Fréttir

Ævintýranámskeiðin í Grafarvogskirkju hafa heppnast vel - mynd: Ásta Jóhanna Harðardóttir

Ævintýri í borg

03.07.2021
...uppbyggileg námskeið
Hallgrímskirkja á Skólavörðuholti - mynd: hsh

Orgelhljómar af Holtinu

02.07.2021
...fjölbreytilegir tónleikar
Í Skálholtsdómkirkju - æfing á fögrum degi - mynd: hsh

Sumartónleikar í Skálholti

01.07.2021
...vönduð dagskrá
Skrifuðu æviágrip sitt í vítubókina í gær. Frá vinstri: sr. Halla Rut, sr. Eva Björk og sr. Ása Laufey - mynd: hsh

Skrifuðu síðastar

01.07.2021
...skylda frá 1746 felld úr lögum
Bústaðakirkja í Fossvogsprestakalli - mynd: hsh

Fimmtán sóttu um

01.07.2021
...fimm óskuðu nafnleyndar
Margt var um að vera í Háteigskirkju - altaristaflan kröftuga frá öðru sjónarhorni en venjulega - mynd: hsh

Fór betur en á horfðist

30.06.2021
...vatn er gott þar sem það á að vera
Ferming í Grafarvogskirkju í Reykjavík. Mynd: Grafarvogskirkja

Ferming.is og minnislykill

29.06.2021
... nýr vefur og ný nálgun
Sr. Guðrún Eggerts Þórudóttir, sóknarprestur í Ólafsfjarðarprestakalli - mynd: hsh

Klakabönd veirunnar losna

28.06.2021
...kirkjustarf blómgast á sumri
Frá athöfninn í Dómkirkjunni - sjá nöfn í fréttinni. Mynd: Gyða Marín Bjarnadóttir

Áfangi í höfn

27.06.2021
...útskrift í Dómkirkjunni
Innsigli biskups Íslands - á biskupsstól í Dómkirkjunni í Reykjavík - mynd: hsh

Vatnaskil í baráttu

26.06.2021
...samkomutakmörkunum aflétt
Öflugur leiðtogahópur sem heldur traustum höndum utan um vandasamt ábyrgðarstarf í sumarbúðunum. Fremri röð frá vinstri: Gabriella Sif Bjarnadóttir, Linda Rós Danielsdóttir Vest, Berglind Hönnudóttir (Bella), Dagbjört Lilja Björnsdóttir. Aftari röð frá vinstri: Atli Mar Baldursson, Magnhildur Marín Erlingsdóttir, Hólmfríður Ósk Þórisdóttir, Bóas Kár Garski Ketilsson, Ásmundur Máni Þorsteinsson, Unnar Aðalsteinsson. Mynd: hsh.

Hressilegar sumarbúðir

25.06.2021
...við Eiðavatn
Bakkagerðiskirkja er myndarlegt guðshús innarlega í þorpinu og til mikillar prýði - mynd: hsh

Fólkið í kirkjunni: Kirkja við ysta haf

24.06.2021
...altaristaflan er gersemi
Frá fundi aukakirkjuþings 2021 - Drífa Hjartardóttir, forseti kirkjuþings í ræðustól - mynd: hsh

Aukakirkjuþingi 2021 frestað

22.06.2021
...fjármálaumræða setti svip sinn á þingið
Biskup Íslands flytur blessun í lok vígslunnar - mynd: hsh

Fjölmenni við vígsluna

22.06.2021
...fallegt veður á Esjubergi
Kirkjuþingsfulltrúar á aukakirkjuþinginu - mynd: hsh

Aukakirkjuþing sett

21.06.2021
...þinginu lýkur síðdegis í dag
Vísitasíunn lauk með guðsþjónustu í Hóladómkirkju þar sem biskup Íslands prédikaði - mynd: Þorvaldur Víðsson

Þrettán kirkjur vísiteraðar

21.06.2021
...vísitasíu biskups í Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmi lokið
Aukakirkjuþing 2021 verður haldið í Katrínartúni 4 í þessum sal sem kallast Þingvellir - mynd: hsh

Aukakirkjuþing 2021

19.06.2021
...mánudaginn 21. júní
Útialtarið á Esjubergi, Kjalarnesi - mynd: hsh

Vígt á sunnudaginn

18.06.2021
...útialtarið á Esjubergi
Biskup Íslands, sr. Agnes M. Sigurðardóttir á leið til Dómkirkjunnar í morgun - mynd: hsh

Fólkið og menningararfurinn

17.06.2021
...prédikun biskups Íslands 17. júní 2021
Bústaðakirkja í Fossvogsprestakalli - mynd: hsh

Laust prestsstarf í Fossvogsprestakalli

16.06.2021
...umsóknarfrestur til 29. júní
Forsíða gamallar vítubókar presta - mynd: hsh

EItt og annað fellt niður

15.06.2021
...víta presta...