Fréttir

Steindur gluggi í Skálholtsdómkirkju eftir Gerði Helgadóttur (1928-1975) - mynd: hsh

Vegleg Skálholtshátíð

15.07.2021
...16. - 18. júlí
Sáluhlið Þingvallakirkjugarðs - kirkjugarðar eru „sjálfseignarstofnanir“ á lagamáli en „helgra Guðs barna legstaðir“ á máli trúarinnar – mynd: hsh

Góð tíðindi af kirkjugörðum

14.07.2021
...betri skil en áður
Jón Bjarnason við orgelið - mynd: sunnlenska.is/Guðmunudr Karl

Þú velur næsta lag!

14.07.2021
...skemmtileg nýjung í Skálholti
Dr. Sigurbjörn Einarsson, biskup Íslands 1959-1981 - mynd: Mbl., Einar Falur Ingólfsson

Stutt málþing

13.07.2021
...um merkan mann og langan feril
Sameiginleg útimessa þriggja safnaða í Árbænum - mynd: hsh

Falleg stund í sumarblíðu

12.07.2021
...sameiginleg guðsþjónusta í Árbænum
Hvalsneskirkja á Rosmhvalanesi byggð 1886-1887 - mynd: hsh

Sumartónar frá Hvalsnesi

10.07.2021
...glæsileg tónleikaröð...
 - mynd

Kirkja og menning: Tónlist og helgihald

09.07.2021
...glæsileg sumardagskrá í Hóladómkirkju
Bjalla kirkjuþings - gefin 1985

Aukakirkjuþing 2021

08.07.2021
...boðað til 2. fundar 27. ágúst
Starfsmaður frá Oidtmann í Þýskalandi tekur glugga úr Hallgrímskirkju í Saurbæ - mynd: Kristján Valur Ingólfsson

Mikið um að vera

07.07.2021
...í Hallgrímskirkju í Saurbæ
Bænaklefinn, listaverk eftir Steingrím Eyfjörð, mynd: hsh

Trú og list

05.07.2021
...athyglisverð sýning
Ævintýranámskeiðin í Grafarvogskirkju hafa heppnast vel - mynd: Ásta Jóhanna Harðardóttir

Ævintýri í borg

03.07.2021
...uppbyggileg námskeið
Hallgrímskirkja á Skólavörðuholti - mynd: hsh

Orgelhljómar af Holtinu

02.07.2021
...fjölbreytilegir tónleikar
Í Skálholtsdómkirkju - æfing á fögrum degi - mynd: hsh

Sumartónleikar í Skálholti

01.07.2021
...vönduð dagskrá
Skrifuðu æviágrip sitt í vítubókina í gær. Frá vinstri: sr. Halla Rut, sr. Eva Björk og sr. Ása Laufey - mynd: hsh

Skrifuðu síðastar

01.07.2021
...skylda frá 1746 felld úr lögum
Bústaðakirkja í Fossvogsprestakalli - mynd: hsh

Fimmtán sóttu um

01.07.2021
...fimm óskuðu nafnleyndar
Margt var um að vera í Háteigskirkju - altaristaflan kröftuga frá öðru sjónarhorni en venjulega - mynd: hsh

Fór betur en á horfðist

30.06.2021
...vatn er gott þar sem það á að vera
Ferming í Grafarvogskirkju í Reykjavík. Mynd: Grafarvogskirkja

Ferming.is og minnislykill

29.06.2021
... nýr vefur og ný nálgun
Sr. Guðrún Eggerts Þórudóttir, sóknarprestur í Ólafsfjarðarprestakalli - mynd: hsh

Klakabönd veirunnar losna

28.06.2021
...kirkjustarf blómgast á sumri
Frá athöfninn í Dómkirkjunni - sjá nöfn í fréttinni. Mynd: Gyða Marín Bjarnadóttir

Áfangi í höfn

27.06.2021
...útskrift í Dómkirkjunni
Innsigli biskups Íslands - á biskupsstól í Dómkirkjunni í Reykjavík - mynd: hsh

Vatnaskil í baráttu

26.06.2021
...samkomutakmörkunum aflétt
Öflugur leiðtogahópur sem heldur traustum höndum utan um vandasamt ábyrgðarstarf í sumarbúðunum. Fremri röð frá vinstri: Gabriella Sif Bjarnadóttir, Linda Rós Danielsdóttir Vest, Berglind Hönnudóttir (Bella), Dagbjört Lilja Björnsdóttir. Aftari röð frá vinstri: Atli Mar Baldursson, Magnhildur Marín Erlingsdóttir, Hólmfríður Ósk Þórisdóttir, Bóas Kár Garski Ketilsson, Ásmundur Máni Þorsteinsson, Unnar Aðalsteinsson. Mynd: hsh.

Hressilegar sumarbúðir

25.06.2021
...við Eiðavatn