Trú.is

Kölluð til kærleiksþjónustu

Jesús er fyrirmynd. Líf hans sem manneskju opnar leið okkar, sem á hann trúum, á meðal fólksins í samfylgd Guðs. Jesús nam staðar þar sem hans var þörf. Hann spurði ekki um trúarafstöðu né kynþátt en tjáði í orðum og með verkum kærleika Guðs. Enn í dag opnar hann augu okkar fyrir kærleika Guðs, því við þurfum á honum að halda.
Pistill
Predikun

Að vera – eða vera ekki - með Guði

Það er eins og við séum stödd í miðri bíómynd. Undur og stórmerki eiga sér stað, Jesús Kristur kominn aftur með mætti og mikilli dýrð (Mt 24.30), sem konungur í hásæti og englarnir allt um kring. Allar þjóðir heims samankomnar, sem mikill árstraumur, fólkið flæðir að, ys og þys – tónmálið voldugt, trommur og lúðrar. Eftirvænting í loftinu. Hvað verður?
Predikun

Samúð - aðalsmerki sannrar mennsku

Afi minn las söguna af sauðunum og höfrum þannig, að Guð væri hefnigjarn Guð, ót-talegur og varasamur. Afi var og er ekki einn um þá skoðun og tilfinningu.
Predikun

Hlakkar þú til endaloka heimsins?

Sköpunin stynur. Jörðin stynur undan okkur mannfólkinu. Veröldin öll er veröld Guðs og þegar hún þjáist, þjáist Guð. Hann lætur sig varða umgengni okkar við lífríkið og við náunga okkar. Guðspjall dagsins tekur í það minnsta af allan vafa um það síðarnefnda. . .
Predikun

Ofurfyrirsætur hversdagsins

Ekki líður sá dagur að okkur berist ekki einhver tilboð. Sum þeirra reyna að fullvissa okkur um að ef við tökum þeim þá bíði okkur betra líf. Líf þar sem hamingjan er í fyrirrúmi og þar sem ekkert skortir. Eða í fáum orðum sagt: hið fullkomna líf.
Pistill

Djúp er þín lind

Náttúran birtist í sálmum Sigurbjörns í formi birtu, blóma, jafnvel barna. Það er ekki fjarlæg náttúra heldur sú sem borgarbörn þekkja af eigin raun. Í þýðingu hans á sálmi eftir Frostensen segir: „Í dagsins iðu, götunnar glaumi, greinum vér þig með ljós þitt og frið“.
Pistill

Af umræðunni um trú og vantrú

Gleymum ekki kjarna fjallræðunnar þegar dæmt er um boðskap Jesú Krists, eða dæmisögunum, m.a. um miskunnsama Samverjann og týnda soninn; gleymum ekki viðmóti Jesú gagnvart þeim sem minna máttu sín. Látum ekki bókstafshyggju villa okkur sýn og breiða yfir samhengi kærleikans sem skín í gegnum orð og verk Jesú frá Nasaret.
Pistill

Kristniboð - kúgun kvenna víkur

Fólki er mætt þar sem það er statt, því rétt hjálparhönd án þess að traðka á því. Fólkið fær tækifæri til sjálfskoðunar þar sem hinn grimmilegi ótti andatrúarinnar víkur fyrir ljósi lífsins í Kristi Jesú. Þetta eru raunverulegir hlutir sem gerast í lífi meðbræðra okkar í fjarlægu landi.
Pistill

Gullna reglan og innflytjendur

Umfram allt, virðum hvort annað sem manneskjur, sem börn Guðs, hvort sem við erum kristin eða múslímar, frá Íslandi, Litáen, Póllandi, Ísrael, Palestínu, Danmörku eða Filipseyjum. Hættum að skipta þeim sem hér búa í "Við" og "Þessir hinir".
Pistill

Kennimaðurinn Sigurbjörn Einarsson

Tvö meginstef eru í ræðum Sigurbjarnar: Guð og maður. Manninum lýsir hann gjarnan sem flóttamanni frá eigin skynsemi, samvisku, köllun og þar með Guði. Sigurbjörn dregur þessa flóttamenn saman í samnefnaranum sem ert þú og ég.
Pistill

Ljósmetið okkar

„Hver óskar sér þess á banabeðinu að hafa unnið meira?“ Svona hljóðaði spurning blaðamanns í upphafi greinar í Morgunblaðinu nú á dögunum. Umræðuefnið var kunnuglegt: Á það var bent hve miklu máli samverustundir okkar með börnunum okkar skipta og hverju við fáum til leiðar komið í uppeldinu.
Predikun