Trú.is

Gestaboðið, köllun til Guðs Ríkis

VIÐ ERUM GESTIR á þessari jörð.. en um leið erum við eigendur eða tilsjónarmenn… um stuttan tíma… örstuttan tíma miðað við aldur heimsins… Það er sama hvað fólksfjöldi jarðarinnar er/verður mikill… einn, tveir eða tíu milljarðar… allt sem lifir á þessari jörð er reglulega endurnýjað…
Predikun

Hvað kemur upp í huga þinn þegar hugtakið trú ber á góma?

Þannig eru trú og tilgangur samofin í mínum huga. Trú mín er þannig í grundvallar atriðum sannfæring mín um það að það sé tilgangur með lífinu og tilverunni.
Predikun

"Voru augu mín blind"

"Voru augu mín blind. Eyrun full af vaxi Faðmlagið stirnað Og tungan treg?"
Predikun

Ræktum mildina í okkar eigin fari

Bæði hér á vettvangi kirkjunnar og einnig þegar við göngum héðan skulum við finna leiðir til að iðka mildina í samskiptum okkar hvert við annað.
Predikun

Kvöldin og morgnarnir

Ný dagrenning bíður þín
Pistill

Mildin

Í kirkjunni fáum við einnig tækifæri til að iðka mildina með því að biðja fyrir öðrum og neyta máltíðar þar sem allir sitja við sama borð.
Pistill

"Kristin gildi"?

Þess vegna er líka nauðsynlegt að allar kirkjudeildir sem byggja trú sína og boðun á skynsamlegum og hófsömum ritningarskilningi – og það á við um flestallar mótmælendakirkjur í Norður-Evrópu – láti nú í sér heyra og mótmæli harðlega þeirri aðför gegn mannréttindum sem nú á sér stað í Bandaríkjunum undir yfirskini „kristinna gilda“, sem eru þó í raun aðeins gildi lítils hluta bandarísks samfélags, gildi sem byggja á þröngri bókstafstúlkun Biblíunnar en hafa fyrst og fremst þann tilgang að þröngva siðferðisviðmiðum viðkomandi þjóðfélagshóps upp á samfélagið allt með tilheyrandi kúgun og ofbeldi eins og einkennir allt alræði, ekki síst það sem skilgreina má sem guðræði. Og það sama má segja um skammarlegan stuðning patríarkans í Moskvu við stríðsrekstur Rússa í Úkraínu, sem er að hans viti sönnum kristindómi til varnar, að það er nauðsynlegt að aðrar kirkjudeildir haldi áfram á lofti gagnrýni á stefnu hans og þjónkun við stríðsherrann í Kreml.
Predikun

Við borð Drottins

Ritningin kennir okkur að, við fengum frjálst val, í öllum hlutum og aðstæðum… og þetta frjálsa val er krefjandi… Það krefur okkur um afstöðu… Og.. það er líka afstaða eða val, að gera ekki neitt… og varðandi trúna… þá er það afdrifa-rík afstaða.. að halda, að það sé hægt að sitja hjá.
Predikun

Gestaboðið / Köllun til Guðs Ríkis

Samkvæmt lögum Móse voru þessar afsakanir, gildar fyrir að fara hvergi og vera ,,heima”… en eins og við vitum þá útfæra menn, breyta og túlka lög á ýmsan hátt eftir því sem lögin verða eldri. Þótt lögin hafi í upphafi átt við hernað, gætu menn hafa notað þau almennt sem afsökun fyrir fjarveru sinni…
Predikun

Tökum skrefið

Það er kjarninn í trúarsýn okkar að allt fólk sé skapað í mynd Guðs. Við berum öll í okkur þennan heilaga neista guðdómsins auk þess sem orð og líf Jesú kenna okkur hvernig við eigum að mæta samferðafólki okkar – í kærleika og væntumþykju.
Pistill

Spónninn í askinum

Ritningin er raunhæf, því eins og segir í lexíunni, þá mun fátækra aldrei verða vant í landinu. En hinir fátæku eiga samt aldrei að líða skort og tapa sjálfsvirðingu sinni – til þess eiga hinir ríku að sjá. Biblían setur fram allt annað viðhorf til eignaréttarins og til þess að njóta ávaxta sköpunarinnar en hið vestræna sjálfseignarviðhorf. Skv. Biblíunni höfum við fengið ávexti jarðar að gjöf og jörðina og landið að láni.
Predikun

Ævarandi sáttmáli guðlegs réttlætis

„Þegar aðkomumaður dvelur hjá ykkur skuluð þið ekki sýna ójöfnuð. Aðkomumaður, sem dvelur hjá ykkur, skal njóta sama réttar og innborinn maður. Þú skalt elska hann eins og sjálfan þig því að þið voruð aðkomumenn í Egyptalandi. Ég er Drottinn, Guð ykkar.“
Predikun