Trú.is

Við bíðum bjartra tíma

Við höfum það gott hér á landi miðað við margar aðrar þjóðir. Það er því óásættanlegt að allt fólk hér á landi skuli ekki búa við öryggi, húsaskjól og nægar vistir. Við berum okkur gjarnan saman við aðra.
Predikun

Í vanmættinum felst vonin

Óhreinindin víkja fyrir hreinleikanum, náungakærleikurinn blómstrar og flestir finna löngun til þess að vera betri við hvert annað. Það væri svo gott og dýrmætt ef okkur ber gæfa til að láta góðu fyrirheitin og hlýju tilfinningarnar stjórna okkur áfram á nýju ári, leyfa aðventukærleikanum að blómstra áfram.
Predikun

Er trúin tabu?

Viljum við afhelga íslenskt samfélag nútímans? Getum við hugsað okkur guðlausa veröld? Er það þjóðinni fyrir bestu núna? Leggja af allt sem minnir á kristna trú og þjóðararfinn, að trúin verði hornreka einkamál, aðventa, jól, páskar, hvítasunna,-allt án trúar, en tilefnislausar hátíðir þar sem mennskan getur dáðst að sjálfri sér?
Predikun

Kærkomin aðventa

Aðventan er svo dýrmætur tími vegna þess að hún kallar fram það besta í okkur, minnir á hvað skiptir mestu máli í lífinu og einnig á að það sem við gerum og leggjum til hefur áhrif og auðgar umhverfi okkar og samfélag.
Predikun

Já, ég skipti máli

Hvað er þá þetta með eldsvítið og eilífar þjáningar hinna fordæmdu?
Predikun

Hver er þinn Guð?

Það er komið að úrslitaspurningunni hver er þinn Guð? Ég ætla ekki að svara henni fyrir þig en við getum velt henni fyrir okkur saman. Kannski væri best að ég segði sem minnst en að þið fengjuð tíma til að horfa inn á við og svöruðu hvert fyrir sig.
Predikun

Garimela er bróðir minn

Hvern einasta dag mætum við hinum lifandi Guði í náunga okkar og þörfum hans eða hennar. Við mætum þessari grundvallar þversögn og leyndardómi að Guð er viðkvæmur, svangur, þyrstur, kaldur, einmana, á flótta, á sjúkrahúsi eða í fangelsi.
Predikun

Að fella múr

Alvöru fólk sem var búið að fá nóg, fólk sem vildi breytingar, fólk sem hafði trú á að það gæti haft áhrif á samfélagið og sitt eigið líf; þetta var fólkið sem lét múrinn falla. Þetta er mikilvægt. Það er mikilvægt að við höfum í huga og rifjum upp hvað trú fólks er mikið afl og hvað mikill kraftur til breytinga býr innra með okkur og á meðal okkar.
Predikun

Fjörutíu ár

Þetta var fólk sem tók hlutverk sitt alvarlega. Þau fóru og sögðu öðrum frá, síðan sögðu þau öðrum frá og síðan hefur boðskapurinn um Jesú Krist borist frá einni kynslóð til annarrar allt til þessa dags, sem við vöknuðum til hér í morgun.
Predikun

Undrun og efi

Hversu gaman er það að leyfa sér að fyllast undrun yfir þeirri staðreynd að hér er ljós, land og haf, stjörnur á himni og jörð undir fótum, fólk til að tala við og hugur sem brýtur hlekki tíma og rúms í endalausum hugsunum? Já, hversu gaman að gera furðað sig á því að eitthvað er til frekar en ekki neitt?
Predikun

Kristniboðsdagurinn

Dagurinn í dag er tileinkaður kristniboði. Íslendingar hafa í gegnum árin sent um 40 kristniboða til starfa í hinum ýmsu löndum. Kristniboðssambandið eru landssamtök félaga innan þjóðkirkjunnar og senda kristniboða til að sinna boðunar- og líknarstarfi meðal framandi þjóða. Þannig hafa kristniboðar tekið þátt í ýmsum verkefnum á sviði heilbrigðisþjónustu, menntunar og þróunaraðstoðar.
Predikun