Trú.is

Andans fögru dyr

Ljósið lýsir einnig yfir bárur, brim og voðasker, atvik og atburði, sem við hörmum, jafnvel sem við vildum helst gleyma, en komumst ekki undan.
Predikun

Aðventuhugvekja á fullveldisdegi 1. des.

Það er ekki oft að fullveldisdagurinn og 1. sunnudagur í aðventu ber upp á sama dag. Mér kom strax í huga þjóðskáldið Matthías Jocumsson þegar ég var beðinn að tala á þessu aðventukvöldi. Hann átti ekki í neinum vanda með að vera bæði þjóðlegur og kristilegur. Allt átti að hafa þjóðlegan grundvöll, eins og hvatningar hans í ljóðum til þjóðarinnar bera með sér, þegar dýpst er skoðað var það trúin og kærleikurinn sem fór um æðar allar, eins og sálmarnir vitna um.
Predikun

Himinn á „röngunni“

Það var barnið sem þorði, - sem afhjúpaði sannleikann og svipti hulunni af gervimennskunni.
Predikun

Guð hvað?

Höfum við skapað Guð í eigin mynd, smættað Guð í þágu eigin draumsýnar um okkur sjálf? Og er Guð eða guðleysi þitt sú mynd sem þú hefur af þér? Varpar þú upp á himininn eigin vonum og þrám og búið til þína eigin guðsmynd og eigin átrúnað?
Predikun

Aðventuhugvekja

Góðu fréttirnar eru aldrei sagðar. Sjö strákar hittu ótrúlega skemmtilegan mann í bænum. Það eru engin tíðindi. Þvert á móti er líklegt að búið sé að innprenta strákunum að forðast skemmtilega manninn, því hann getur ekki verið skemmtilegur nema að hann hafi eitthvað vafasamt í huga.
Predikun

Enginn getur hjálpað öllum, en allir geta hjálpað einhverjum

Fyrsti sunnudagur í aðventu hefur undanfarin ár verið upphafsdagur jólasöfnunar Hjálparstarfs Kirkjunnar. Við erum hvött til að gefa gjöf sem skiptir máli, því hreint vatn bjargar mannslífum.
Predikun

Til hamingju Sindramenn- og konur, og allir Íslendingar

Til hamingju með daginn! Já það má vel segja til hamingju því í dag er 1. desember, fullveldisdagurinn, en þennan dag árið 1918 tóku í gildi lög milli Íslands og Danmerkur, svokölluð Sambandslög. Í þeim kom meðal annars fram viðurkenning Danmerkur...
Predikun

Eftirvænting

Fagnaðarerindið er boðskort inn í veislu Guðs. Fagnaðarerindið er loforð um að Guð mun vera með okkur í gegnum allt. Það sjáum við þegar Jesús er myrtur af öllum þeim sem ekki gátu sleppt hendinni af eigin hugmyndum um heiminn.
Predikun

Að almannaheill

Það frábæra átak sem biskup boðaði á vordögum og sem söfnuðir landsins hafa rækt áfram með óeigingjörnu söfnunarstarfi er dæmi um gefandi samfélagsstarf. Þetta frábæra átak verður ekki aðeins til góðs fyrir Landspítalann og þar með almannaheill heldur vona ég að það verði líka hamingjuaukandi fyrir allt það góða fólk sem að söfnuninni hefur staðið.
Predikun

Skjól

Það er augljóst að heilbrigðiskerfið í landinu þarf meiri forgang en nú er. Söfnun fyrir línuhraðli er áskorun um samstöðu og aukna hjálp samfélagsins. Gott heilbrigðiskerfi er opinberun á náðarverki Drottins í lífi mannsins.
Predikun

Okið er OK

Ég er mjög glöð að ráðherrann hafi orðað þetta með þessum hætti - því það lyftir upp því verkefni kirkjunnar að sýna kærleikann sem við boðum, í verki. Kærleikur er ekki bara eitthvað sem við tölum um á sunnudögum, heldur á trú okkar á lífsins Guð og kærleikans Guð að gera okkur að afdráttarlausum þátttakendum í viðfangsefnum lífsins.
Predikun

Endurgjaldið

Þú leitar mín því að þú elskar mig og vilt færa mér þakkir. Hér er ég. Hér vil ég njóta þakklætis þíns.
Predikun