Trú.is

Bjarga þú!

Þetta merkir það að í baráttunni gegn hinu illa notar Guð vald kærleikans. Það getur virst sem vanmáttur, vöntun og andstæða alls sem við venjulega köllum vald. Þó hefur það reynst vera öflugra en annað það sem kallast vald í veröldinni.
Predikun

Kraftaverkagöngur

Þessar kraftaverkagöngur er okkur hugstæðar og ekki verður hjá því komist að bera þær saman við göngu Krists á vatninu.
Predikun

Þrjár siðbótarkonur

Við upphaf þessa mikla minningarárs er nöfnum þriggja siðbótarkvenna lyft upp og þeirra sérstaklega minnst næstkomandi sunnudag í Hallgrímskirkju. Katrín, Halldóra og Elísabet voru merkar en lítt þekktar siðbótarkonur. Saga þeirra vekur von og trú á það að hægt er að breyta, laga og bæta kirkju, samfélag og samskipti öll karla og kvenna á milli.
Pistill

Trú úrelt?

Trú er aldrei til án Guðs. Trú lifir ekki án þess að tengjast Guði. Trú er undur sem Guð kallar fram.
Pistill

Sátt og kærleikur

Hið nýja líf í Kristi gefur okkur samúð, meðaumkun, og samkennd gagnvart hvert öðru. Góðmensku, góðvild, gæsku og vinsemd. Auðmýkt, umburðalyndi gagnvart hvert öðru. Þolinmæði, þakklæti og gagnkvæma virðingu.
Predikun

Sáttargjörð - Kærleikur Krists knýr oss

Ræða flutt á sunnudegi í samkirkjulegri bænaviku 2017 í Akureyrarkirkju. Þema vikunnar var tekið frá Páli postula þetta árið úr 2. Kor. 5. 18: „Kærleiki Krists knýr oss“. Textarnir sem valdir höfðu verið að þessu sinni voru Es. 36. 25-27, 2. Kor. 5. 14-20 og Lúk. 15. 11-24. Kór Akureyrarkirkju tveir bænasálma eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson og Sigurð Flosason. Þá flutti kórinn þýðingu mína á þemasálmi vikunnar og endurómar ræðan af þeim sálmi.
Predikun

Super hero, but not like Captain America

"I was not keeping silent. I was sharing the pain and disappointment, since I know exactly the pain and disappointment you have now. Your pain on your foot and heart is my pain.”
Predikun

Að umgangast óþolandi fólk

Þannig er það sjálfsagt röng skoðun í ákveðnum hópum að vera jákvæð gagnvart Þjóðkirkjunni á meðan í öðrum hópum á fólk að vera á móti Sjálfstæðisflokknum eða Pírötum. Það verða alltaf til hópar og fólk sem er skoðanamyndandi og ef þú ætlar að vera með þá verður þú að hafa réttu skoðanirnar, á öllu. Þetta er skiljanleg hegðun að mörgu leyti því það fyllir okkur öryggistilfinningu að finna að við eigum skoðanasystkini, að við erum ekki ein.
Predikun

Við þekkjum Sakkeus

Sakkeus er hluti af þessu eina prósenti í borginni Jeríkó. Hver láir borgarbúum þótt þeir víki ekki til hliðar þegar þeir hafa tækifæri til að mynda mennskan múr á milli hans og gestsins sem heldur inn í borgina?
Predikun

Pabbar eru líka fólk

Karlarnir eru hástökkvarar trúaruppeldisins. Hlutverk þeirra er ekki lengur að vera á kafi í steypu og puði heldur í velferð og lífshamingju barna sinna. Jesúafstaðan.
Predikun

Kvíðin þjóð á tímamótum

Mitt í velsældinni heyjum við baráttu við ýmsar þrautir. Landlæknir sendi nýverið frá sér þær upplýsingar að Íslendingar slægju flestum við þegar kemur að notkun kvíðastillandi lyfja og annarra geðlyfja.
Predikun

Leitum ekki langt yfir skammt

Megi nafnið hans áfram vera sameiningartákn og minna okkur sem hér búum og störfum á að leita ekki langt yfir skammt að grundvelli til að standa á.
Predikun