Trú.is

Blessun skalt þú vera

Leggjum inn í nýjan áratug með sama hugarfari og við þiggjum nýtt augnablik, nýtt andartak, í trausti til Guðs sem lítur til okkar eins og móðir sem leggur barn sitt að brjósti til að næra það og veita öryggi.
Predikun

Öðruvísi jól

Inni í þessar erfiðu aðstæður berst boðskapur jólanna um nærveru Guðs meðal okkar mannanna. Orðið er Guð, segir Jóhannes í guðspjalli sínu. Þetta orð er kærleikurinn. Hjarta Guðs er fullt af kærleika til mannsins og er það opinberað í Jesú Kristi.
Predikun

Fólk á ferð

Nú þurfum við áfram að vera í sama liði sem vinnur að því að gera heiminn lífvænlegri, kærleiksríkari, miskunnsamari, þar sem frelsarinn nýfæddi er lagður í jötu hjartna okkar.
Predikun

Hvað skiptir máli?

Þó við teljum okkur ekki lifa eftir uppskrift, þá er raunin sú að við lifum í ákveðnu munstri... gerum það sem okkur er tamt... það sem við erum alin upp við.
Predikun

Hvað skiptir máli?

Þó við teljum okkur ekki lifa eftir uppskrift, þá er raunin sú að við lifum í ákveðnu munstri... gerum það sem okkur er tamt... það sem við erum alin upp við.
Pistill

Friður, kærleikur, trú og von

Það er gaman að skreyta með ljósum og fíneríi, kaupa gjafir og senda kveðjur. En það er enn dýrmætara að huga að því sem býr okkur innst í hjarta.
Predikun

Bænastund á aðventu

Á aðventu er gott að eiga kyrrláta stund við kertaljós. Hér eru bænir sem hægt er að hafa til hliðsjónar á einfaldri aðventustund.
Pistill

Hljóð

Finnbogi Pétursson fjallar í mörgum verka sinna um þessar tvær hliðar hljóðs og á þessari sýningu sjáum við þrjú dæmi um slíka nálgun.
Pistill

Eplatré í dag, heimsendir á morgun.

Nýtt kirkjuár heilsar með aðventunni. Það byrjar með þessu sterka guðspjalli um innreið Jesú í Jerúsalem. Sjá konungur þinn kemur til þín, er yfirskrift aðventunnar.
Predikun

Hjálp til sjálfshjálpar

Í ár fagnar Hjálparstarf kirkjunnar 50 ára afmæli sínu en þann 9. janúar 1970 ákvað kirkjuráð að formfesta hjálparstarf á vegum þjóðkirkjunnar.
Predikun

Sælir eru

Sælir eru…. Þannig byrjar sjálfsagt ein þekktasta ræða heims. Jesús hafði tekið sér stöðu á fjallinu. Þær þúsundir sem fylgdu honum biðu eftir orðum hans. Strax þarna, í fyrstu köflum guðspjallsins, þegar Jesús er rétt að hefja starf sitt, er mikill fjöldi fólks sem fylgir honum.
Pistill

Íkón Íslands

Meðan byggð helst í landi og heimi teiknar þessi helgidómur himinlínu Reykjavíkurborgar og turnspíran mun benda beint upp í himininn. Coronaveirur munu fara um heiminn, heimsbyggðin er við ýmis mörk sem verður að virða. En vonaróður lífsins verður tjáður og sunginn áfram í þessari kirkju meðan lífið lifir. Mæramenning Íslendinga er til lífs. Guð er nærri.
Predikun