Heilög önd og himnesk Sófía
Andspænis þeim vonbrigðum að réttlætið nái ekki alltaf fram að ganga, að iðjusemi leiði ekki ætíð til auðæva og að glæpir geti borgað sig í veraldlegu tilliti, leggur Jakobsbréf til að viska heimsins sé eðlisólík visku Guðs. Í stað þess að þykjast hafa höndlað algildan sannleika leggur þessi áhersla til að við leitum sjálf eftir speki Guðs í bæn.
Sigurvin Lárus Jónsson
24.5.2015
24.5.2015
Predikun
Konur sem yrkja í Biblíunni
Biblían segir frá alls konar fólki í alls konar aðstæðum, bæði hversdagslegum og ítrustu aðstæðum lífsins. Ég heillast sérstaklega af frásögnum af konum í Biblíunni og finnst ég nánast hafa eignast vinkonur í þeim.
Ninna Sif Svavarsdóttir
20.5.2015
20.5.2015
Pistill
Jesús og kerfið
Hugsið ykkur. Í hvert einasta skipti sem þið komið í kirkju þá þiggið þið þessa blessun. Það er ekki einhver töframáttur fólginn í henni, við verðum ekki að einhverjum andlegum eða trúarlegum ofurmennum við að þiggja blessunina. En hún er samt raunveruleg. Raunveruleg gjöf. Gjöf frá þeim guði sem stendur með þér. Stendur með þér þegar þér finnst þú vera undirokuð, kvíðin, hrædd. Þetta er blessun sem þú tekur með þér þegar þú gengur héðan út. Þú skilur hana ekki eftir í kirkjunni, hún fylgir þér héðan út í lífið.
Arna Ýrr Sigurðardóttir
19.5.2015
19.5.2015
Predikun
Allt þarf sinn tíma
Bænin er öflugt hjálpartæki. Dýrmæt gjöf frá Guði þar sem við getum nálgast kærleika Guðs. Í bæninni getum við gefið Guði það sem við skiljum ekki eða stýrum ekki og náð sátt. Þangað getum við sótt hugrekki og styrk. Kraft til þess að gera það sem við getum ekki sjálf.
Díana Ósk Óskarsdóttir
17.5.2015
17.5.2015
Predikun
Guðslömbin
Kraftaverk hvítasunnunnar er líka af þessum toga. Í því sameinast það fallega, eðlilega, góða, sigur lífsins og nærvera hins heilaga, sem hvert og eitt okkar á aðgang að - alveg eins og við fengum öll aðgang að undrinu að Syðri-Hofdölum í heilan sólarhring.
Kristín Þórunn Tómasdóttir
17.5.2015
17.5.2015
Predikun
Burður og bæn í beinni
Sveitaferðir eru ómissandi hluti af vori leikskólabarna. Íslensku þjóðinni var boðið í eina slíka, nánar tiltekið var okkur boðið að fylgjast með sauðburði að Syðri-Hofdölum í Skagafirði í heilan sólarhring. Þessi sveitaferð átti meira að segja sitt eigið hashtagg.
Árni Svanur Daníelsson
17.5.2015
17.5.2015
Predikun
Kafteinn Glerharður kveður
Nú er Kafteinn Glerharður að hætta og liðið hans hefur ekki að neinu að stefna. Engu breytir hvort þeir vinna í dag, gera jafntefli eða tapa, fimmta sætið er þeirra. Hollusta hans við liðið sitt er merkileg í ljósi þess hversu lítið hann hefur uppskorið, þrátt fyrir allt.
Skúli Sigurður Ólafsson
16.5.2015
16.5.2015
Pistill
Íslenska trúboðið á Ítalíu
Verður farið næst með hina nýstárlegu trúboðslist til Saudí Arabíu og búið þar til kristið bænahús í mosku?
Gunnlaugur S Stefánsson
16.5.2015
16.5.2015
Pistill
Meira maður
Páll Skúlason nefndi að það væri ekki hlutverk menntunar að gera okkur að meiri mönnum, heldur meira að mönnum.
Skúli Sigurður Ólafsson
14.5.2015
14.5.2015
Predikun
Aldrei ein!
Kæru vinir, gleðilegan uppstigningardag! Þetta er sannarlega gleðidagur hjá okkur í kirkjunni og við höfum margt að þakka fyrir.
Hinn fyrsti uppstigningardagur lærisveinanna var sannarlega dagur andstæðna. Hann var bæði dagur sorgar og gleði. Þennan dag yfirgaf Jesús lærisveina sína endanlega.
Þórey Dögg Jónsdóttir
14.5.2015
14.5.2015
Predikun
Móður-mál trúarinnar
Að baki þeirri guðfræði er meðvitund um þá staðreynd að hagmunir og heilsa kvenna við barnsburð og brjóstagjöf er samofin hagsmunum allra. Ungbarnadauði á Íslandi var með því hæsta sem þekktist í Evrópu um miðja 19. öld en er nú sá lægsti í heiminum þökk sé starfi kvenfélaga og samtaka á borð við mæðrastyrksnefnd.
Sigurvin Lárus Jónsson
10.5.2015
10.5.2015
Predikun
Trú og tjáningarfrelsi
Í þessum greinarstúf er ætlunin að fjalla lítillega um trú og tjáningarfrelsi. Þeirri aðferð er beitt að gera fyrst stutta grein fyrir þeirri spennu sem ríkt getur milli persónu og skoðana.
Sigurjón Árni Eyjólfsson
5.5.2015
5.5.2015
Pistill
Færslur samtals: 5859