Trú.is

Konur og peningar

Í ljósi stöðu kvenna í þeim heimi sem lýst er í Nýja testamenntinu má hiklaust segja að það merkilegasta við texta dagsins er í raun að konurnar skuli nefndar.
Predikun

Prédikun á Skálholtshátíð

„Hvernig búum við hlið við hlið með öðrum trúarbrögðum en erum samt að birta Krist í okkar daglega lífi?“
Predikun

Áfram Ísland

Þegar fólk þorir getur allt gerst. Magnea er kölluð til að þora að lifa, foreldrarnir einnig, afarnir og ömmurnar. Við sem einstaklingar og þjóð erum kölluð til að láta ekki ósigra og vonbrigði fortíðar og nútíðar hefta okkur heldur láta vaða.
Predikun

Það liggur eftirvænting í loftinu á Íslandi

Forsetakosningar afstaðnar, úrslitin liggja fyrir, nýr forseti flytur senn að Bessastöðum. Kosningabaráttu er lokið, og nú sameinumst við um niðurstöðuna. Brátt fáum við, betur og betur, að kynnast nýrri rödd, nýju andliti, nýjum sjónarmiðum í forsetanum okkar. Það eru spennandi tímar framundan...
Predikun

Mannaborg - Guðsborg

Ég held ekki að Jesús hafi verið fúll og skeytt skapi sínu á vini sínum. Orðin voru ígrunduð, afstaða, sem varðar ekki einn karl í fornöld heldur okkur sem erum á ferð í þesari kirkju öldum síðar, alla.
Predikun

Heimurinn skiptist í tvennt

Heimurinn skiptist í tvennt en markalínan liggur ekki um landsvæði, efnahag, tungumál eða trúarbrögð. Hún liggur í gegnum hjarta okkar sjálfra. Þar drögum við línuna á milli þess hvort við hrifsum eða deilum. Hvort við græðum á heiminum eða auðgum hann. Þessu verður hver og einn að svara fyrir sig.
Predikun

Óskiljanlegar eru víddir guðdómsins

Það er nokkurt ferðalag sem þarf til þess að messa á Þönglabakka. Það ferðalag sem á sér takmark hér í kirkjugarðinum er tákn um lífsferðina, sem við deilum með samferðafólkinu, en einnig með þeim sem á undan okkur gengu og á eftir fylgja.
Predikun

Óskaganga á Helgafell

„Er þetta satt pabbi?“ Ef maður klúðrar einhverju rætast þá ekki óskirnar? Ef maður lítur óvart aftur eða gleymir að signa yfir leiðið er þá ferðin til einskis eða jafnvel ills?
Predikun

Pizzusnúður

Ég elska persónuna Pétur í Biblíunni, þennan sem hét fyrst Símon Jónasson. Það er vegna þess að ég á svo auðvelt með að spegla mig í persónu hans.
Predikun

Játning, freisting og þjónusta Péturs

En til þess þurfum við að stíga ofan af klettinum sem sumir halda að kirkjan sé reist á - kletti freistingar Péturs – og mæta fólkinu. Þar sem það er, eins og það er, með opinn faðm og uppbrettar ermar og hendur sem eru tilbúnar í þjónustu við Guð.
Predikun

Mannaveiðar

Það virðist ekki beinlínis ætlast til þess í dag að fólk hafi hátt um trú sína, hvað þá boði öðrum hana. Viðkvæðið er gjarnan að það sé með eindæmum hrokafullt að þröngva eigin trú upp á aðra og telja fólki trú um að hún sé sú rétta.
Predikun

Ekkert undarlegt ferðalag

Sumarið er tími ferðalaganna. Þúsundir finna ferðaföt og tjöld og svefnpoka. Pakka í töskur og kælibox – viðbúnar alls konar veðri því þannig er íslenskt sumar – og halda á vit ævintýranna.
Predikun