Tómhyggja og tilgangur
Slíkar spurningar voru hluti af ævistarfi Páls Skúlasonar heimspekings, en hann er einn þeirra sem kvaddi okkur á þessu ári. Í nýútkominni bók sem geymir ritgerðir hans og hugleiðingar við ævilok tekst hann á við þessar andstæður tómhyggju og tilgangs.
Skúli Sigurður Ólafsson
1.1.2016
1.1.2016
Predikun
Farsæld og félagsleg heilsa
Ég held að það hafi vantað eina spurningu í heilsufarskönnunina sem ég sagði frá í upphafi. Það er spurningin: “Hversu margar manneskjur í þínu umhverfi elskar þú?”. Því jafn mikilvægt og það er að vera elskuð þá er ég nokkuð viss um að það gefi okkur enn meira að vera fær um að elska og fá að upplifa að elska aðra manneskju og okkur sjálf.

Guðrún Karls Helgudóttir
1.1.2016
1.1.2016
Predikun
Að telja dagana
Við upphaf nýs árs er gott að spyrja sig einmitt um tímann. Hvernig ver ég tíma mínum? Hvernig vil ég verja tíma mínum? Hvað er mér dýrmætt? Hvernig vil ég forgangsraða? Það er gott að spyrja slíkra spurninga frammi fyrir Guði, í þeim getur verið falin bæn, bænin sem við tökum undir með sálmaskáldinu: <em>Kenn mér að telja daga mína að ég megi öðlast viturt hjarta. </em>
María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
1.1.2016
1.1.2016
Predikun
Hlúum að lífinu
Þjóðkirkjan vill leggja sitt af mörkum til þessa mikilvæga verkefnis. Ákveðið hefur verið að endurheimta votlendi í Skálholti og til skoðunar er að slíkt eigi sér stað á fleiri kirkjujörðum. Endurheimt votlendis er mikilvægt skref í átt að breytingu á kolefnisbúskapnum.
Agnes M. Sigurðardóttir
1.1.2016
1.1.2016
Predikun
Þitt eigið fíkjutré
Hvað finnst þér? Hver er víngarðurinn þinn, ábyrgð þín? Hvaða fíkjutré í þín lífi, þínu samfélagi bar ekki ávöxt þetta ár? Jafnvel þriðja árið í röð? Hvað ætlar þú að gera til að bæta ástandið? Slíta tréð strax upp eða bæta aðstæður þess og gefa málinu eitt ár enn?
Pétur Björgvin Þorsteinsson
31.12.2015
31.12.2015
Predikun
Hafís í París - tímamót
Ræða flutt á gamlársdag á Siglufirði. Loftslagsráðstefnan í París var ofarlega á baugi eins og ég kemst að orði í ræðunni: "Það er byrjuð ný öld þar sem frelsi og kærleikur fara saman. Við getum ekki haldið fram hömlulausi frelsi til framtíðar, heldur verður frelsið að vera leitt af visku og kærleika til sköpunarinnar, náttúrunnar, lífsins. Það er dýrmætast í tilveru okkar, lífið, vatnið og loftið. Hamingjan er ekki fólgin í græðgi og svölun á girnd heldur í því að lifa í samræmi í friði við Guð og menn og náttúru.“ Daginn eftir ráðstefnuna samdi ég kvæðið Hafís í París sem ég flutti í lok ræðunnar.
Guðmundur Guðmundsson
31.12.2015
31.12.2015
Predikun
Bros og tár - og slatti af hamingju
Já, hamingjan felst í því að kunna að njóta þess sem er, núna, á meðan það er og sleppa tökunum á því sem ekki er okkar að hafa áhrif á, láta það ekki binda sig.
María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
31.12.2015
31.12.2015
Predikun
Ó, Guð vors lands - hvar?
Á árinu 2016 munum við ekki aðeins vinna, borða, elska, kjósa og elta fótbolta í Frans. Við munum búa við hernað, hermdarverk, flóttafólk og líka fólk með óþol gagnvart trú. Við munum sem einstalingar og hópar taka skref og jafnvel ákvarðanir um mörk trúar, hvar trúin má vera og hvernig hún eigi eða geti blandast samfélagsvefnum.
Sigurður Árni Þórðarson
31.12.2015
31.12.2015
Predikun
Love and pain story – Christmas
Love cannot exist without pain, and pain is never in vain when there is love. And when we cling to Jesus, love always conquers pain and it turns to our delight.
Toshiki Toma
27.12.2015
27.12.2015
Predikun
Frá kynslóð til kynslóðar
Jólagjöfin stóra sem við getum fært til komandi kynslóða er sú að miðla þessum gildum. Það er ljósið sem við flytjum áfram frá kynslóð til kynslóðar.
Skúli Sigurður Ólafsson
27.12.2015
27.12.2015
Predikun
Endurminning frá horfinni tíð
Að sönnu er þetta endurómur frá gamalli tíð en hver man ekki sín bernskujól og yljar sér við þær minningar. þegar fram líða stundir? Við lítum gjarnan til baka yfir gömlu göturnar og minnumst margra gleðistunda með ættingjum og vinum á jólum.
Sighvatur Karlsson
26.12.2015
26.12.2015
Predikun
Sannleikur og ímyndun
Sannleikur og ímyndun renna saman í eitt á helgum jólum.
Skúli Sigurður Ólafsson
25.12.2015
25.12.2015
Predikun
Færslur samtals: 5859