Fréttir

Edda Hlíf Hlífarsdóttir verðandi prestur í Þingeyrarklaustursprestakalli - mynd: Elínborg Halldórsdóttir

Edda Hlíf ráðin

10.02.2022
....nýr sóknarprestur í Þingeyraklaustursprestakalli
Árni Þór Þórsson verðandi prestur í Víkurprestakalli - mynd: Signý Bjarnadóttir

Árni Þór ráðinn

10.02.2022
...nýr sóknarprestur í Víkurprestakalli
Tilfinningaguðsþjónusta - snerting er mikilvæg - mynd: Diakonissestiftelsen

Erlend frétt: „Með sérstakri umhyggju...“

09.02.2022
...guðsþjónustur fyrir heilabilaða
Dr. Pavel Róbert Smid er í hópi fjölmargra erlendra tónlistarmanna sem settust að á Íslandi og hafa auðgað kirkju- og menningarlíf - mynd: hsh

Viðtalið: Stutt dvöl varð ævilöng

08.02.2022
...tónlistarfólk frá útlöndum
Sr. Dagur Fannar Magnússon fyrir altari Stöðvarfjarðarkirkju - blessar söfnuðinn - mynd: Ingibjörg S. Jóhannsdóttir

Sr. Dagur Fannar ráðinn

07.02.2022
...nýr prestur í Skálholtsprestakalli
Miðgarðakirkja í Grímsey, brann 21. setpember 2021 - ný kirkja rís í vor - mynd: Friðþjófur Helgason

Mikill hugur í fólki

05.02.2022
...kirkjubygging hefst í vor
Merki þjóðkirkjunnar: Biðjandi, boðandi, þjónandi

Þau sóttu um

03.02.2022
...Víkurprestakall og Skálholtsprestakall
Fallegur stuðlabergs-skírnarfontur Neskirkju - mynd: hsh

Skírnin á tímamótum?

02.02.2022
..staðið frammi fyrir fækkun skírna
Tíðasöngur í Hallgrímskirkju í Saurbæ, frá vinstri: Benedikt Kristjánsson og sr. Kristján Valur Ingólfsson - mynd: Margrét Bóasdóttir

Amen.is aukið og endurbætt

01.02.2022
...hægt að hlusta á tíðasönginn
Meinvarp, ljóðabók eftir Hildi Eir Bolladóttur - mynd: hsh

Bókaumsögn: Vörn í orðum

29.01.2022
...yfirveguð ljóðabók sr. Hildar Eir
 Merki þjóðkirkjunnar: Biðjandi, boðandi, þjónandi

Þau sóttu um

28.01.2022
....Egilsstaðaprestakall og Þingeyrarklaustursprestakall
Kópavogskirkja að morgni 27. janúar 2022 - mynd: hsh

Lifandi stund

27.01.2022
... „Mál dagsins“ í Kópavogskirkju
Langamýri í Skagafirði umvafin friðarboga Guðs - fagur staður og friðsæll - mynd: Gunnar Rögnvaldsson

Dásemdarstaður

26.01.2022
...eldri borgarar skipuleggja sumarið - Löngumýri í fremstu röð
Í Vídalínskirkju í gær - Jóhann Baldvinsson, organisti, og sr. Matthildur Bjarnadóttir, prestur - mynd: hsh

Kirkjan opin

24.01.2022
...mikilvæg þjónusta þjóðkirkjunnar
Frá Kabúl, höfuðborg Afganistans. Þar búa hátt í 5 milljónir manna en í landinu öllu rúmlega 40 milljónir. Mynd: Wikipedia

Erlend frétt: Kristið fólk ofsótt

20.01.2022
...Afganistan í fyrsta sæti á ofsóknarlistanum
Dr. Magnús Þorkell Bernharðsson prófessor í sögu Mið-Austurlanda við Williams College, Massachussets

Góður gestur

18.01.2022
...bænavikan og Miðausturlönd
Skálholtsdómkirkja á vordegi - mynd: hsh

Starf laust í Skálholti

17.01.2022
...ráðsmaður og umsjónarmaður fasteigna
Seltjarnarneskirkja hefur sýnt mikinn kraft í rafrænu helgihaldi - sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur - mynd: hsh

Rafrænt helgihald

16.01.2022
...margt í boði
Víða eru kirkjubekkir auðir á kórónuveirutíð - Garðskirkja í Kelduhverfi, Langanes- og Skinnastaðarprestakalli - mynd: hsh

Messufall víða - og þó ekki

15.01.2022
...margir bregðast við með streymi
Helgi Guðnason, forstöðumaður Hvítasunnukirkjunnar Fíladelfíu, prédikaði, og sr. Eva Björk Valdimarsdóttir, þjónaði fyrir altari ásamt fleirum - mynd: hsh

Samkirkjuleg bænavika

14.01.2022
...árviss atburður
Neskirkja - upptökuvél og auðir bekkir á veirutíð - mynd: hsh

Faraldurinn þyngist

13.01.2022
...biskup mælir með rafrænu helgihaldi