Hann skammaðist og fór
Það krefst hugrekkis að yfirgefa aðstæður til þess að gefa öðrum rými. Það krefst hugrekkis að yfirgefa aðstæður vegna þess að hlutverk okkar þarf að breytast. Það þarf þroska til þess að sjá að fólkið í kringum okkur getur staðið á eigin fótum og að við séum ekki þau einu sem geta tekið ábyrgð og haldið hlutunum gangandi.

Guðrún Karls Helgudóttir
5.5.2016
5.5.2016
Predikun
Kristur er farinn!
Ræða flutt á Uppstigningardegi í Glerárkirkju 5. maí 2016. Texti dagsins var guðspjall uppstigningadags úr Lúkasarguðspjalli 24.44-53. Það var góð upplifun að hlusta á Karlakór Akureyrar – Geysir syngja sálma dagsins og flytja svo nokkur lög með krafti og hrífandi fegurð.
Guðmundur Guðmundsson
5.5.2016
5.5.2016
Predikun
Öldungar
Uppstigningardagur er eins og stór áminning til okkar allra um að lífið er sífellt ferli þar sem hvert tekur við af öðru. Þótt allt það sem lifi hjóti að endingu að deyja er boðskapur dagsins til okkar sá að við berum ríkar skyldur til að viðhalda því góða sem hver kynslóð býr að og miðla því áfram til þeirra sem eiga eftir að erfa það sem við skiljum við.
Skúli Sigurður Ólafsson
5.5.2016
5.5.2016
Predikun
Við erum bastarðar
Við hér á Íslandi erum upp til hópa bastarðar - svona er talað úr kirkju vestanhafs, vafalítið ekki ósvipaðri þeirri sem við erum stödd í hér og nú. Og mögulega erum við það öll.
Skúli Sigurður Ólafsson
1.5.2016
1.5.2016
Predikun
Sáttin um ógeðsleikann
Fögnuðurinn yfir niðurlægingu Sigmundar Davíðs er jafn fölskvalaus og viljinn til að upphefja hann á sínum tíma, því þetta er sami fagnandi viljinn, sama þráin, einhugur þjóðar sem orðin er ásátt um ógeðsleikann.
Bjarni Karlsson
1.5.2016
1.5.2016
Predikun
Taktur lífsins
Við getum jafnvel velt því fyrir okkur hvort lög og tónar í allri sinni ótrúlegu fjölbreytni séu ekki hreinlega óður til hjartans, takturinn sem allt lífið byggir á fær þar sína lofgjörð. Og rétt eins og lögin birtast okkur í svo margvíslegri mynd eru taktskipti hjartans eitt af því sem varðar mennskuna svo miklu.
Skúli Sigurður Ólafsson
24.4.2016
24.4.2016
Predikun
Gleðilegt sumar!
Það er því Guð sem vinnur vorverkin í lífi okkar. Eins víst og að sumar fylgir vetri liggur sú staðreynd trúarinnar fyrir að Guð er með okkur. Guð er með okkur til að þýða kalið hjarta og kveikja hjá okkur löngun og döngun til að bera öðrum birtu og yl.
María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
24.4.2016
24.4.2016
Predikun
Í minningu góðra verka
Þetta er eini sálmurinn eftir sr. Einar í sálmabók Þjóðkirkjunnar og vitnar um rýran hlut miðað við framlag hans til menningar kristins siðar um aldir, en verður vonandi bætt úr fyrr en seinna. Einn sálmur sr. Einars var tekinn upp í viðbæti sálmabókarinnar, Miskunn þína mildi Guð, við lag Finns Torfa Stefánssonar.
Gunnlaugur S Stefánsson
21.4.2016
21.4.2016
Predikun
Megi líf mitt vera vitnisburður um kærleika þinn
Það er mín hvatning til okkar allra: Iðkum þakkarbæn, leitum Guðs í öllum aðstæðum, þrengjum okkur nær föðurhjarta Guðs. Gefum okkur tíma fyrir bæn og hugleiðslu. Njótum þess að dvelja í nærveru þess sem umlykur okkur kærleika sínum. Sá sem gaf son sinn til þess að við gætum átt eilíft líf. Í því felst vonarboðskapurinn.
Díana Ósk Óskarsdóttir
19.4.2016
19.4.2016
Predikun
Meeting Jesus, believing in Christ
The things that push us forward are our desires, dreams, our hope, our sense of justice, compassion and love. And those things abide with us because we know one thing, and that is “to believe”.
Toshiki Toma
17.4.2016
17.4.2016
Predikun
Setningarræða á Prestastefnu 2016 í Digraneskirkju
Orð Guðs er undirstaða alls sem er í kirkjunni. Í því Orði leitum við huggunar og styrks, leiðbeiningar, visku og þekkingar. Öll veröldin fagni fyrir Drottni segir í 100. Davíðssálmi eins og sungið var hér áðan. Það er yfirskrift þessarar prestastefnu.
Agnes M. Sigurðardóttir
13.4.2016
13.4.2016
Pistill
Hvað gerum við?
Fólkið á Austurvelli sem lemur í skaftpotta og sendir stjórnvöldum tóninn kann að nefna ýmsar ástæður fyrir reiði sinni. Mögulega má flétta öll þau svör saman svo að þau leiði til þessarar spurningar.
Skúli Sigurður Ólafsson
12.4.2016
12.4.2016
Predikun
Færslur samtals: 5860