Guð blessi Ísland
Boðskapur og fyrir rappið á Austurvelli.
Sigurður Árni Þórðarson
11.4.2016
11.4.2016
Predikun
Yfirjarðnesk undur
Gröfin opnast gerist virkur, gróskumáttur frelsarans/kærleikans. Yfirvinnur heljarháska himingeisli bjartra páska.
Gunnþór Þorfinnur Ingason
11.4.2016
11.4.2016
Pistill
Hrein samviska
Kirkja Krists hlýtur á sinn hátt að fagna og taka undir allar kröfur sem lúta að heiðarleika, virðingu og auðmýkt.

Þorgeir Arason
10.4.2016
10.4.2016
Predikun
Ég á mér hirði hér á jörð
Studdur af góðri fjölskyldu og eiginkonu var yndislegt að fá að starfa sem prestur í fjörutíu ár, á meðal margra góðra vina, ævivina, sannkallaðra „Kristsvina.“ Vina sem höfðu fundið og komust að því að „góði hirðirinn“ leiðir okkur að „lindum lífsins“ sem eru svo dýrmætar og mikilvægar í lifuðu lífi.
Vigfús Þór Árnason
10.4.2016
10.4.2016
Predikun
Menning heima á Hólum
Um mánaðamótin mars-apríl var haldin á Hólum í Hjaltadal mjög svo umhugsunarverð og merkileg ráðstefna heima á Hólum sem bar hvort tveggja í senn ögrandi yfirskrift og skemmtilega: „Hvernig metum við hið ómetanlega? Guðbrandsstofnun á heiður skilinn fyrir skipulag ráðstefnunnar en hún var önnur í röð fjögurra. Þetta var allt gert vel, með prýði og sóma.
Hreinn Hákonarson
4.4.2016
4.4.2016
Pistill
Góð guðfræði
Góð Guðfræði byrjar ekki bakvið skrifborð, heldur í því samfélagi sem kennir sig við Jesú Krist. Góð guðfræði hefst með spurningunni: Fyrst Jesús borðaði með vændiskonum, bersyndugum, holdsveikum og útlendingum – með hverjum eigum við að setjast til borðs og þjóna, líkt og hann gerði?
Sigurvin Lárus Jónsson
4.4.2016
4.4.2016
Predikun
Eins og fólk er flest?
Andi Jesú er hlýr og góður, umvefjandi og kærleiksríkur – hittir okkur beint í hjartastað og fyllir okkur af lífi, einstökum lífskrafti glaðra Guðsbarna. Og þess vegna erum við ekki eins og fólk er flest.
María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
3.4.2016
3.4.2016
Predikun
Hvað er raunverulegt?
En þegar skömmin er mikil, sterk og ríkjandi í þínu lífi þá aftengistu fólkinu í kringum þig. Þú fjarlægist, ert ekki uppburðamikill í samskiptum, dregur þig í hlé eða varpar frá þér ábyrgð. Allt lífið hverfist um óttann við að verða afhúpuð, að skömmin verði sýnileg.
Sunna Dóra Möller
28.3.2016
28.3.2016
Predikun
Kristur er upprisinn
Páskarnir eru ekki aðeins dagur með boðskap heldur lífshvati að við stoppum aldrei á löngum föstudegi heldur höldum áfram, berjust gegn því sem hindrar fólk til hamingjulífs.
Sigurður Árni Þórðarson
27.3.2016
27.3.2016
Predikun
Er allt í lagi með þig?
,Er allt í lagi með þig?” svona spyr einhver hetjuna og hún dustar rykið af jakkanum, þurrkar í burtu örmjóan blóðtauminn af hökunni og viti menn, beinin eru óbrotin. Sagan heldur áfram.
Skúli Sigurður Ólafsson
27.3.2016
27.3.2016
Predikun
Megi páskasólin verma þig
Trú er lífsafstaða. Kristin trú er kærleiksrík trú, sem gengur út frá fylgd við hinn upprisna Drottinn Jesú Krist, sem boðaði fyrirgefningu, kærleika, réttlæti og frið. Einstaklingur sem aðhyllist þessa trú hefur áhrif á nærsamfélag sitt.
Agnes M. Sigurðardóttir
27.3.2016
27.3.2016
Predikun
Færslur samtals: 5860