Fréttir

Stokkseyrarkirkja - á morgun verður listastund í kirkjunni og hefst hún kl. 18.00 - mynd: hsh

Kirkja og list: Með nýju sniði

11.12.2021
...á Suðurlandi
Jólaguðspjallið í Háteigskirkju - börn úr Ísaksskóla léku  - gistihússeigandinn vísar á fjárhúsin því að ekkert gistipláss var laust - mynd: hsh

Falleg morgunstund

10.12.2021
...gengu úr skólanum sínum og til kirkju
Fáni Sameinuðu þjóðanna - mynd: SÞ

Innflytjendur og fátækt

10.12.2021
- hvað segir kirkjan um stöðu mannréttinda á Íslandi?
Fagurt er söngloftið en enginn berst þaðan tónninn - mynd: hsh

Jólatónleikahald raskast víða

09.12.2021
...kórónuveiran snýr þó ekki allt niður!
Bústaðakirkja - altarið er einstaklega tígulegt með steindum glugga sínum og milt - mynd: hsh

Sorgin og jólin

08.12.2021
...fyrirlestur í Bústaðakirkju
Kammerkór Seltjarnarneskirkju á góðri stundu

Kammerkór Seltjarnarneskirkju

08.12.2021
...lætur heyra í sér í kvöld kl. 20.00
Einkar góð og ljúf bók - mynd: hsh

„Eilífðin er í augnablikum...“

07.12.2021
...ekkert glamur heldur viska og vinsemd
Margt var um að vera hjá Hjálparstarfinu í morgun - sjálfboðaliðar gáfu sér tíma til að líta framan í myndavél. Frá vinstri: Mjöll Þórarinsdóttir, Valborg Hannesdóttir, Auður María Aðalsteinsdóttir, Sjöfn Aðalsteinsdóttir, Elsa Sveinsdóttir, og Kristín Ólafsdóttir, fræðslu- og upplýsingafulltrúi Hjálparstarfs kirkjunnar - mynd: hsh

Hjálparstarf kirkjunnar á fleygiferð

06.12.2021
...faglegt mannúðarstarf
Sr. Örn Bárður við eina af myndum sínum og heitir hún: Bláu augun þín - akrýlmynd á striga - mynd: hsh

Líður vel með skissubókina

03.12.2021
...presturinn er myndlistarmaður
Siglufjarðarkirkja sómir sér vel með jólaölinu - mynd: hsh

Sígildur jóladrykkur

03.12.2021
...kirkja og Betlehemsstjarna
Sr. Vigfús Þór Árnason nafngreinir nokkra  - mynd: hsh

„Jú, þetta er hann...!“

01.12.2021
...mikið verk fram undan - og spennandi!
Frá vinstri: Brynhildur Ósk, Vilborg Ólöf, sr. Agnes, Margrét, sr. Elínborg; efri röð: sr. Hans Guðberg, sr. Henning Emil, og Andrés - mynd: hsh

Djákni vígður

29.11.2021
...til Bessastaðasóknar
Leuenberg-samkomulagið verður undirritað í einni af höfuðkirkju landsins, Hallgrímskirkju - mynd: hsh

Söguleg athöfn

27.11.2021
...undirritun samkomulags
Hallgrímskirkja í Saurbæ - starfsmenn Oitdmanns að lokinni vinnu - mynd: Kristján Valur Ingólfsson

Ljósið kemur langt og mjótt

26.11.2021
...steindir gluggar Gerðar Helgadóttur
Góðar bækur og grípandi - mynd: hsh

Litlar bækur en efnismiklar

25.11.2021
...smátt er fagurt
Hvinningsdalskirkja í Ballesókn í Silkeborg í Danmörku mun líta svo að innan - tölvumynd - mynd: KristeligtDagblad

Erlend frétt: List og kirkja

24.11.2021
...þegar kirkja skal reist
Kirkjuþing var haldið á Grand Hotel Reykjavík í sal sem heitir Háteigur - aðstaða var prýðilega góð - mynd: hsh

Störf kirkjuþings

23.11.2021
...fundum frestað fram í mars
Að sjálfsögðu var tekin mynd af hópnum í Skálholti

Ráðstefnan heppnaðist vel

22.11.2021
...kafað var ofan í litúrgísk fræði í Skálholti
Seljakirkja í Breiðholti

Margt getur fylgt jólum

20.11.2021
…vaskar konur með námskeið í Seljakirkju
Fjárhagsnefnd kirkjuþings - hún hefur staðið í ströngu við að skera niður í rekstri þjóðkirkjunnar á þriðja hundruð milljóna til að ná jafnvægi í honum - frá vinstri: Jóna Finnsdóttir, ritari nefndarinnar, Hermann Ragnar Jónsson, sr. Gísli Jónasson, formaður, Einar Már Sigurðarson (á skjánum),  Svana Helen Björnsdóttir, sr. Gunnlaugur Garðarsson og sr. Hreinn S. Hákonarson. Á myndina vantar sr. Gísla Gunnarsson og Þorkel Heiðarsson. - Mynd: Drífa Hjartardóttir

Kirkjuþing

19.11.2021
...boðað til 6. fundar
Í klukknaporti Skálholtsdómkirkju - undirbúningur við að taka klukkurnar ofan - mynd: Kristján Björnsson

Klukkur hljóðna í Skálholti

18.11.2021
...farið í þarfar endurbætur