi það sem ég tala hér í húsi þínu í dag, vera þér þóknanlegt og fólki uppbyggilegt. Minnstu þess Guð minn að ég, þjónn þinn, er aðeins maður.

Guðmundur Sveinbjörn Brynjólfsson
8.5.2016
8.5.2016
Predikun
Færslur samtals: 5860