Trú.is

Dómsdagur sem hefur hátt

Yfirskriftina að þessari herferð hefði Lykla-Pétur hæglega getað notað á lýsingu sinni á Degi Drottins: „Höfum hátt.”
Predikun

Um ofbeldi á Kirkjuþingi

Biskup hefur ákveðið að ráða þessu án samráðs við Kirkjuráðið. Kirkjuráðið ber ábyrgðina þótt ekkert sje gert með fjárhagsáætlanir þess.
Pistill

Þjóðkirkja grasrótarinnar

Við sem störfum í söfnuðunum upplifum þar grósku og frið og gleði - þó auðvitað þurfi alltaf að taka á málum þar eins og annarsstaðar í mannlegu samfélagi. En kirkja grósku og gleði, það er sú kirkja sem við þekkjum. Þannig að hinar daglegu deilur um þjóðkirkjuna í fjölmiðlum eru ekki í okkar nafni
Pistill

Karlmennska og remba á kirkjuþingi

Þau hugtök eru í takt við ákall samtímans um að karlmenn axli aukna ábyrgð á framkomu sinni og framgöngu
Pistill

Gleðisöngur á glerhafi

Engar sögur Eitt af því sem merk erlend fræðikona á sviði guðfræði og prédikunarfræða sagði við okkur á námskeiði hér í haust, var að við skyldum ekki segja sögur. En það er eitt af því sem margir prestar einmitt gera oft, að segja sögur úr eigin lífi eða annars staðar frá, sem þeim finnst geti varpað […]
Predikun

orð eða Orð

Sögur og ljóð geta nefnilega frelsað okkur frá því að þurfa að túlka allt bókstaflega. Sögur og ljóð hafa þann eiginleika að geta víkkað út hjartað okkar og opnað sálina, jafnvel upp á gátt.
Predikun

HJÓNANÁMSKEIÐ Í 21 ÁR.

Hjón þurfa þess vegna ekki endilega að vera í einhverjum vanda til að geta nýtt sér aðferðafræði námskeiðsins. Og þó námskeiðið heiti hjónanámskeið er það opið öllum pörum, hvort sem þau eru í hjónabandi eða sambúð.
Pistill

Óðurinn til hvíldarinnar

Gömul bréf eru auðlind, viðfangsefni sagnfræðinga sem fá með þeim dýrmæta innsýn í horfinn hugarheim. Ofgnótt dagsins skilur ekkert slíkt eftir. Það er helst að ómennskur hugbúnaður fari í gegnum þessi býsn sem frá okkur streyma í tölvuheimi til að kortleggja hvernig megi stjórna því hvað við kaupum, hvert við förum og hvað við kjósum.
Predikun

Nærvera þjóðkirkjunnar á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna

Ég upplifi að nærveru trúarhópanna sé óskað og framlag þeirra til baráttunnar gegn loftslagsbreytingum mikils metið.
Pistill

Sóknir hafa dregið saman í viðhaldi og þjónustu

Af því má ráða að ekkert er til skiptanna til þess að greiða niður langtímaskuldir upp á 2.2 milljarða króna.
Pistill

Kristniboð og mannúð Krists

Ræða flutt á kristniboðsdegi 2017. Hafði ég með í för nokkra muni frá Afríku sem ég sýndi ásamt klæðnaði. Prédikunartexti var út frá Matt 9.35-38: Jesús fór nú um allar borgir og þorp og kenndi í samkundum þeirra. Hann flutti fagnaðarerindið um ríkið og læknaði hvers kyns sjúkdóm og veikindi. En er Jesús sá mannfjöldann […]
Predikun

Sannar gjafir

Gefðu þannig gjafir á hverjum degi. Hafðu hugrekki til að rjúfa þögnina þegar þú sérð einhvern verða fyrir einelti, hafðu hugrekki til að ganga upp að manneskju og spyrja: Hvernig líður þér? Frekar en að ákveða fyrir hana hvernig henni líður. Hafðu hugrekki til að vera til og vera manneskja og náungi þeim sem eru samferða þér í lífinu.
Predikun