Að læra af sögunni
Inn í þær aðstæður talaði Hitler sem á okkar tímum hefur tekið við af djöflinum sjálfum í orðræðu um illsku og fjandskap. Hann gat hrifið fólk með áróðri sínum.
Skúli Sigurður Ólafsson
1.1.2023
1.1.2023
Predikun
Kornfórnin og kærleikurinn
Þarna má hins vegar merkja ákveðna þróun mannkyns, kannski þroska mannsins í samskiptum sínum við hina huldu krafta tilverunnar, í samskiptum sínum við Guð.
Þorvaldur Víðisson
16.10.2022
16.10.2022
Predikun
Varaðu þig á lyginni
Varist falsspámenn segir Jesús. Í samtíima hans var til fólk sem bar að varast að dómi hans, fólk sem bar ekki sannleikanum vitni, fólk sem bar ekki hag annarra fyrir brjósti, var siðblint og sagði ekki satt og rétt frá ef slík háttsemi kom því vel í það og það skiptið.
Þegar að Boris Johnson forsætisráðherra Breta hafði sagt af sér í sumar þá hlustaði ég á þátt um hann í útvarpinu. Þar kom m.a. fram sú skoðun að Boris hefði ekki borið sannleikanum vitni á framabraut sinni í breskum stjórnmálum, einnig eftir að hann varð forsætisráðherra. Hann var tilbúin til að hnika sannleikanum til ef það hentaði honum, ef það kæmi honum vel.
Sighvatur Karlsson
7.8.2022
7.8.2022
Predikun
Tökum skrefið
Það er kjarninn í trúarsýn okkar að allt fólk sé skapað í mynd Guðs. Við berum öll í okkur þennan heilaga neista guðdómsins auk þess sem orð og líf Jesú kenna okkur hvernig við eigum að mæta samferðafólki okkar – í kærleika og væntumþykju.
Sindri Geir Óskarsson
25.6.2022
25.6.2022
Pistill
Ævarandi sáttmáli guðlegs réttlætis
„Þegar aðkomumaður dvelur hjá ykkur skuluð þið ekki sýna ójöfnuð. Aðkomumaður, sem dvelur hjá ykkur, skal njóta sama réttar og innborinn maður. Þú skalt elska hann eins og sjálfan þig því að þið voruð aðkomumenn í Egyptalandi. Ég er Drottinn, Guð ykkar.“
Jón Ásgeir Sigurvinsson
29.5.2022
29.5.2022
Predikun
Hundrað milljón helvíti.
Prestar kirkjunnar hafa ekkert vald yfir því hvað tekur við að þessu lífi loknu – en ef við ætlum að vera trú okkar köllun og okkar boðskap sem þjónar kristinnar kirkju þá megum við og eigum við að bregðast við þegar valdhafar í íslensku samfélagi dæma jaðarsett fólk til raunverulegrar helvítisvistar. Ef það kallar á sterk orð til að vekja fólk til umhugsunar – þá er það gott og blessað.
Sindri Geir Óskarsson
25.5.2022
25.5.2022
Pistill
Hvernig gat þetta gerst árið 2022
Það tekur bara andartak að hleypa af fyrsta skotinu og hefja átök. En það tekur langan tíma að koma á friði sem byggir á réttlæti og græða sárin sem af átökum hljótast. Þess vegna kalla þessar aðstæður á þrautsegju, ekki bara þeirra, heldur líka okkar í umhyggju og stuðningi. Og alveg sérstaklega skulum við muna að syngja hósanna áfram og sleppa krossfestingum.
Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir
29.4.2022
29.4.2022
Predikun
Hvað var fullkomnað?
Í því ljósi virðast orðin „Það er fullkomnað“ enn fjarstæðukenndari. Hvað er fullkomið við þessa atburðarrás – er hún ekki einmitt lýsandi dæmi um brotinn heim, brotin samfélög og brotnar sálir?
Skúli Sigurður Ólafsson
16.4.2022
16.4.2022
Predikun
Ríkir þöggun í samfélaginu um jákvætt og uppbyggilegt starf kirkjunnar?
Svo virðist sem skautað sé fram hjá þeirri staðreynd að félagsleg lausn í knýjandi neyð fólks kemur í þessu tilfelli einnig frá fólkinu í kirkjunum.
Þorvaldur Víðisson
30.3.2022
30.3.2022
Pistill
Kennileitin
Kennileitin og viðmiðin voru öll innra með honum. Innra með sér sá hann þetta fyrir sér og vissi nákvæmlega hvert við vorum að fara.
Þorvaldur Víðisson
20.3.2022
20.3.2022
Predikun
Hrifsarar og gjafarar
Stundum verða heilu þjóðfélögin fyrir þeirri ógæfu að velja sér til forystu leiðtoga sem eru einmitt þetta – hrifsarar
Skúli Sigurður Ólafsson
27.2.2022
27.2.2022
Predikun
Frískápur, nýsköpun og tengslin í samfélaginu
Getur verið að þöggun hafi ríkt um miðlun þessa arfs kynslóðanna í ár og áratugi? Þöggun sem birtist til dæmis í því að kennsla í kristnum fræðum var ekki lengur sjálfsögð í grunnskólum landsins. Breytingar virðast hins vegar í loftinu, þar sem hugrekkið hefur innreið sína og þöggunin virðist á undanhaldi.
Þorvaldur Víðisson
6.2.2022
6.2.2022
Predikun
Færslur samtals: 27