Trú.is

Talenturnar á Kópavogshæli

Á árunum mínum á Kópavogshæli kynnist ég næstum því bara góðu starfsfólki sem gerði sitt besta og þar eignaðist ég góða vini. En við vorum öll hluti af ömurlegri menningu. Sú menning gekk út á að fólk með fötlun átti að vera á hæli og ekki vera of mikið innan um annað fólk. Þeim var komið fyrir í geymslu þar sem þau voru ekki fyrir.
Predikun

Being faithful with a few small things

"You had better to take good care of each opportunity with your full ability. Don't make fun of any of those small things. That will be benefit for you yourself.”
Predikun

Guðleg náð og mannleg öfund

Fyrsti sunnudagur í níuviknaföstu, A textaröð, guðspjall Mt. 20. 1-16. Ég benti á að eftir þessari dæmisögu væri óráðlegt að láta Jesú semja um laun sín vegna þess að hann ruglar alla taxta í mannlegu samfélagi. Það var ekki erindi hans heldur að kenna okkur að lifa í náð.
Predikun

Tinder leiðtogar

Og hugsið ykkur ef við gætum gert þetta líka við alla þessa leiðtoga í heiminum sem segja við okkur: Hlustið á mig! Ég er með sannleikann! Og þeir segja jafnvel: Ég er með umboð frá Guði! Guð vill að ég ráði og stjórni! Hugsið ykkur ef við gætum bara farið með þeim upp á fjall, og fengið það á hreint hjá Guði, þessi er í lagi, ekki þessi, ekki þessi, þessi, bara svolítið eins og á Tinder... Þá þyrftum við ekkert að velkjast í vafa, þá myndum við bara láta þann leiðtoga stjórna sem Guð væri búinn að ákveða fyrir okkkur...
Predikun

Í föruneyti Jesú

Bækur Biblíunnar sýna okkur mannlegar persónur – mikla leiðtoga sem oft höfðu oft mikla galla. Það er meðal annars munurinn á frásögum Biblíunnar og Facebook. Þar er ekki bara besta hliðin til sýnis heldur líka sú sem við vildum kannski frekar fela.
Predikun

Þegar neyðin er mest

Hversu oft hefur okkur ekki liðið eins og Pétri frammi fyrir vissum kringumstæðum í lífi okkar þar sem við höfum fundið fyrir kjarkleysi, vonbrigðum, örvæntingu og við réttum upp höndina og grípum jafnvel í hálmstrá í von um breytingu á okkar högum.
Predikun

Bjarga þú!

Þetta merkir það að í baráttunni gegn hinu illa notar Guð vald kærleikans. Það getur virst sem vanmáttur, vöntun og andstæða alls sem við venjulega köllum vald. Þó hefur það reynst vera öflugra en annað það sem kallast vald í veröldinni.
Predikun

Kraftaverkagöngur

Þessar kraftaverkagöngur er okkur hugstæðar og ekki verður hjá því komist að bera þær saman við göngu Krists á vatninu.
Predikun

Sátt og kærleikur

Hið nýja líf í Kristi gefur okkur samúð, meðaumkun, og samkennd gagnvart hvert öðru. Góðmensku, góðvild, gæsku og vinsemd. Auðmýkt, umburðalyndi gagnvart hvert öðru. Þolinmæði, þakklæti og gagnkvæma virðingu.
Predikun

Sáttargjörð - Kærleikur Krists knýr oss

Ræða flutt á sunnudegi í samkirkjulegri bænaviku 2017 í Akureyrarkirkju. Þema vikunnar var tekið frá Páli postula þetta árið úr 2. Kor. 5. 18: „Kærleiki Krists knýr oss“. Textarnir sem valdir höfðu verið að þessu sinni voru Es. 36. 25-27, 2. Kor. 5. 14-20 og Lúk. 15. 11-24. Kór Akureyrarkirkju tveir bænasálma eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson og Sigurð Flosason. Þá flutti kórinn þýðingu mína á þemasálmi vikunnar og endurómar ræðan af þeim sálmi.
Predikun

Super hero, but not like Captain America

"I was not keeping silent. I was sharing the pain and disappointment, since I know exactly the pain and disappointment you have now. Your pain on your foot and heart is my pain.”
Predikun

Að umgangast óþolandi fólk

Þannig er það sjálfsagt röng skoðun í ákveðnum hópum að vera jákvæð gagnvart Þjóðkirkjunni á meðan í öðrum hópum á fólk að vera á móti Sjálfstæðisflokknum eða Pírötum. Það verða alltaf til hópar og fólk sem er skoðanamyndandi og ef þú ætlar að vera með þá verður þú að hafa réttu skoðanirnar, á öllu. Þetta er skiljanleg hegðun að mörgu leyti því það fyllir okkur öryggistilfinningu að finna að við eigum skoðanasystkini, að við erum ekki ein.
Predikun