Trú.is

Að gleyma

Frægasta ræða bandaríska prédikarans Tony Campolo samanstendur af orðunum “Það er föstudagur og bráðum kemur sunnudagur” Í veröldinni verður alltaf þetta þrungna hik milli gleði og sorgar – milli föstudagins langa og páska. Einn daginn er það krossinnn og þjáning en svo birtir til, upprisa í lífinu. Stundum týnum við tímanum, missum sjónar á þessu samspili og gleymum okkur.
Predikun

Með nóttina í augunum.

„Hvað gerðist á páskum?“ Svar fermingarbarnsins var: “Á fyrstu páskum vissi fólkið ekkert um hvað mundi gerast. En við sem lifum í dag vitum það…” svarið var ekki lengra en þetta. Kjarninn í hinu ósegjanlega er að við vitum, en samt skulum við vera hlaupa við fót frá þeirri staðreynd að við vitum hvað gerðist á páskum.
Pistill

Geturðu aðeins beðið

Viðurkennum vanmátt, fögnum dugnaði og frumkvæði. Þökkum fyrir að við erum ólík, þarfir okkar mismunandi og viðbrögð allskonar.
Pistill

Vetrarfar yfir vordögum

Mikið höfum við að þakka íslendingar. Viðbrögð heilbrigðisyfirvalda virðast lágmarka þann skaða sem cóvidfaraldurinn veldur.
Pistill

Sonatorrek

Í Egilssögu segir frá því er Egill Skallagrímsson reynir þann harm að missa tvo syni sína með stuttu millibili.
Pistill

Ljós og skuggi vega salt.

Drottinn þú hefur verið oss athvarf frá kyni til kyns.
Pistill

Hvaða gagn er að þessari trú?

Við erum auðvitað öll að glíma við sammannlegar tilfinningar og viðbrögð, eins og núna á tímum farsóttarinnar, og gengur misvel að höndla álagið. Trúin er ekkert töframeðal en hún veitir grunn sem gott er að hvíla á. Trúin nærir samvisku okkar og leiðréttir okkur þegar við verðum stygg og í orðum hrygg og hjálpar okkur að halda þeim ramma sem nauðsynlegur er fyrir góða andlega heilsu á óróleikatímum.
Predikun

Talað um sársauka

Þetta, að lifa á tímum þar sem hægt er að deyfa sársauka er – svo fundið sé títtnotað orð – fordæmalaust. Þrautir hafa alltaf verið stór þáttur í lífi fólks, lífi sem var miklu þjáningarfyllra og styttra en það er á okkar dögum.
Predikun

Að sigra illt með góðu

Færa má fyrir því rök að öll siðfræði, snúist um þetta andrými sem við getum skapað á milli áreitis og viðbragðs. Á því augabragði getur manneskjan spurt sig hvers konar hegðun er henni samboðin.
Pistill

Núvitundaríhugun, þriðji hluti: Innri líðan

Í dag ætlum við að einbeita okkur að þremur svæðum líkamans sem oft kalla á athygli okkar vegna þess að þar virðast erfiðar tilfinningar setjast að eða koma fram. Kvíði, áhyggjur og streita koma oft fram í sálvefrænum einkennum, sömuleiðis vanmetakennd, skömm og sektarkennd, svo eitthvað sé nefnt.
Pistill

Núvitundaríhugun, annar hluti: Ég er

Loks skynjum við líkama okkar sem heild. Við erum hér, frá toppi til táar, hér í þessu rými, hér á þessu andartaki. Og Guð sem er, Guð í Jesú Kristi segir við okkur: „Ég er sá sem ég er“
Pistill

„Það sagði engin neitt.“

Ég las mér til einhverstaðar að maður getur gefið tóninn fyrir það hvernig dagurinn verður með skóvalinu. Einhverjum þykir skór flottasta og besta tjáningarformið þegar kemur að klæðnaði. Skóvalið segir líka svo furðulega margt um líðan manns.
Pistill