Trú.is

Biðjum í anda, sannleika og kærleika

Guðsþjónusta í upphafi samkirkjulegrar bænaviku 2016 sem var síðasti sd. eftir þrettándann það árið. Lagt var út frá Ummynduninni á fjallinu, Mt. 17. 1-9.
Predikun

Kirkja fólksins

Listamaðurinn málar verkið inn í kirkju sem með réttu er kirkja fólksins og dregur það fram með þessum afdráttarlausa hætti. Hversu viðeigandi er það í ljósi þess að frumkvæðið kom fram þessum öflugu konum sem vildu auka veg og vanda samfélagsins og þeirra sálna sem það samanstendur af
Predikun

Út fyrir endimörk alheimsins?

Skoða má alla ofuhetjuhefð í menningu Vesturlanda sem áhrifasögu Jesú. Margt af einkennum og djúpþáttum ofurhetjuhefðarinnar og ofurhetjanna má rekja til Jesúsögunnar. En mér virðist ekki vera hægt að skýra Jesú út frá ofurhetjum heldur aðeins öfugt.
Predikun

Hver er okkar ytri ógn og hver er okkar innri ótti?

Ég var orðin þvöl í höndunum svo ég herti takið um skammbyssuna. Ég miðaði eins og mér hafði verið kennt og skaut. Ég miðaði aftur og skaut í annað sinn.
Predikun

Aulinn, björninn, Jesús og þú

Þetta er falleg lýsing á samfélagi. Þú þarft ekki að hafa áhyggjur þótt þú sért á ókunnum stað. Þarna er gott fólk. Einhver mun sjá um þig.
Predikun

Guð elskar þig

“Guð elskaði” segir í texta dagsins. –Ef kirkjan ætlar að vera trú hinum kærleiksríka Guði verður hún að vera tengd tilverunni og þjóna kærleikanum sem henni ber,- tengd heiminum og öllum sviðum og þáttum mannlegs lífs. Ekkert er henni óviðkomandi því Guð kærleikans er á vettvangi mitt á meðal okkar. Þannig er Guðsmyndin sem Kristur boðar, Guð er ekki fjarlægur heldur nálægur. Og elska Guðs birtist okkur á marga vegu. Í barnsskírninni vill Guð sýna okkur áþreifanlega að hann elskar okkur og lætur sér umhugað um okkur, löngu áður en við förum að hugsa um hann, löngu áður en við getum gert nokkuð fyrir hann. Hann elskar okkur að fyrra bragði. Hann stígur fyrsta skrefið, á fyrsta leikinn.
Predikun

Karlmennska, Kristur og kynbundið ofbeldi

Andstætt frjósemi Abrahams er Jesús barnlaus, andstætt rétttrúnaði lögmálshefðar Móse gagnrýnir Jesús prestana sem kúga fólk á grundvelli lögmálshyggju, andstætt hervaldi Davíðs hafnar Jesús ofbeldi og valdsöfnun í öllum myndum og andstætt spámanninum Elía, sem upphefur Jahve á kostnað guða Fönikíumanna, upphefur Jesú trú útlendinga.
Predikun

Skröksögur

Hvað eru skröksögur og hvað eru ummyndunarsögur og hvernig eigum við eiginlega að skilja suma kaflana í Biblíunni? Hér segir af zombíum og Pútín og Ólympíuleikum og Pollapönki og svo vinunum Jesú, Jakob, Jóhannesi og Pétri sem fóru upp á fjall.
Predikun

Pútín á fjallinu

Pútín kann vel við sig á fjallinu í ummyndunarljómanum þar sem hann berst við bjarndýr ber að ofan og ræðir við þjóðarleiðtoga um sameiginlega hagsmuni. Hann lætur sig engu varða hvernig þau sem búa í kring hafa það eða hvort þeirra mannréttindi og hagsmunir eru í heiðri hafðir.
Predikun

Með höfuðið í skýjunum og fæturna á jörðinni

Við gætum kannski sagt sem svo að Guð vilji að við åséum með höfuðið í skýjunum, því að hann vill umbreyta okkur en við þurfum að hafa fæturna á jörðinni, því að hann vill líka nota okkur...
Predikun

Er sannleikurinn lygilegri en hið logna?

Rætt var um ótrúlegar sögur í Biblíunni og víðar og vitnað í kvikmyndina Life of Pi þar sem sögð er saga sem er svo ótrúleg að lygin kemur í staðinn.
Predikun

Að rísa upp með hjálp Guðs

En Jesús sagði lærisveinunum ekki aðeins að óttast ekki. Hann sagði þeim líka að rísa upp. Þegar óttinn eða erfiðleikar keyra okkur niður, andlega sem líkamlega eigum við að rísa upp. Það gerum við ekki í mætti okkar sjálfra heldur með hjálp Guðs.
Predikun