Fréttir

Söngfólk af öllum toga kom saman til að biðja fyrir friði/AMF

Sungið fyrir friði í Úkraínu

03.03.2022
...finna samstöðuna í fögrum söng
Mynd frá kirkjuþingi - stundum þarf að gera fundarhlé - mynd: hsh

Ætlar þú að bjóða þig fram?

03.03.2022
...framboðsfrestur rennur út 15. mars
Björn Steinar Sólbergsson, organisti og tónlistarstjóri Hallgrímskirkju - mynd: hsh

Viðtalið: Mörg járn í eldi

02.03.2022
...öflugt tónlistarlíf í Hallgrímskirkju
Fundarbjalla kirkjuþings - gefin 1985 - mynd: hsh

Kirkjuþing fundar

01.03.2022
...þingfundur 8. mars
Kór Fella- og Hólakirkju syndur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur - skjáskot: hsh

Samstaða í tónum

28.02.2022
...úkraínskar bænir og tónlist í kirkjum
Fólk á flótta frá Úkraínu - mynd: LWF

Kallað eftir aðstoð

28.02.2022
...Lútherska kirkjan og innrásin í Úkraínu
Hafnarkirkja á Höfn í Hornafirði, í Bjarnanesprestakalli - mynd: Gunnar Stígur Reynisson

Yfirtaka kirkju

27.02.2022
...fermingarbörn taka til sinna ráða!
Lindarbakki í Bakkagerði á Borgarfirði eystri, reistur 1899 - kennileiti í þorpinu eins og kirkjan - mynd: hsh

Ekki alveg búið...

26.02.2022
...messufall um helgina vegna veirunnar skæðu
Hallgrímskirkja í gær - ljósberar og prestur - frá vinstri Hjördís Þorgeirsdóttir og Einar Karl Haraldsson, þá sr. Sigurður Árni Þórðarson - mynd: hsh

Falleg friðar- og bænastund

25.02.2022
...í Hallgrímskirkju vegna Úkraínu
Þjóðfáni Úkraínu - mynd: Wikipedia

„Friður verður að ríkja...“

24.02.2022
...ákall frá kristnum trúfélögum vegna innrásar í Úkraínu
Útihúsin í Stafholti - mynd tekin í gær: Brynjólfur Guðmundsson

Foktjón á kirkjustöðum

23.02.2022
...járnplötur fóru á flug
Hertar reglur í Kína - hér er kirkja sótthreinsuð í hinni frægu borg, Wuhan, í mars 2020 - mynd: NTB/AP/Vårt land

Erlend frétt: Tökin hert

22.02.2022
...auga ríkisvaldsins í Kína
Helgistund í danskri kirkju - mynd: KristeligtDagblad/Kåre Gade

Erlend frétt: Úrsögnum fækkar

21.02.2022
...Danir pæla í ástæðunum
Fjörlegar og vinalegar myndir í Biblíuappinu - skjáskot: hsh

Biblíuapp fyrir börn

19.02.2022
...Biblíudagurinn á morgun
Fundarbjalla kirkjuþings - mynd: hsh

Framboð til kirkjuþings

18.02.2022
...nýtt kjörtímabil 2022-2026
Nýr prófastur - sr. Bryndís Malla Elídóttir í ræðustól kirkjuþings - mynd: hsh

Nýr prófastur

17.02.2022
...í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra
Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir - mynd: Árni Svanur Daníelsson

Sr. Kristín Þórunn ráðin

16.02.2022
...til Egilsstaðaprestakalls
Frá aðalfundi ÆSKÞ - fjarfundur og staðfundur - frá vinstri: Hákon Darri Egilsson og Berglind Hönnudóttir - mynd: Daníel Ágúst Gautason

Bjartsýnn hópur

15.02.2022
...ÆSKÞ í startholunum
Birgir Gunnarsson - mynd: Sigurður Bogi Sævarsson (Mbl.)

Framkvæmdastjóri rekstrarstofu Þjóðkirkjunnar

14.02.2022
...Birgir Gunnarsson ráðinn
Lára Bryndís Eggertsdóttir - mynd: Gunnar Freyr Steinsson

Nýr organisti – og nýtt orgel

14.02.2022
...í Grafarvogskirkju