Trú.is

Það liggur eftirvænting í loftinu á Íslandi

Forsetakosningar afstaðnar, úrslitin liggja fyrir, nýr forseti flytur senn að Bessastöðum. Kosningabaráttu er lokið, og nú sameinumst við um niðurstöðuna. Brátt fáum við, betur og betur, að kynnast nýrri rödd, nýju andliti, nýjum sjónarmiðum í forsetanum okkar. Það eru spennandi tímar framundan...
Predikun

Enn ein fréttin

Gleymum því ekki að sumar og líklega margar af þeim konum sem látið hafa lífið á flótta sínum til Evrópu hafa lagt af stað í þá för í leit að betra lífi fyrir sig og börn sín, ekki síst dæturnar; ekki bara efnahagslega heldur lífi sem leyfir hæfileikum hvers og eins að blómstra án lögmáls og kúgunar. Hver getur láð þeim það?
Predikun

Enn ein fréttin

Gleymum því ekki að sumar og líklega margar af þeim konum sem látið hafa lífið á flótta sínum til Evrópu hafa lagt af stað í þá för í leit að betra lífi fyrir sig og börn sín, ekki síst dæturnar; ekki bara efnahagslega heldur lífi sem leyfir hæfileikum hvers og eins að blómstra án lögmáls og kúgunar. Hver getur láð þeim það?
Predikun

Þakklæti, ábyrgð, auðmýkt

Ég er þakklát Guði fyrir að fá að búa í frjálsu landi þar sem konur og karlar eru metin jafnt og hvert barn getur átt möguleika á að nýta hæfileika sína, óháð uppruna og kyni.
Predikun

Skóli er heimili

En það sem m.a. er ólíkt að hinu ytra er að heimilisfólkið í skólanum býr líka heima hjá sér með fjölskyldu sinni, þ.e. á heima á tveimur stöðum.
Pistill

Grace – love without being asked

Baptism is not a reward for saying the Moses’ Ten Commandments from memory. Baptism is not a reward for the preparation class we take. First of all, it is grace from God.
Predikun

Mark

Leiðin liggur aftur á völlinn, þar sem tilfinningarnar eru svo augljósar. Leikmenn ýmist tapa sér í hamingju eða beygja höfuðið í þjáningarfullri sorg og áhorfendur deila þessum tilfinningum með þeim.
Predikun

Móðirin jörð með sárin sín

Sennilega er fátt sem sameinar fólk almennt, þvert á trúar- og lífsskoðun, eins og umhyggja fyrir umhverfinu. Því við erum hvert öðru háð og sannarlega skiptir það okkur öll gríðarlegu máli að umhverfið sé lífvænlegt.
Predikun

Hrópandi hrædd í rússíbana

Mér finnst það góð tilhugsun að Guð sé með okkur hvort sem við séum með guðsorð á vörum allar stundir eða ekki og þrátt fyrir að við gleymum stundum að biðja bænirnar okkar.
Predikun

Umhverfisvernd og sjómannadagurinn

Menn horfðu til framtíðar fyrir 40 árum þegar síðasta þorskastríði lauk. Nú horfa menn líka til framtíðar og byggja á þeim upplýsingum sem eru til staðar nú þegar. Nú er því spáð að árið 2050 verði meira plast í sjónum en fiskur.
Predikun

Sjómannadagur - sögurnar af lífsháska

Ræða flutt á sjómannadegi um sögurnar úr lífsháskanum, upphaflega á Húsavík 7. júní 2015 og aðlöguð ári síðar á 5. júní 2016 og flutt í Glerárkirkju. Textinn úr guðspjalli Matteusar Mt 8.23-27. Þá voru fluttir tveir nýlegir sálmar annar eftir Hjört Pálsson sb. 831: Þeir lögðu frá sér fisk og net. Kannski dálítið ögrandi á sjómannadegi. Og hinn sálmurinn, lag og texti eftir Hauk Ágústsson Bænin.
Predikun

Það er flókið að eiga peninga

Þetta er ekkert flókið. Allt frá dögum Móse hefur það verið skylda okkar að sjá um þau sem eru fátæk á meðal okkar. Og allt sem Jesús segir og gerir staðfestir þessa skyldu. Ekki af því að það er rangt í sjálfu sér að eiga peninga eða eignir. Ef við erum svo lánsöm að líða ekki skort á því sviði eigum við að njóta þess. En ef eignir okkar svipta okkur kærleikanum til náungans, ef eignir okkar gera okkur skeytingarlaus um fátækt annarra, jafnvel svo skeytingarlaus að við felum peningana okkar, þá er græðgin búin að blinda okkur sýn.
Predikun