Áföllin sem koma
Margir keppast við að þjálfa líkama sinn með útivist eða í líkamsræktarstöðvum. Of margir huga ekki að andlegu heilsunni. Áfallahjálp er nokkuð sem margir þurfa og ýmsir geta veitt. Að geta talað um áföll og hafa einhvern til að hlusta er mikilvægt. Í öllum kirkjum landsins eru starfsmenn sem vilja hlusta og veita hjálp. Það ætti að vera eins sjálfsagt að vinna úr áföllum sínum með góðri hjálp eins og að mæta til einkaþjálfarans til að byggja upp líkama sinn. Geðlæknar og sálfræðingar hjálpa, áfallateymi Rauða krossins og sjúkrahúsa líka. En svo má einfaldlega koma við hjá prestinum í kirkjunni þinni, það gæti verið gott fyrsta skref.
Arnaldur Arnold Bárðarson
17.1.2020
17.1.2020
Pistill
Hugvekja: María móðir Drottins í upphafi bænaviku
Fyrirbænaþjónusta kirkjunnar er þannig undir krossinum með Maríu í raunveruleika samtímans. Vil ég hvetja alla sem tækifæri hafa að fylgjast með átta daga bænunum. Það eru ritningarlestrar, íhugun og bæn fyrir þessa daga sem bænavikan stendur, gefa Guði tíma að morgni eða um miðjan dag eða að kvöldi til að biðja fyrir þeim bænaefnum sem þar eru og því sem andinn minnir okkur á. Áttadaga bænirnar má finna á facebook síðunni: Bænavika 18-25 janúar.
Guðmundur Guðmundsson
16.1.2020
16.1.2020
Pistill
Huggarinn
„Þess vegna mæli ég hiklaust með því að fólk nýti sér sálgæsluþjónustu kirkjunnar því þó þú hafir þá skoðun að reynsla þín af lífinu sé eitthvað sem þú getir bara haft fyrir þig og komi ekki öðrum við þá er ekkert víst að þú sért að gera sjálfum þér gagn með því."
Bolli Pétur Bollason
12.1.2020
12.1.2020
Pistill
Síðustu jól
Síðustu jól gætu reynst söguleg í þeim skilningi einnig. Mögulega rifjum við þau upp síðar með svipuðu hugarfari og við gerðum um svörtu jólin á sínum tíma – sem endi á tilteknu skeiði.
Skúli Sigurður Ólafsson
12.1.2020
12.1.2020
Predikun
Krullukynslóðin
Sjálfur tilheyri ég þeirri óræðu X kynslóð og svo heyrði ég það nú á dögunum að fólk er farið að tala um krullukynslóðina.
Skúli Sigurður Ólafsson
6.1.2020
6.1.2020
Predikun
Stela framtíðinni
Er framtíðarkvíðinn tákn um að framtíðin er að læsast? Er tíminn opinn eða klemmdur? Hvað um Guð?
Sigurður Árni Þórðarson
31.12.2019
31.12.2019
Predikun
Guði falin
Auðvitað viljum við vanda okkur í lífinu, gera okkar besta, veita öðrum gleði og elskusemi og sinna því vel sem okkur er trúað fyrir. Það er gott og rétt. En stundum þrýtur okkur örendið, við leggjum of hart að okkur og finnst ekkert nógu gott.
María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
31.12.2019
31.12.2019
Predikun
Ástin eða feigðin?
Jónas hugleiddi hlátur álfkonunnar og velti því fyrir sér hvað hann þýddi – var það ástin eða feigðin? Sú spurning mætir okkur á öllum krossgötum lífs og tíða. Hún svífur líka yfir vötnum í textum gamlársdags.
Skúli Sigurður Ólafsson
1.1.2020
1.1.2020
Predikun
Áramót - Fikjutréð
Jesús nefnir stundum tré í líkingum. Tré sem skjól fuglum himmins. Hann nefnir litla sinnepsfræið sem er allra fræja minnst en verður síðar að tré sem er stærra og meira en flest önnur eða hann talar um tré sem ekki bera ávöxt eins og tréð okkar í dag. Undirliggjandi er ætíð trúin. Trúin á að vaxa eins og sinnepsfræið og verða að skjóli fyrir mann sjálfan og aðra og einnig þá að bera ávöxt í góðu líferni, orðum og verkum.
Arnaldur Arnold Bárðarson
31.12.2018
31.12.2018
Predikun
Símon
Prédikun við miðnæturmessu í Akureyrarkirkju á jólanótt 2019
Svavar Alfreð Jónsson
24.12.2019
24.12.2019
Predikun
Spádómurinn rættist
Í hundruði ára var koma Frelsarans boðuð en þegar hann kom þekkti heimurinn hann ekki.
Bryndís Svavarsdóttir
25.12.2019
25.12.2019
Predikun
Hið sanna ljós kom í heiminn
Í Biblíunni eru oft kallaðar fram andstæður sem túlka “trú og vantrú”. það er ljós og myrkur, dagur og nótt, réttlæti og ranglæti, himinn og jörð, líf eða dauði.
Bryndís Svavarsdóttir
24.12.2019
24.12.2019
Predikun
Færslur samtals: 5901