Trú.is

Eyland

Eins og á við um allar góðar framtíðarsögur felur frásögnin í sér viðvörun til samtímans og snarpa ádeilu.
Predikun

Kirkjan og lífsins brauð

Innilega til hamingju með kirkjuna ykkar og afmælið hennar. Megið þið áfram eiga hér góðar og gefandi stundir ykkur til uppbyggingar og Guði til dýrðar. Blessun fylgi nýrri byggingu og ferlinu öllu frá upphafi til enda.
Predikun

Eyland og lífland

Til að villidýrin í mann-og dýraheimum valdi sem minnstum skaða. Til að fólk fái lifað hinu góða lífi. Elska og virða.
Predikun

Fólkið í blokkinni

Látum óttann ekki verða til þess að við gleymum okkur í græðgi og ofsa, sjálfmiðlægni og sérhygli! Höldum áfram að takast á við aðstæðurnar, spyrjum spurninga og veltum vöngum. Eflum í okkur húsreglufólkið sem aldrei sofnaði á verðinum og hafði kjark og þor til að takast á við þá sem báru litla sem enga virðingu fyrir sameigninni.
Predikun

Réttlæti, fegurð og von

Með augum trúarinnar er það gluggasýn yfir í veruleika sem er eilífur í birtu sinni og endalaust fagur og fullkominn af því að Jesús er þannig sjálfur og vill að allt mannkyn öðlist þessa opinberun, frelsi hans, réttlæti og frið í Guði.
Predikun

Velferðarríkið og siðaskiptin

Það er ritningin ein sem á að vera einstaklingnum leiðarljós og kirkja og ríkisvald hafa það hlutverk að vernda einstaklinginn og frelsi hans. Og um leið kallar Lúter einstaklinginn til ábyrgðar. Hann benti á að það er í hinu daglega lífi og hinum daglegu verkum og öðrum mönnum sem við mætum Guði. Hið daglega líf er guðsþjónusta.
Predikun

Hjálp!

Elísa á Jakobsvegi með krabbamein í brjósti. Við örkum æviveginn með hnút í maga og spurn í hug. Frumópið sprettur fram sem endurómar í helgidómum aldanna.
Predikun

Blindingjar og Epalhommar

Ég held að það sé í eðli okkar að flokka fólk og að hafa fordóma. En það er líka í eðli okkar að tengjast öðru fólki og sýna því kærleika og umhyggju. Stundum þurfum við bara á einni manneskju að halda til að draga huluna frá augum okkar og sýna okkur mennsku þeirra sem við dæmum fyrirfram. Stundum þurfum við að vera sú manneskja.
Predikun

Það sem okkur er hulið

Ég legg til nú á föstutímabili kirkjuársins sem er formlega hafið að eitt íhugunarefna okkar verði hvað er það sem Guð er að benda okkur á en við kjósum frekar að hafa hulið fyrir sjónum okkar því sannleikurinn veldur okkur andvöku?
Predikun

Föstutíð

Upplýsingum er stýrt og nú blasir við okkur að fjöldinn hefur valið sér til forystu fólk sem maður hefði ætlað að myndi ekki komast til áhrifa lengur. Hávaðasöm tíð elur af sér hávaðafólk og heimurinn þarf svo sannarlega á öðru að halda en einmitt því.
Predikun

Að grafa holu

Hræðslan ekki góður förunautur á vegferð okkar í gegnum lífið. Þá gröfum við holur og ef við setjum ekki talenturnar í þær þá skríðum við sjálf þar ofan í og bíðum átekta.
Predikun