Trú.is

Arna, Andri Snær og draumalandið

Við erum í draumasætinu. Þú ert draumur Guðs og þarft ekki annað en viðurkenna þá stöðu þína. En trú hefur afleiðingar, gefur forsendur barnauppeldis og gildi til náttúrunýtingar.
Predikun

Fjárfestasiðferði og kristileg kænska

Trú er líka að sjá allt lífið, brölt heimsvelda, átök stjórnmála, atvinnumál, menntamál, heimilisfólkið með elskuaugum Guðs og leggja þeim málum lið sem eru til lífs. Að trúa merkir ekki, að maður leysist upp í einhverja himneska glópsku, heldur lærir trúmaðurinn að vera hendur Guðs og munnur í veröldinni.
Predikun

Ykkur Babette er boðið í partí

Boðskortið er komið, þín er vænst í veislunni. Það er ekkert venjulegt partí. Gestgjafinn notar það sem þú kemur með, leyfir þér og þínu að efla og bæta. Líðan okkar skiptir engu aðalmáli. Við megum jafnvel bera vanlíðan á borð! Jesús Kristur býður okkur öllum til veislu.
Predikun

Gæti Silvía Nótt beðið?

Guð sækist eftir samskiptum en Silvía Nótt krefst aðdáunar. Guð tjáir elsku, en Silvía Nótt vill bara vera súperstar. Silvía Nótt er boðberi lúkksins, Guð er veruleiki inntaks. Silvía vill þögla þjónustu, Guð vill ríkuleg samskipti og samstöðu. Bænadagsprédikun 21. maí, 2006 fer hér á eftir.
Predikun

Talað við Einhyrning

...þegar fiskimið trúarinnar veita ekki lengur neitt til næringar sálarinnar, þegar erfiðleikar með testamenti og kreddur bögglast svo fyrir fólki, að trúin hefur hopað, að Guð hefur dáið í hjarta þess, ljós himinsins hefur slokknað og vonin daprast. Prédikun í Neskirkju 7. maí, 2006 fer hér á eftir.
Predikun

Jesús frá Montreal

Meistarinn frá Nasaret í passíukvikmyndinni Jesus de Montreal er knippi af klisjum úr ýmsum áttum, úr hippahefðinni, Jesúvinsamlegum pólitískum byltingarhefðum sem og frómleikahefðum. Kvikmyndin sjálf minnir á Jóhannesarguðspjall! Ekki kannski hvað varðar flæði eða skilgreiningar, heldur hvað varðar stíl.
Pistill

Eitrað fyrir trú og efa

Þau, sem hafa trúarsannleika uppá vasann eru hættuleg sjálfum sér, samfélagi sínu og líka heimsbyggðinni. Þegar hroka er blandað í trúarvissu þá verður afleiðingin verri fyrir mannkynið en skelfilegasta fuglaflensa. Hroki í bland við allar gerðir af trú framkallar svartadauða meðal fólks. Vandinn er ekki trúin heldur hrokinn, sem fer svo illa með og í trú.
Predikun

Godot - sólardans - Guð

Skerið af kristindóminum páskana og þá verður tilvera kristins manns að einum samfelldum föstudegi, langavitleysa í biðstofu Godot. Takið af kristninni upprisuna þá hverfur dansinn og eftir verður fallegur siðaboðskapur góðs manns, sem var líflátinn fyrir mistök. Ertu páskabarn eða ertu kannski barn föstudagsins langa?
Predikun

Rósavegur þjáningar

Rósir á altari, sem slúta fram fyrir altarisbrún og deyja. Altarið að öðru leyti nakið. Af hverju pína rósir á þessum heilaga og algóða stað – altarinu? Hvað er táknmál þeirra og hvernig varða þær okkar líf og aðstæður? Hugleiðing föstudagsins langa 2006 fer hér á eftir.
Predikun

Eltingaleikur, peningar og hamingja

Í eltingaleik lífsins týnumst við ekki algerlega. Guð er í leiknum líka, leitar að okkur, kemur sjálfur, tekur okkur í fangið og blessar okkur. Bernskuleikurinn gengur upp í leik himinsins. Við finnum ekki Guð, heldur finnur Guð okkur.
Predikun

Brauðbónus 5 + 2 = 12+

Það er hægt að horfa en sjá þó ekki. Það er hægt að lifa en þó aðeins skrimta. Það er hægt að eiga en hafa litla eða enga gleði af. Það er hægt að hafa aðgang að lífsins mestu gæðum en meta þó lítils.
Predikun

Heimafengin hamingja

Flestir Íslendingar eiga eitthvert skyldmenni, sem gengur að altarinu og fermist á þessu vori. Hvað skyldi þetta unga fólk þrá mest? Hluti, umbúðir eða eitthvað annað? Eitt af verkefnum fermingarbarna í Neskirkju var að vitja innri manns og skrifa niður langanir og máttu skrifa niður allt að fimm atriði. Sitthvað kúnstugt kom fram.
Pistill