Fréttir

Sigurður Skúlason les opinberlega Passíusálma sr. Hallgríms Péturssonar í tólfta og síðasta sinn - mynd: Eddi

Viðtalið: Síðasti lesturinn

14.04.2022
...Sigurður Skúlason les Passíusálmana í Hallgrímskirkju
Bjalla kirkjuþings frá 1985 - mynd: hsh

Kjör til kirkjuþings

13.04.2022
...frambjóðendur
Dr. Hjalti Hugason, prófessor emeritus - mynd: hsh

Gott, gott...

13.04.2022
Málþing til heiðurs dr. Hjalta Hugasyni sjötugum
Framtakssamar stúlkur í Framhaldsskólanum á Laugum, frá vinstri: Elín Rós Sigurðardóttir, Edda Hrönn Hallgrímsdóttir, Sigrún Anna Bjarnadóttir, Karólína Dröfn Jónsdóttir, Bryndís Anna Magnúsdóttir.  Mynd: Líney Lára Kristinsdóttir

Flott framtak

12.04.2022
...safna fyrir nýrri Miðgarðakirkju
Starfshópurinn og sjálfboðaliðar - frá vinstri: sr. Toshiki Toma, Kristín Guðnadóttir, leikskólakennari, sr. Eva Björk Valdimarsdóttir, Konstantin Stroginov, Olga Khodos og sr. Ása Laufey Sæmundsdóttir - mynd: hsh

Viðtalið: Margt á döfinni

11.04.2022
…starfshópur og flóttafólkið frá Úkraínu
Hjálparstarf kirkjunnar í Ungverjalandi tekur á móti flóttafólki frá Úkraínu í þorpinu Barabas. Í fjöldahjálparstöðinni fær fólkið mat, drykk og hreinlætisvörur. Mynd: Antti Yrjönen/Hjálparstarf kirkjunnar í Finnlandi.

Hjálp send til Úkraínu

08.04.2022
Neyðarsöfnun Hjálparstarfs kirkjunnar skilar árangri
Skírn - mynd: KristeligtDagblad

Erlend frétt: Skírn og ekki skírn

07.04.2022
...dönsk biskupsefni ekki sammála
Frá mótmælunum í Birmingham -mynd: Church Times

Erlend frétt: Umhverfismálin

05.04.2022
...athafnir í stað orða
Biskup Íslands, sr. Agnes M. Sigurðardóttir, afhendir Herði Áskelssyni, viðurkenningarskjal og blómvönd - mynd: hsh

Frábær samkoma

03.04.2022
...Dagur kirkjutónlistarinnar tókst einstaklega vel
Landspítali - aðalinngangur - mynd: hsh

Laust starf á Landspítala

02.04.2022
...prestur eða djákni óskast
Þórshafnarkirkja - fögur og stílhrein - mynd: Jarþrúður Árnadóttir

Bjartsýn við ysta haf

01.04.2022
...kirkjulíf á Þórshöfn á Langanesi
Orgel Neskirkju mun hljóma á Degi kirkjutónlistarinnar - mynd: hsh

Tónlist og kirkja

31.03.2022
....Dagur kirkjutónlistarinnar 2. apríl
Presturinn mun hafa skrifstofuaðstöðu í Fella-og Hólakirkju og bera m.a. ábyrgð á barna– og æskulýðsstarfi í prestakallinu - mynd: hsh

Prestsstarf í Breiðholtsprestakalli

30.03.2022
...umsóknarfrestur til 13. apríl
Norðfjarðarkirkja - nýr prestur hefur sérstakar skyldur við Norðfjarðarsókn og Eskifjarðarsókn  - mynd: hsh

Prestsstarf í Austfjarðaprestakalli

30.03.2022
...umsóknarfrestur til 13. apríl
Drífa Hjartardóttir, forseti kirkjuþings, slítur þinginu 2018-2022. Fjærst er biskup Íslands, sr. Agnes M. Sigurðardóttir, og skrifstofustjóri kirkjuþings, Ragnhildur Benediktsdóttir, lögfræðingur - mynd: hsh

Kirkjuþingi 2018-2022 slitið

28.03.2022
..um störf þingsins
Alexandra Chernyshova syngur við undirleik Arnhildar Valgarðsdóttur - mynd: hsh

Glæsileg samstöðumessa

27.03.2022
...í Fella- og Hólakirkju
Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir, vígslubiskup á Hólum - mynd: hsh

Vígslubiskupinn á Hólum

26.03.2022
...lætur af störfum 1. september
Spottar í fánalitum Úkraínu verða bundnir við trjágreinarnar í friðarmessunni í Hafnarfjarðarkirkju á morgun - mynd: Bylgja Dís Gunnarsdóttir

Fermingarbörn og friðarmessa

26.03.2022
...vöfflur til stuðnings Úkraínu í Hafnarfjarðarkirkju
Hvalsneskirkja á Rosmhvalanesi byggð 1886-1887 - mynd: hsh

Föstutónar í Hvalsneskirkju

26.03.2022
...sálmar sr. Hallgríms