Trú.is

Tvískinnungur

Engum fréttum fer af því að efnuðustu þjóðir heims í Miðausturlöndum bjóði stríðshrjáð trúsystkini sín velkomin í griðarskjól.
Pistill

Takmörk tímans

Það sem lýtur takmörkunum verður eftirsóknarverðara og dýrmætara. Það kann að vera þverstæða lífs og dauða en staðreyndin er þó sú að vitundin um takmörk okkar í tíma, ætti að brýna það fyrir okkur sem endurómar í boðskap trúarinnar, að nýta vel þann tíma sem okkur eru úthlutaður.
Predikun

Helgihaldið í Ríkisútvarpinu

Helgihald sunnudagsins skartar gjarnan fjölbreyttri tónlist, framúrskarandi kórum, organistum og hljóðfæraleikurum og útleggingu á kærleiksboðskap kristninnar sem á erindi við hverja manneskju.
Pistill

Áður en ég dey

Að við veljum að skapa okkur samfélaög og heim þar sem hin hungruðu fá mat og hin þyrstu fái að drekka. Að gestir okkar, sem eru á flótta undan styrjöldum, mannréttindabrotum og hungursneyð, fái skjól. Að engum þurfi að vera kalt vegna þess að ekki er til peningur fyrir hlýjum fötum eða vegna þess að engin(n) er tilbúin(n) að bjóða faðm eða yl. Að hér fáum við öll aðgang að góðri heilbrigðisþjónustu hvernig sem efnahagur okkar er og að hér eigi fólk möguleika á öðru tækifæri þrátt fyrir að hafa gert mistök.
Predikun

Frá fyrstu línu til þeirrar síðustu

Endalok eru allt í kringum okkur. Sífellt kveðjum við eitthvað. Í lok dags á föstudaginn kvöddum við þá vinnuviku og mögulega fannst okkur sem hún væri nýbyrjuð – svo hratt líða dagarnir.
Predikun

Hinsta stund og kærleikurinn

Ræða flutt í Glerárkirkju á síðasta degi kirkjuársins 2016 þann 20. nóvember. Texti dagsins var Mt.25.31-46, Dæmisagan um Mannsoninn og dóminn á efsta degi. Jesús fer fram á að við gerum miskunnarverkið, kærleikurinn er ekki orðin tóm heldur samstaða með þeim smæstu. Kærleikurinn er að taka sér stöðu með þeim, vera í þeirra hópi, eins og konungur konunganna. Þannig birtist Guð í kærleikanum.
Predikun

Jesus judges us! … but how?

Jesus knows all about us, he understands what kind of unhealed wounds we have in ourselves. “Do you need my help? I want to help you.” How do you answer?
Predikun

Flóttamenn og fjölmenning!

Þetta var ekki gert af skyldu, heldur af því að við fundum öll sameiginlega í hjartanu okkar, fullorðnir og unglingar, að við vildum leggja okkar af mörkum. Því þegar við erum snortin áþreifanlega á þennan hátt markar það upphaf að því, að við finnum að við getum haft áhrif og það sem við gerum saman skiptir máli.
Pistill

Flóttamenn og fjölmenning!

Þetta var ekki gert af skyldu, heldur af því að við fundum öll sameiginlega í hjartanu okkar, fullorðnir og unglingar, að við vildum leggja okkar af mörkum. Því þegar við erum snortin áþreifanlega á þennan hátt markar það upphaf að því, að við finnum að við getum haft áhrif og það sem við gerum saman skiptir máli.
Pistill

Kirkjuþing 2016 er sett !

Því má spyrja að ef uppskeran ætti að vera meiri, hverju þurfum við þá að breyta til þess að fá betri uppskeru? Kannski fyrst og fremst okkur sjálfum, viðhorfum okkar og hugmyndum.
Pistill

Fyrirmyndin

Ef veggirnir gætu talað hefðu þeir frá mörgu að segja. Þeir gætu þulið sögurnar úr Biblíunni. Þeir gætu sagt frá stórum stundum í lífi einstaklinga og þjóðar. Þeir gætu sagt frá sorginni sem hér hefur fengið útrás á kveðjustundum og gleðinni sem ríkir þegar brúðhjón ganga út undir marsinum í lok giftingarathafnarinnar. Þeir gætu rifjað upp ótal skírnarathafnir og þann kærleika sem skín úr hverju andliti þegar lítið barn er borið til skírnar.
Predikun