Jesús er fyrirmynd
Það má hafa í huga nútímastefnu í fyrirtækjarekstri, breiða stjórnun, dreift vald, hefjum okkur ekki yfir aðra, allir þurfa að fá að njóta sín, það finnst Kristi, hver manneskja á að fá að njóta lífs í fullri gnægð og þess vegna gaf Kristur sig alveg sérstaklega að þeim sem minna máttu sín í samfélögunum.
Bolli Pétur Bollason
26.2.2006
26.2.2006
Predikun
Hjónabandið – viðhorf og vandi
Við hér á Íslandi erum ekki eyland í þeirri merkingu að sú umræða og sú togstreyta sem á sér stað nú varðandi hjónabandið sé ótengd því sem hefur verið að gerast annarsstaðar. Það sem á sér stað hér hjá okkur nú ætti sér ekki stað, ef ekki væri fyrir þá umræðu sem átt hefur sér stað t.d. í Bandaríkjunum sl 10 til 15 ár.
Sólveig Anna Bóasdóttir
24.2.2006
24.2.2006
Pistill
Krísa á kristniboðsakrinum
Ég vil í þessu spjalli reyna að varpa ljósi á hvaða leiðir þær aðrar kirkjur sem þjóðkirkjan deilir með samfélagi og sjálfsmynd, og sem á annað borð hafa fjallað um málefni samkynhneigðra á sínum eigin vettvangi, hafa farið til að mæta óskum um kirkjulega aðkomu að lögfestu sambandi tveggja af sama kyni.
Kristín Þórunn Tómasdóttir
23.2.2006
23.2.2006
Pistill
Kærleikurinn
Í einhverjum sjónvarpsþætti fyrir nokkru var sagt, að mannskepnan væri forrituð til að elska. Og ekki efast ég um, að það sé rétt. Þar var m.a. rifjuð upp saga af móður einni, sem fórnaði lífinu við að ná barni sínu úr gini fjallaljóns. Og öll myndum við hafa gert hið sama, vil ég meina.

Sigurður Ægisson
22.2.2006
22.2.2006
Pistill
Hjónaband – samvist – sambúð
Með frumvarpi til laga um réttarstöðu samkynhneigðra er samkynhneigðum pörum veittur réttur sambærilegur á við rétt fólks í hjónabandi eða sambúð. Mjög mikil sátt ríkir um það meðal Íslendinga að réttarstaða samkynhneigðra skuli leiðrétt að þessu leyti. Á hinn bóginn er ekki einhugur um hvort sambúð fólks af sama kyni geti kallast hjónaband eða hjúskapur og hjónaband sé þá skýrgreint kynlaust eða kynhlutlaust.
Einar Sigurbjörnsson
21.2.2006
21.2.2006
Pistill
Heimsóknarvinur
“Ég ætla að gera eitthvað skemmtilegt þegar ég hætti í sveitarstjórn”.
Nú má ekki skilja orð mín svo, að það hafi bara verið þraut og pína að vinna að sveitarstjórarmálum, nei stundum gat það verið bæði gaman og gefandi.
Sigrún Alda Sighvatsdóttir
21.2.2006
21.2.2006
Pistill
Kirkjuviðmið og hjónavígslur samkynhneigðra
Ef elskan er meginstef Biblíunnar, mannkærleikur aðaltriði og mannhelgi ofurgildi er ekkert skrítið, að margir guðfræðingar og kirkjumenn hugsi stíft, hratt og líka langar hugsanir og séu jafnvel farnir að æfa ný kórstykki. Hér á eftir er íhugun frá málþingi RIKK 17. febrúar 2006.
Sigurður Árni Þórðarson
20.2.2006
20.2.2006
Pistill
Neysluhyggjan og leitin að hinu heilaga
Það er ekki eðlilegt að verðmeta allt, sumt er ómetanlegt. Er hægt að verðmeta súrefni andrúmsloftsins, eða mannlíf þess við hliðina á þér í kirkjunni í dag? Er hægt að verðmeta náttúruauðlindir jarðarinnar, eða þroski og menntun komandi kynslóða?
Þorvaldur Víðisson
19.2.2006
19.2.2006
Predikun
BloggGuð
Jesús var bloggari sins tíma. Blogg nútímans er það að koma boðskap á framfæri. Koma því til skila sem hverfist um í huga. Það sem skilur á milli þá og í dag er það að orðið eða orðin standa stutt við í dag í huga. Ef ekki er staðið á “tánum” og þau meðtekin eru þau frá.
Þór Hauksson
19.2.2006
19.2.2006
Predikun
Áhrif Biblíunnar - Útbreiðsla kristinnar trúar
Þekkingarleysi er frjór jarðvegur fyrir fordóma, sem leitt geta til sundrungar. Um þetta eru flestir sammála. En hitt er sjaldnar nefnt að þekkingarskortur á eigin trú (yfir 90% þjóðarinnar er kristinn), getur einnig valdið fordómum gagnvart henni og orsakað að menn verði berskjaldaðir fyrir áróðri þeirra sem ýta vilja kristinni fræðslu út í horn.
Sigurður Pálsson
19.2.2006
19.2.2006
Predikun
Sáning og tjáning
Orð á orð ofan. Líklega hefur aldrei streymt annar eins orðaflaumur í heiminum og nú á tímum. (Mikið væri það nú gott ef hægt væri að virkja þenna orðaflaum og framleiða til dæmis rafmagn úr honum).
Örn Bárður Jónsson
19.2.2006
19.2.2006
Predikun
Að hlusta svo að maður heyri í Guði
Það mætti ætla að við nútímafólk sem getum haft kveikt á öllum rásum í útvarpi, sjónvarp og tölvu á sama tíma, kynnum að hlusta. Ég fann mig í þessu um daginn. Það var kveikt á öllum skjánum þremur og ég með fjarstýringuna í hendi! En ég var dofinn eins og dauður þorskur á þurru landi. Við erum orðin svo skyni skroppinn af of-framboði að ég held að megi fullyrða það, að við séum að missa vitið, alla veganna erum við í stórri hættu að missa vitið í tilverunni
Guðmundur Guðmundsson
19.2.2006
19.2.2006
Predikun
Færslur samtals: 5884