Fréttir

Benedikta G. Waage og sóknarpresturinn sr. Guðmundur Karl Ágústsson en með honum starfaði hún lengst af prestunum

Fólkið í kirkjunni: Gæfa að vera í kirkjustarfi

07.05.2021
...sóknarnefndarformaður í 27 ár
Hrannar Bragi Eyjólfsson skrifar sögu afa síns

Skrifar ævisögu afa síns

05.05.2021
...frá mörgu að segja
Landspítali - mynd: Lsp - Facebook

Laust starf

04.05.2021
Sálgæsla presta og djákna á Landspítala
Prjónað af krafti í Árbæjarkirkju og víðar

Konur prjóna

03.05.2021
...fyrir heimilislaust fólk
Dómkirkjan í morgun - frá vinstri: sr. Snævar Jón Andrjesson, sr. Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, sr. Elínborg Sturludóttir. Efri röð frá vinstri: sr. Arnór Bjarki Blomsterberg, sr. Hans Guðberg Alfreðsson, sr. Henning Emil Magnússon, og sr. Sigrún Óskarsdóttir

Prestsvígsla

02.05.2021
Sr. Snævar Jón Andrjesson
Jóhann Baldvinsson og sr. Henning Emil Magnússon- mynd: hsh

Vatnið er indælt...

30.04.2021
...helgistund.net
Blómlegt starf safnaðanna er tekið út á vorin

Má funda

28.04.2021
...vorið er fundartími
Edda Möller, framkvæmdastjóri Skálholtsútgáfunnar - mynd: hsh

Mikilvæg bók

27.04.2021
...ætti að vera til sem víðast
Sr. Hildur Björk Hörpudóttir

Sr. Hildur Björk ráðin

26.04.2021
Nýr prestur í Reykholtsprestakalli
Sr. Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti, blaðar í fornri bók - mynd: hsh

Tímamótaflutningur

25.04.2021
...í meira en hálfa öld...
Yfir kórdyrum í Torfastaðakirkju í Biskupstungum - mynd: hsh

Helgihaldið

24.04.2021
...margt um að vera
Stutt er á milli Listasafns Einars Jónssonar og Hallgrímskirkju - og kannski enn styttra í  „Ljóðlist yfir tímans haf“. Mynd: hsh

Sálmar hafa áhrif

23.04.2021
Trú og menning: Ung skáld skína...
Sumar í Skálholti, kaffi og kleina - mynd eftir Ósk Laufdal

Gleðilegt sumar!

21.04.2021
...sumarkveðja í list
Strømsøkirkja í Drammen í Noregi er frá 1669 - mynd: Vårt land

Nýtt hlutverk

21.04.2021
...sameining sókna
Fermingarbörn á Akranesi 18. apríl ganga fram hjá safnaðarheimilinu Vinaminni eftir fermingu í kirkjunni - mynd: hsh

Vorboðinn aftur

20.04.2021
...fermingar ganga vel fyrir sig - II. hluti
Ferming í Akraneskirkju 18. apríl 2021 - fermingarbörn ganga til kirkju - mynd: hsh

Vorboðinn

19.04.2021
...fermingar á ýmsum nótum - fyrri hluti
Seyðisfjarðarkirkja á góðum degi - mynd: Ómar Bogason

Samstaða í verki

16.04.2021
...kirkja og samfélag
Rafræn presta- og djáknastefna

Rafræn presta- og djáknastefna

15.04.2021
...söguleg stund
Birkir Örvarsson, eldsmiður, við aflið og skoðar eina kirkjuhurðarlömina

Eldsmiður á Eyrarbakka

14.04.2021
...smíðar kirkjuhurðalamir
Trú, von og kærleikur - sterk íhugunartákn

Viðtalið: Gagnleg verkfæri á trúargöngunni

13.04.2021
...Íhugunarkapellan og Lifandi logi...
Pétur H. Ármannsson, arkitekt, flutti stórfróðlegt erindi á fræðslumorgni í Seltjarnarneskirkju - mynd: hsh

Flottir fræðslumorgnar

12.04.2021
...arkitektúr og kirkja