Trú.is

Afi í Garðahverfi og bóndinn í Malawi

Hann afi í Katrínarkoti og bóndinn í Malawi þekkja sama vanda,- að koma afurðunum frá sér og fá fyrir þær sanngjarnt verð. En annar býr í suðri hinn bjó í norðri.
Pistill

Aftur, já, en líka fram

Hvað viljum við með kirkjulífi okkar? Ætlum við að vera bara í hefðinni, gera það alltaf hefur verið gert eða ætlum við að breyta svo róttækt að það verði bara framtíð. Getur verið að núið verði aðeins gott sem flétta fortíðar og framtíðar?
Predikun

Með Kristi gegn ofbeldi

Í ritningartextum dagsins eigum við fund við hann, sem öðrum fremur varðaði veg lausnar undan ofbeldi – með því að ganga hann sjálfur. Jesaja-textinn lýsir einelti, illsku og ofbeldi, sem Jesús Kristur gekk í gegn um, okkar vegna. Ég bauð bak mitt þeim, sem börðu mig, og kinnar mínar þeim, sem reyttu mig.
Predikun

Andlit fátæktar er konuandlit

Það vill enginn þjást. Konurnar sem eru á flótta með börnin sín vegna stríðsátaka eða annarra hörmunga vilja eiga annað líf. Konurnar sem eru þrælar klámiðnaðarins, fastar í neti sem þær komast ekki út, stundum seldar mansali – þær dreymir um líf.
Predikun

Mannvirðingin

Guð er ætíð í morgunskímu hverrar gleðistundar í lífi mannsins, lyftir honum upp þegar á bjátar, heldur í hönd þeirra sem þjást, gengur á veginum með þeim sem eru uggandi um vegferð sína, hendur í hönd og horfir í augu þess sem er smáður, einmitt á þeirri stund sem hann er að bugast, svo að enginn brákaður reyr verði brotinn, enginn dapur kveikur slökktur, ekkert líf verði smánað algjörlega.
Predikun

Á veginum upp til Jerúsalem

Hefur þú mætt honum þannig? Hefurðu heyrt rödd hans er hann staðnæmist hjá þér? Það er sú spurning, sem mætir okkur í Guðs orði hér í dag. Hefur hann fengið að taka þátt í lífi þínu og umbreyta því, þér til blessunar og náunga þínum? Því hann kallar okkur öll að fylgja sér á veginum upp til Jerúsalem.
Predikun

Mustarðskornið

Biblíudagurinn snýst ekki fyrst og fremst um biblíuútgáfur þótt nú séu góð tíðindi af nýrri útgáfu íslenskrar Biblíu 21. aldar, heldur um það hvernig við virðum og umgöngumst Orð Guðs í okkar lífi, hvernig það er virt og hvernig það fær að virka í okkur sjálfum.
Predikun

Ávöxtun arfsins

Það er Biblíudagur. Þitt orð er, Guð, vort erfðafé. Mig langar að við hugleiðum hvernig við ætlum að ávaxta þann arf í því harkalega umhverfi þar sem tekst á um huga og viðhorf fólks í upphafi nýrrrar aldar.
Predikun

Var þörf á nýrri biblíuþýðingu?

Nú þegar lokið er nýrri þýðingu Biblíunnar allrar heyrist enn spurt hvort þörf hafi verið á nýrri þýðingu? Þannig var spurt þegar lagt upp í það þýðingarstarf sem nú hefur staðið í meira en hálfan annan áratug.
Pistill

Trú og meðferð II

Trú hefur verið mikið í umræðunni á síðustu dögum í tengslum við hlutverk hennar í meðferðarstarfi. Í raun krefst þessi umræða svara við því hver er mannskilningur okkar ?
Pistill

Ekki ég, heldur Guð, í mér

Tvisvar hef ég vitjað friðarkapellu Uppsaladómkirkju þar sem Dag Hammarskjölds er minnst og staðið við leiði hans í gamla hluta Uppsalakirkjugarðs og lesið áletrunina á legsteininum. Þar er ritað: "Ekki ég, heldur Guð, í mér. Dag Hammarskjöld 1905-1961."
Pistill