Fréttir

Inga Rut Hlöðversdóttir, formaður umhverfisnefndar Ástjarnarsóknar, tekur við viðurkenningarskjaldi úr hendi sr. Halldórs Reynissonar, nefndarmanns í umhverfisnefnd þjóðkirkjunnar - mynd: Ástjarnarkirkja

Ný sókn á grænni leið

25.09.2021
...ekki flókið mál
Keflavíkurkirkja að kvöldi dags - mynd: Soffía Axelsdóttir

Hvað er Eide-messa?

24.09.2021
...Keflavíkurkirkja í sveiflu
Nýi líkbíllinn er glæsilegur - inni í fréttinni má sjá hvaða fólk stendur við bílinn - mynd: PF/Feykir

Samhugur og einbeitni

22.09.2021
... í glæsivagni hinsta spölinn
Grímseyjarkirkja brennur - mynd: Svafar Gylfason/mbl.is

Kirkja í Grímsey mun rísa

22.09.2021
...frá biskupi Íslands
Sr. Guðmundur Guðmundsson við upptöku á þætti, mynd: Lindin

Viðtalið: Gott starf unnið

22.09.2021
...fræðslumál í forgang
Glerárkirkja - mynd: Stefanía Steinsdóttir

Mannabreytingar

20.09.2021
...brugðist við tímabundnu ástandi
Hólmfríður Ólafsdóttir, djákni og listakona, við málverk sitt Draumur, mynd: hsh

List og kirkja: Trúarleg stef

19.09.2021
...djákninn er listmálari og margt fleira
Sr. Anne Burghardt, kemur frá Eistlandi og er nýr framkvæmadstjóri Lútherska heimssambandsins - mynd: LWF

Gegnum glerþakið

17.09.2021
...kirkjan.is ræðir við nýjan framkvæmdastjóra Lútherska heimssambandsins
Gunnar Kvaran er mannvinur og trúmaður - mynd: hsh

Mannvinur gefur út bók

15.09.2021
„Erfiðasta hljóðfærið að leika á er hljóðfæri guðs, lífið sjálft.“
Pétur Georg Markan, tekur við starfi biskupsritara 1. október n.k. - mynd: hsh

Nýr biskupsritari

14.09.2021
...Pétur Georg Markan
Umhverfisstarf safnaða - birkiplöntur gróðursettar i landi Mosfells

Söfnuðir og grænu málin

11.09.2021
...umhverfismál í brennidepli
Fundur hjá KSS (Kristilegum skólasamtökum)- góðir fundir og uppbyggilegir fyrir ungt fólk á aldrinum 15-20 ára  - mynd: kss

Grasrót í kristilegu starfi

10.09.2021
...KSS vinnur á mikilvægum vettvangi meðal ungs fólks
Ljós lífsins eru fjölbreytileg - kveikjum á kerti og setjum út í glugga í kvöld - mynd: hsh

Alþjóðlegur forvarnadagur sjálfsvíga

10.09.2021
...kerti í glugga
Einvalalið - frá vinstri: Steingrímur Þórhallsson, Edda Möller og Margrét Bóasdóttir - mynd: hsh

Sungið af lífi og sál

09.09.2021
...snjöll kynning
Frá vinstri: dr. Hjalti, dr. Sigríður, sr. Guðrún Karls Helgudóttir leggur fram fyrirspurn, og dr. Steinunn Arnþrúður - mynd: hsh

Lifandi umræða

08.09.2021
...fundur um mál nr. 7
Hvalsneskirkja á Rosmhvalanesi byggð 1886-1887 - mynd: hsh

Kirkja og menning: Biblía sellóleikaranna

07.09.2021
...flutt í kvöld í Hvalsneskirkju
Líf og fjör í Guðríðarkirkju í Grafarholti - Ásta Guðrún Guðmundsdóttir og sr. Pétur Ragnhildarson - mynd: hsh

Lifnar yfir kirkjunum

06.09.2021
...góð stund í Guðríðarkirkju
Sóley Adda og Kristján Ágúst í Grensáskirkju - mynd: hsh

Nýjung í kirkjustarfi

03.09.2021
...16 ára og eldri
Sr. Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, flytur setningarræðu prestastefnu 2021. Við hlið hennar er vígslubiskupinn í Skálholti, sr. Kristján Björnsson - mynd: hsh

Presta- og djáknastefna sett

01.09.2021
...einstök stefna