Trú.is

Frelsi til að vera ólík í einrúmi

Getum við verið örugg ef við þekkjum ekki náungann af því að umburðarlyndi okkar er búið að einangra okkur frá honum?
Predikun

Lestarsokkar og kertaljós

Og það er í þessu djúpa og kalda myrkri sem nú ríkir sem við höldum hina æðstu hátíð á hverju ári. Við fögnum komu ljóssins í heiminn – ljóssins sem ekki aðeins gerir okkur fært að sjá handa okkar skil, heldur upplýsir okkur – og greiðir leið langt umfram það sem augun sjá.
Predikun

Taktu á móti

Þessi andlega staða, að viðurkenna auðsæranleika sinn með opnar hendur, hug og hjarta, sleppa öllum varnarháttum, vera berskjölduð gagnvart hvert öðru til að geta þegið andlegar og hagnýtar gjafir annarra, á sannarlega einnig við um samband okkar við Guð.
Predikun

Brjóstagjöf í Betlehem

Ein mikilvægasta áskorun sem snýr að öllu fólki er sú að vera ekki tilfinningarlegir flóttamenn.
Predikun

Ástin á lífinu

„Hvað verður þá um fögnuðinn sem jólin næra? Verður gleðin þá mæld í metrum, mínútum og skoðanakönnunum? Eða verða lækin látin duga“?
Predikun

Mennskan er ekki í Excel

Þannig getur sagan um drenginn í bláu úlpunni, og öll hin sem þurfa á hjálp okkar að halda, orðið til þess að saga margra muni fara vel, þegar við tökum fram öll rýmin í gistihúsinu okkar og semjum fallegri reglur um móttöku flóttafólks. Þannig getur sagan þín, hver sem hún er og hvernig sem hún lítur út einmitt í dag, farið vel. Því Guð er svo miklu sterkari en við og vill þér aðeins hið allra besta.
Predikun

Gleðileg jól

Barnið er fætt, frelsarinn er fæddur mér og þér og í trú tökum við á móti barninu og gerum það að okkar barni. Guð valdi að koma til okkar í litlu barni. Var vafinn reifum eins og hvert annað barn. Var mönnum líkur.
Predikun

Leyndardómur lífsins

Á þessu helga kveldi tvístrast myrkin, hrelldur hugur hressist, vonleysið eygir von því hjálp Guðs hefur brotist inn í heim mannanna, ljós guðs lýsir veg mannsins.
Predikun

Ég elska þig

Guð er elskhugi, elskar ákaft og tjáir þér alltaf - á öllum stundum lífsins, á álagstundum, á hátíðum, með börnum, í fangi ástvina - alls staðar: „Ég elska þig.“
Predikun

Jónsmessa og Kristsmessa

Við skulum hugleiða boðskap Jóhannesar skírara á aðventunni þótt Jónsmessan sé ekki á næsta leyti. Það er hins vegar Kristsmessan, þegar við hlúum að því besta sem við eigum og getum gefið öðrum. Þá ættum við að leiða hugann að spámanninum sem í hverju okkar býr, réttlætiskenndinni, umhyggjunni fyrir náunganum, hæfileikanum að geta dregið úr því sem skaðar og eflt hitt sem byggir upp.
Predikun

Sálarskúringar

Aðventan er hreinsunartími. Við reynum að ná blettunum. Ekkert þrifafyrirtæki tekur að sér að þrífa sál þína, engir sálfræðingar, ekki AA hreyfingin, ekki A. Smith og ekki kirkjan.
Predikun

Rejoice, those who sit in the darkness!

God knows pain, as well as Jesus does. And that is the reason why those who have pain in their lives now are in the very middle of the grace of Christmas. Nobody is excluded from this grace.
Predikun