Þakklát á jólum
Þegar ég var barn og unglingur var venjan að sækja jólaboð í stórfjölskyldu móður minnar á jóladag. Á öðrum degi jóla, eða í seinasta lagi um áramót, var svo komið að boði í föðurfjölskyldunni. Ein af minningum mínum tengdum þessum ágætu fjölskyldusamkomum er sú, að ég átti auðvitað að þakka ættingjunum fyrir jólagjafirnar sem ég hafði fengið frá þeim. Vandinn við það var hins vegar sá að þurfa að leggja á minnið, hvaða frænka eða amma hefði nú gefið hvaða bók eða peysu, til að geta þakkað almennilega fyrir sig og virðast ekki vera svo vanþakklátur að hafa gleymt gjöfinni.
Þorgeir Arason
25.12.2018
25.12.2018
Predikun
Gleðileg jól
Prédikun flutt við aftansöng í sjónvarpi á aðfangadagskvöld 2018.
Agnes M. Sigurðardóttir
24.12.2018
24.12.2018
Predikun
Er barnið heilagt?
Heims um ból, helg eru jól. Signuð mær son Guðs ól.
Þessar ljóðlínur Sveinbjarnar Egilssonar verða að sjálfsögðu sungnar í lokin á þessari athöfn, eins og í svo ótal mörgum öðrum kirkjum. Og einmitt um þessi jól á upprunalegi sálmurinn 200 ára afmæli.
Þorgeir Arason
24.12.2018
24.12.2018
Predikun
Jólin koma líka í fangelsin
Það verður mikið um að vera hjá strákunum á Litla-Hrauni á aðfangadag um þessi jól eins og þau fyrri. Dagskráin er nokkuð þétt. Tónlistaröðlingurinn Bubbi Morthens kemur um hádegisbil og spilar og syngur fyrir þá. Ræðir um lífið og tilveruna. Þeir hlusta með athygli á hann og eru þakklátir fyrir komu hans. Bubbi hefur frá mörgu að segja og nær vel til þeirra. Talar tæpitungulaust eins og honum er einum lagið. Hann hefur heimsótt þá nær óslitið um aldarfjórðungsskeið.
Hreinn Hákonarson
18.12.2018
18.12.2018
Pistill
13. desember – Lúsíudagurinn
Messudagur heilagrar Lúsíu 13. desember er haldinn hátíðlegur á Norð- urlöndum – sérstaklega í Svíþjóð.
Þórhallur Heimisson
13.12.2018
13.12.2018
Pistill
Kirkjulykt
Á öðrum sunnudegi í aðventu hringir kirkjan inn messuhald dagsins í Árbænum einu af úthverfum Reykjavíkur. Allur vindur var úr veðrinu frá deginum áður. Fallegur og kyrrlátur morgunn, hitastigið mínus - 2°-3° gráður. Hvellur hljómur kirkjuklukknanna; sem eiga sinn uppruna suður á Spáni, en samt þykkur, ýtir við myrkrinu sem lúrir fyrir utan upplýsta kirkjuna og dökklæddar manneskjur stíga inn úr kuldanum og glaðvær börn með rauðar eplakinnar í ögn lítríkari göllum fylla kirkjuna af eftirvæntingu fólks á öllum aldri.
Þór Hauksson
11.12.2018
11.12.2018
Pistill
Til varnar Grýlu
Listamenn hafa í gegnum aldirnar dregið upp ýmsar myndir af djöflinum, fólki til varnaðar. Þessi gamli fjandi, „mannkynsmorðinginn“ eins og hann er kallaður í sálmi Lúthers, getur verið fyrirferðarmikill í textum og myndmáli og fjölbreytnin er nokkur þegar slík verk eru skoðuð.
Skúli Sigurður Ólafsson
7.12.2018
7.12.2018
Pistill
Þjóðkirkjan – framtíðarsýn óskast! 3. grein
Í þessari grein sem er framhald af fyrri greinum undir sama hatti er er sjónum beint að skipulagi þjóðkirkjunnar á Íslandi og settar fram hugrenningar um nauðsynlegar breytingar.
Halldór Reynisson
5.12.2018
5.12.2018
Pistill
Fullveldi vonar
Fyrsti sunnudagur í aðventu 2018. Predikun í Stöðvarfjarðarkirkju og Heydalakirkju í Breiðdal
Gunnlaugur S Stefánsson
2.12.2018
2.12.2018
Predikun
Gluggaguðspjall
Hvað fer fram í huga fólks? Við veltum þessu oft fyrir okkur hér í kirkjunni þegar við rýnum í forna texta og heimfærum þá upp á samtímann.
Skúli Sigurður Ólafsson
2.12.2018
2.12.2018
Predikun
Ávarp í Fella- og Hólakirkju á aðventu: Hver vorum við þá og hver erum við nú?
Við minnumst þess að eitt hundrað ár eru liðin frá því Íslendingar endurheimtu fullveldi sitt eða öllu heldur Danir viðurkenndu fullveldi Íslands.
Þess vegna höldum við hátíð, og er það vel, og einnig hitt að láta afmælishátíðina verða tilefni til íhugunar, horfa inná við og spyrja út í okkur sjálf.
Ögmundur Jónasson
2.12.2018
2.12.2018
Pistill
Fullveldi í 100 ár
Í gær, þann 1. desember minntumst við þess að Ísland varð formlega frjálst og fullvalda ríki fyrir einni öld. Í Dómkirkjunni hér í dag minnumst við þess einnig, í tali og tónum.
Agnes M. Sigurðardóttir
2.12.2018
2.12.2018
Predikun
Færslur samtals: 5901