Trú.is

Stefnum að hinu góða fagra og fullkomna!

Þegar ég er að hugsa hvernig biskup ég vilji kemst ég að því að kröfur mínar eru óraunhæfar, helst vildi ég manneskju á biskupsstól sem væri góð fögur og fullkomin eins og Jesús sjálfur.
Predikun

Unglingurinn Jesús

Sumir fara auðveldlega í gegnum unglingsárin, öðrum reynast þau mjög erfið. Ekkert tímaskeið er öðru æðra eða síðra í því að geta borið Guð. Guð varð barn, unglingur og fullorðin manneskja. Guð varð unglingur og það segir okkur að unglingar eru mikilvægir í augum Guðs.
Predikun

„Þau fundu hann ekki“

Guð er hulinn hverjum þeim manni, sem ætlar sig þess umkominn að setja sig í dómarasæti yfir Guði sjálfum. En hann opinberar sig hverjum þeim, sem kemur til hans í auðmýkt og þökk, og þiggur þá óskiljanlegu og óendanlegu náð, sem hann vill gefa honum.
Predikun

Snertingin

Lífið verður ekki skuggalaust meðan þessi heimur varir. Þess vegna starfar kirkjan, þess vegna starfa margskonar samtök fólks með hugsjónir um betri heim. Ljósið skín víða. Það skín í öllu góðviljuðu fólki, hver sem trúin er, litarháttur, kyn eða staða.
Predikun

Ævimorgunn

Þessi tímamót hafa sterka samsvörun við lífið og í textum Biblíunnar sem lesnir eru í kirkjum um þetta leyti er barnæskan ofarlega á baugi.
Predikun

Agi og fræðsla

Sá boðskapur sem Biblían flytur okkur er almennt mjög styrkjandi fyrir sjálfsmynd barna sem fullorðinna, að Guð elskar þig eins og þú ert og kallar þig til ábyrgðar á lífi þínu. Það er einmitt þetta sem heilbrigður agi ætti að gefa okkur á hvaða aldri sem er, að við séum mikils virði sem einstaklingar og höfum miklu að miðla til heimilisfólksins, vinanna og samfélagsins alls.
Predikun

Ljómum af gleði yfir fögrum gjöfum Guðs

Ef við viljum hafa Guð sem fyrirmynd þá er útilokað fyrir kirkjuna að ætla sér að loka nokkra einustu manneskju úti, hún getur heldur ekki lokað sig af, einangrað sig frá samfélaginu. Leyfið börnunum að koma. Það er ekki spurt um aðgangsorð.
Predikun

Ævintýri

Hvað skyldi hann hafa rætt við fræðimennina? Hvað var það í spurningum hans sem kom þeim í bobba? Opinberaði hann einhverjar glufur í þekkingu þeirra? Á hvað benti barnið?
Predikun

Þar sem okkur ber að vera

Eins og Georg Bjarnfreðarson, þá hefur Ísland upplifað að umheimurinn hefur snúið baki við okkur, vegna framgöngu og viðhorfa okkar gagnvart öðrum. Við erum líka týnd og finnum ekki staðinn sem við viljum vera á.
Predikun

Mantran og viskan sanna

Sögð var saga í upphafi af vitringi og lærisveinum hans, þá rætt um Jesú 12 ára og starf hans og loks var fjallað um orð Páls postula í Rómverjabréfinu 12 um að lifa ekki að hætti heimsins heldur láta umbreytast - metamorfósis. Við erum kölluð til að lifa í þjónustu við Guð og lífið, kölluð til að umbreytast af boðskap Krists og láta umbreytinguna berast út um þjóðfélagið.
Predikun

Barnalán og bankakreppa

Í guðspjalli dagsins gefur að líta tvenns konar kvíða, annars vegar hinn alþekkta foreldrakvíða yfir afdrifum barna sinna og hins vegar útrásarkvíða lærisveinanna sem töldu sig ráðna til að afkasta sem mestu í mannaveiðum, en gerðu ekki alltaf ráð fyrir að gæði þyrftu að samræmast magni.
Predikun

Börn!

Börn geta kallað fram ugg. Þau kallað fram sára angist. Sjáum við fyrir okkur forsíðu blaðanna af brostnum augum barnanna á Gazaströndinni sem þola hörmungar daga og nætur?
Predikun