Trú.is

Að lifa í sannleikanum

Við völdum nefnilega oft erfiðleikum vegna viðbragða okkar eða viðbragðsleysis, vegna vanhæfni okkar í samskiptum eða rangri ákvarðanatöku. Ótti okkar við að axla ábyrgð og horfast í augu við eigin gjörðir veldur þjáningu. Það að takast ekki á við slíkar aðstæður í heiðarleika og sannleika veldur líka þjáningu.
Predikun

Þiggur þú samfylgd Jesú Krists?

Jesús tekur á sig útskúfun mannkyns. Hann er bæði í sporum blinda betlarans og Sakkeusar. Hann þekkir þetta allt, veit hvernig er að vera álitinn ömurlegt úrhrak eins og sá blindi, veit hvernig er að vera talinn siðlaus svikahrappur eins og Sakkeus. Jesús veit líka hvernig er að vera þú og ég. Hann setur sig í spor okkar, mætir okkur á forsendum okkar. Hann bæði hlustar á veikróma neyðaróp vesalinganna og finnur þau borubröttu sem í sjálfsmyndarkreppu snúa sér undan, fela sig og þykjast ekkert vilja vita af Guði.
Predikun

Eyland

Eins og á við um allar góðar framtíðarsögur felur frásögnin í sér viðvörun til samtímans og snarpa ádeilu.
Predikun

Kirkjan og lífsins brauð

Innilega til hamingju með kirkjuna ykkar og afmælið hennar. Megið þið áfram eiga hér góðar og gefandi stundir ykkur til uppbyggingar og Guði til dýrðar. Blessun fylgi nýrri byggingu og ferlinu öllu frá upphafi til enda.
Predikun

Tímamótakirkja fagnar afmæli: Neskirkja 1957-2017

Í hópi þeirra sem fundu þessum teikningum allt til foráttu var Jónas frá Hriflu. Hann sagði þær helst lýsa þyrpingu af kofaræksnum og tóku margir undir þau orð.
Pistill

Tímamótakirkja fagnar afmæli: Neskirkja 1957-2017

Í hópi þeirra sem fundu þessum teikningum allt til foráttu var Jónas frá Hriflu. Hann sagði þær helst lýsa þyrpingu af kofaræksnum og tóku margir undir þau orð.
Pistill

Safnaðarstarf í 30 ár og enn í örum vexti

Hugur okkar í kirkjunni er sá sami og hjá því ágæta fólki sem hóf kirkjuvegferðina í byrjun áttunda áratugarins, að efla það starf sem fyrir er og helst bæta við. Það verður aðeins gert með því að skrifa nýjan kafla í byggingarsöguna og reisa Árbæjarheimilið við Árbæjartorg.
Pistill

Er vitlaust gefið á kirkjuþingi?

Vissulega væri hér komið stjórnkerfi fyrir kirkjuna sem bæri keim af stéttarþingum 19. aldar þar sem gerður er greinarmunur á vígðum og óvígðum og valdsviði hvors um sig. Hugsanlega væri hér þó fundin leið til að ráða fram úr þeim lýðræðishalla sem nú gætir vissulega í stjórnkerfi þjóðkirkjunnar og dregur úr áhrifum hins óvígða fjölda í kirkjunni.
Pistill

Eyland og lífland

Til að villidýrin í mann-og dýraheimum valdi sem minnstum skaða. Til að fólk fái lifað hinu góða lífi. Elska og virða.
Predikun

Fólkið í blokkinni

Látum óttann ekki verða til þess að við gleymum okkur í græðgi og ofsa, sjálfmiðlægni og sérhygli! Höldum áfram að takast á við aðstæðurnar, spyrjum spurninga og veltum vöngum. Eflum í okkur húsreglufólkið sem aldrei sofnaði á verðinum og hafði kjark og þor til að takast á við þá sem báru litla sem enga virðingu fyrir sameigninni.
Predikun

Réttlæti, fegurð og von

Með augum trúarinnar er það gluggasýn yfir í veruleika sem er eilífur í birtu sinni og endalaust fagur og fullkominn af því að Jesús er þannig sjálfur og vill að allt mannkyn öðlist þessa opinberun, frelsi hans, réttlæti og frið í Guði.
Predikun

Velferðarríkið og siðaskiptin

Það er ritningin ein sem á að vera einstaklingnum leiðarljós og kirkja og ríkisvald hafa það hlutverk að vernda einstaklinginn og frelsi hans. Og um leið kallar Lúter einstaklinginn til ábyrgðar. Hann benti á að það er í hinu daglega lífi og hinum daglegu verkum og öðrum mönnum sem við mætum Guði. Hið daglega líf er guðsþjónusta.
Predikun