Fréttir

Kristur læknar sjúka: Altaristaflan í Bessastaðakirkju er eftir Mugg (Guðmund Thorsteinsson). Listamanninum entist ekki aldur til að ljúka við verkið, lést 1921. Verkið er í eigu Listasafns Íslands og lánað kirkjunni um óákveðinn tíma. Muggur fæddist 1891 á Bíldudal og nam myndlist í Kaupmannahöfn og víðar.

Heimahelgistundin: Frá Bessastaðakirkju

18.04.2020
Helgihaldið er fjölbreytilegt og vandað.
Öll getum við opnað öðrum dyr til lífs gegnum Hjálparstarf kirkjunnar

Þú getur opnað öðrum leið

17.04.2020
Hjálparstarf kirkjunnar fimmtíu ára
Svavar Knútur og séra Bolli Pétur - vel heppnað streymi frá Tjarnaprestakalli á páskadag

Hve mörg horfa?

15.04.2020
...frá tugum upp í þúsundir
Séra Anders Gadegaard heilsar upp á „sjálfu“-söfnuðuðinn í dómkirkju Kaupamannahafnar - Mynd: Kristeligt Dagblad

Enn af Dönum

14.04.2020
„Sjálfu“-söfnuður
thjodkirkjan_600x315.gif - mynd

Þjónustulok Skírnis Garðarssonar

13.04.2020
Sr. Skírnir Garðarson hefur lokið þjónustu fyrir íslensku þjóðkirkjuna.
Krossbrauð

Getum við lært af Dönum?

13.04.2020
...viðbrögð og hugmyndauðgi
Heimilisfólk beggja megin húss á svölum - gott bil á milli allra

Fólk mætti í helgistund!

12.04.2020
Tveir metrar og þau ein í anda
56FAE3DD-6EE8-41CD-A6F9-65E3CEDCEAC1.jpg - mynd

Páskapredikun biskups Íslands - Upprisan er ný sköpun - nýtt lífsviðhorf

12.04.2020
Kærleikans Guð. Við lofum þig og þökkum þér fyrir upprisu sonar þíns og sigur lífsins yfir dauðanum. Sendu styrk og...
Páskadagsmorgunn á Þingvöllum 2020

Páskamorgunn á Þingvöllum

12.04.2020
Veður var kyrrt og fallegt
Gleðilega páska

Sunnudagaskólinn sendur heim

12.04.2020
Gleðilega páska!
2000x2000px.jpg - mynd

Gleðilega páska!

12.04.2020
Hann er upprisinn!
Hann er upp risinn... Markúsarguðspjall 16.6 - Seltjarnarneskirkja

Árla að gröfinni...

11.04.2020
Streymt á páskadag
Sr. Sigrún Óskarsdóttir, fangaprestur þjóðkirkjunnar

Streymi í fangelsum

11.04.2020
Ég var mjög fegin...
Tveir  vinir - Benedikt við gröf Bachs. Mynd: Michael Maul

Íslenskur guðspjallamaður í Leipzig

11.04.2020
Menningin sigrar veiruna
941465_10151475792732956_253002286_n.jpg - mynd

Passíusálmar sr. Hallgríms lesnir föstudaginn langa í streymi frá Skálholti

10.04.2020
Föstudaginn langa mun Halldór Hauksson lesa Passíusálma sr. Hallgríms Péturssonar í Skálholtsdómkirkju og hefst...
IMG_7067.jpg - mynd

ÆSKÞ býður í skemmtilegan leik

10.04.2020
Það eina sem þarf að gera er að sækja appið “Goosechase” og finna leikinn “Paskar2020”
Hallgrímskirkja í Saurbæ. Þar urðu Passíusálmarnir til en talið er að sr. Hallgrímur hafi ort þá á árunum 1656-1659. Mynd tekin á föstudaginn langa 2019.

Veiran raskar hefð en sigrar ekki

09.04.2020
Passíusálmarnir og föstudagurinn langi
Rósa Kristjánsdóttir, deildarstjóri sálgæslu djákna og presta, fyrir altari, sr. Vigfús Bjarni Albertsson, og fjær sr. Ingólfur Hartvigsson

Allt er öðruvísi

09.04.2020
Prestar og djákni í spítalaklæðum
Dómkirkjan í Reykjavík segir: Horfðu og hlustaðu heima!

Helgihald innanhúss

08.04.2020
um bænadaga og páska í sjónvarpi og útvarpi
Krókusar eru vormerki í Laugarnesinu sem og annars staðar

Kraftur góðra hugmynda

08.04.2020
Saman göngum við út í vorið!
Sr. Einar Guðni Jónsson

Sr. Einar G. Jónsson, pastor emeritus, kvaddur

07.04.2020
...farsæll sveitaprestur hátt í fjóra áratugi