Trú.is

Raddir framtíðarinnar

Fulltrúar af Kirkjuþingi unga fólksins tjá sig um þau mál sem brenna á þeim í kvöldguðsþjónustu á annan Hvítasunnudag. Hugvekjur eftir Daníel Ágúst Gautason, Unni Hlíf Rúnarsdóttur og Katrínu Sigríði Steingrímsdóttur.
Predikun

Mýkingarefni handa hjörtum

Ég ætla að kenna þér boðorð sem getur breytt lífinu þínu. Boðorð sem er einfalt og stutt svo allir geta munað það og hefur umbreytandi áhrif í lífinu.
Predikun

Umbreytingarafl

Ein af forsendum hinnar sönnu tilbeiðslu er einingin, samstaðan með hinni kristnu fjölskyldu sem er eins og einn líkami. Þess vegna látum við ekki duga að eiga okkar einkastundir í tilbeiðslu og bæn heldur sækjum kirkju til að vera í samfélagi trúaðra.
Predikun

Gleði og guðfræði í erfiðleikum lífsins

Víða í bréfunum kemur fram sú afstaða að rétt viðbrögð við því að lenda í erfiðleikum í lífinu séu að gleðjast. Í því er ekki fólgið einhverskonar Pollýönnu viðhorf að vera í afneitun á allt sem miður fer, heldur er gleðin ávöxtur þess að geta treyst Guði fyrir aðstæðum sínum í þeirri fullvissu að Guð er með okkur.
Predikun

Kraftaverk hvítasunnunnar

Þetta lærum við að fyrirgefning syndanna er kraftaverk, verk heilags anda Guðs, æðri mannlegum mætti. En einmitt fyrir anda Guðs getum einnig við lifað í fyrirgefandi hugarfari...
Predikun

Óvanur að sjá heilagan anda?

Kannski er okkar tími hentugur fyrir vitundarvíkkun. Við þörfnumst strekkingar okkar eigin anda, trúarstrekkingar. Að sjá er eitt og túlka er annað.
Predikun

Hefur þú fyllst Heilögum Anda?

Drengur spurði mömmu sína: “Mamma, hefur þú fyllst Heilögum Anda?” Hún svaraði: “Já, einu sinni, í kirkju í Frakklandi. Ég varð fyrir svo sterkri reynslu, að það hlýtur að hafa verið Andi Guðs.“ Hvað er að fyllast Heilögum Anda?
Predikun

Og andi Guðs sveif yfir vötnunum

Í þessu sambandi las ég um daginn í bók eftir Martin Lönnebo biskup. Þar notar hann nýtt nafn á manneskjur nútímans. Við þekkjum hugtakið homo sapiens, þ.e. hina viti bornu manneskju, en Lönnebo spyr hvort við séum að verða homo ekonomikus eða homo animalus.
Predikun