Trú.is

Allir í vondum málum?

Í okkur öllum er einhver andlegur sullur af líku tagi og sá sem nú virðist hrjá volduga menn í háum sætum og sölum. Við erum syndugar manneskjur og þegar við dæmum aðra, dæmum við okkur sjálf.
Predikun

Undursamlegt samhengi náðarinnar

Í pistli þessa Drottinsdags eru yndisleg orð úr upphafi fyrra Korintubréfs. Ekki er hægt að hugsa sér betra orð í nesti frá stund sem þessari en þessa hlýju hvatningu postulans: „Ávallt þakka ég Guði mínum fyrir þá náð sem hann hefur gefið yður í Kristi Jesú. ... Trúr er Guð sem yður hefur kallað til samfélags sonar síns, Jesú Krists, Drottins vors.“(1.Kor.1.4-9)
Predikun

„Þú nýtur viðurkenningar Guðs …“

Þá kom til hans fræðimaður einn. Hann hafði hlýtt á orðaskipti þeirra og fann, að Jesús hafði svarað þeim vel. Hann spurði: „Hvert er æðst allra boðorða?“
Predikun

Haustlitir

Þeir hafa verið fallegir haustlitirnir heima í Laufási síðustu vikurnar, og viss er ég um að sérhver sem gefur sér tíma til að virða fyrir sér ævikvöld laufblaða og stráa, hann lyftir hug til hæða og lofar Skapar himins og jarðar. En ekki ná allir að vera jafn snortnir af náttúrunni og fegurð hennar, því þungur niður hryðjuverka og hrollvekjandi myndir af tortímingu leggjast sem reykský yfir sálartetrið.
Predikun

Lífsnautn samkvæmt skipun

Leikurinn liggur kristinni trú við hjartastað. Segja má að leikurinn og hin endurnærandi hvíld sé ein aðal vinnutilgátan sem lögð sé fram í hinni helgu bók í glímunni við lífsgátuna.
Predikun