Trú.is

Við erum öll mótuð

María valdi góða hlutskiptið, hún þurfti á boðskapnum að halda. Við þurfum að hugsa vel um okkur til þess að við getum hjálpað öðrum.
Predikun

Mannssonurinn

Mannssonurinn táknar einfaldlega þann sem tilheyrir mannkyninu – mannsbarn. Þegar Jesús notaði hugtakið hafði það líkast til nokkuð formlegan eða jafnvel hátíðlegan tón, En þau voru ekki mörg sem skyldu til fulls það að baki þessu orði hjá Jesú var leyndardómsfullur messíasartitill. Jesús vísar til sjálfs síns sem Mannssonarins í þriðju persónu svo að þeir sem heyrðu þurfti jafnvel að spyrja: "Hver er þessi Mannssonur?"
Predikun

Föstutíð

Upplýsingum er stýrt og nú blasir við okkur að fjöldinn hefur valið sér til forystu fólk sem maður hefði ætlað að myndi ekki komast til áhrifa lengur. Hávaðasöm tíð elur af sér hávaðafólk og heimurinn þarf svo sannarlega á öðru að halda en einmitt því.
Predikun

Heilbrigt, frjálst, hæft og sjálfstætt

Hvar finnum við röddina í samfélagi okkar sem talar af persónulegri auðmýkt en er drifin áfram í leit að æðri verðmætum og gildum? Hvar er fólkið sem er tilbúið að taka slaginn, mæta mótlæti og sitja undir gagnrýni, jafnvel svívirðingum í nafni þess sem það trúir á og treystir að leiði af sér réttlátara samfélag?
Predikun

Hvað er framundan?

Á fimmtudagsmorguninn hlustaði ég á athyglisvert viðtal í Ríkisútvarpinu. Viðmælandinn hefur haft það verkefni undanfarið að heimsækja grunnskóla höfuðborgarsvæðisins á vegum Advaniaskólans ásamt dóttur sinni, einnig hefur hann heimsótt framhaldsskólana. Erindið er að ræða um samfélagsmiðlana við börn og unglinga, foreldra og kennara.
Predikun

Kirkjan er kross

Já, kirkjan er kross og við erum stödd inni í krossi á þessari stundu.
Predikun

Með lífið í lúkunum

Við erum sífellt með lífið í lúkunum. Lífið er brothætt og þegar við tökum það í eigin hendur getur brugið til beggja átta. Þess vegna er boðskapur Biblíunnar þessi: „Fel Drottni vegu þína og treyst honum, hann mun vel fyrir sjá“ (Sálm 37.5).
Predikun

Vorlaukar

Kristur hvarf ofan í djúpið, rétt eins og laukarnir sem við potuðum niður í freðna moldina.
Predikun

Þá máttu fyrst fara að hafa áhyggjur

Fastan er kærkominn tími til þess að setja til hliðar eitthvað það sem þér gæti fundist að stjórnaði lífi þínu eða vilt athuga hversu mikið er ráðandi í lífi þínu.
 Það þarf ekki endilega að vera kjöt.
Predikun

Ofbeldi í borginni

Og sumir leggja það á sig sem erfitt er - opna ekki netið, tölvupóstinn eða facebook og halda sér frá netinu í heilan sólarhring! Vissulega er hægt að minnka mat og drykk. Við hefðum flest gott af!
Predikun

Tökum stökkið og trúum

Fyrir nokkrum árum heyrði ég þessa sögu: Á hlýjum sumardegi fann maður nokkur púpu, sem fiðrildi var rétt að byrja að brjótast út úr. Maðurinn sat djúpt snortinn og horfði á þessa baráttu, þetta náttúruundur, góða stund. En svo var eins og kraftar fiðrildisins væru á þrotum og að það gæti ómögulega rifið sig laust af síðustu leifum púpunnar...
Predikun