Trú.is

Lífið er draumur

Jósef var tengdur sínum innri manni. Hann þorði að hlusta á drauma sína og breyta um skoðun. Í honum bjó geta til að axla ábyrgð. Að hlusta á drauma er okkur nauðsyn og veröldinni lífsnauðsyn.
Predikun
Predikun

Guð geymir alla menn

„Horfðu inn í augu barns á fyrsta ári þegar það fellur í stafi yfir einhverju sem þér er fyrir löngu farið að þykja hversdagslegt, og minnstu, hvað þrátt fyrir alla smæð þína er merkilegt að vera manneskja og ekki stokkur eða steinn.“
Predikun

Aðventukvöld í Súðavíkurkirkju 1997

Það var ekki laust við að það færi um nýbakaðan klerkinn sem þóttist fær í flestan sjó en vissi þó innst inni að svo var ekki. Margt var eftir ólært og framundan var þessi mikla dagskrá þar sem helgihald fór fram á ýmsum stöðum og í mörg horn að líta.
Pistill
Predikun

Kúnstpásur

Fátt eykur meir á áhrifamáttinn en það þegar tónskáldið nemur staðar eitt andartak – gerir svolitla kúnstpásu þar sem eyru okkar opnast og við fyllumst eftiræntingu fyrir því sem að höndum fer.
Pistill

Vörðuð gata pílagrímsins á aðventu

Við göngum af stað. Ég leiði gönguna sem leiðsögumaður, vel skóaður, fús til að bera út fagnaðarboðskap friðarins, með göngustafi í höndum. Ég treysti því að ég njóti leiðsagnar heilags anda á þessari hættulegu vegferð. Í veröld eru margir stígir hálir.
Predikun

Aftenging skóla og jóla? Getur umburðarlyndi staðið eitt og sér?

Umburðarlyndi byggist ekki á því að ég loki augum og eyrum fyrir lífsviðhorfum annarra. Forsenda umburðarlyndis er að ég þekki siði og venjur annarra, að ég þekki eigin sjónarhól, viti hvaðan ég horfi og á hvað.
Pistill

Jákvætt eða neikvætt trúfrelsi?

Allt frá því trúfrelsi var komið á í landinu hefur verið byggt á svokallaðri jákvæðri útfærslu þess. Með því er átt við að öll trúariðkun er leyfð sem ekki brýtur í bága við gott siðferði og allsherjarreglu.
Pistill

Þjóðkirkjan við þjóðveginn

Kirkja þessi er stödd á óvenjulegum slóðum þar sem fáum gæti í fyrstu dottið í hug að væri heppilegt að reisa Guðshús. Hún stendur við hraðbrautina sem liggur norðvestur af Frankfurt í átt til Dusseldorf og mun vera ein sú fjölfarnasta í Evrópu og þótt víðar væri leitað.
Pistill

Samtaka?

Það er bæn mín að okkur öllum gangi betur að átta okkur á þeim samtakamætti sem við búum yfir ef við gefum okkur tíma, setjum okkur í spor annarra og sköpum í sameiningu samfélag þar sem að enginn er skilinn eftir úti í kuldanum.
Pistill