Upprisan gegn hryðjuverkum
Ef hefndin og hatrið eru samofin skynseminni, þá er upprisa Jesú Krists afar óskynsamleg á mannamáli nútímans. En ekki samkvæmt viðbrögðum almennings í Svíþjóð við hryðjuverkum, þar sem fólkið tók bókstaflega höndum saman um að elska hvert annað og rækta vonina í stað þess að hata með hefndinni og heimta heilagt stríð
Gunnlaugur S Stefánsson
16.4.2017
16.4.2017
Predikun
Traust, von og gleði
Páskaboðskapurinn gefur okkur kraft og kjark til að vinna gegn hinu illa í öllum þess myndum. Hann sýnir okkur að böl og pína hefur ekki síðasta orðið heldur lífið og gleðin sem því fylgir.
Agnes Sigurðardóttir
16.4.2017
16.4.2017
Predikun
Eins og fólk er flest?
Andi Jesú er hlýr og góður, umvefjandi og kærleiksríkur – hittir okkur beint í hjartastað og fyllir okkur af lífi, einstökum lífskrafti glaðra Guðsbarna. Og þess vegna erum við ekki eins og fólk er flest.
María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
3.4.2016
3.4.2016
Predikun
Hvað er raunverulegt?
En þegar skömmin er mikil, sterk og ríkjandi í þínu lífi þá aftengistu fólkinu í kringum þig. Þú fjarlægist, ert ekki uppburðamikill í samskiptum, dregur þig í hlé eða varpar frá þér ábyrgð. Allt lífið hverfist um óttann við að verða afhúpuð, að skömmin verði sýnileg.
Sunna Dóra Möller
28.3.2016
28.3.2016
Predikun
Kristur er upprisinn
Páskarnir eru ekki aðeins dagur með boðskap heldur lífshvati að við stoppum aldrei á löngum föstudegi heldur höldum áfram, berjust gegn því sem hindrar fólk til hamingjulífs.
Sigurður Árni Þórðarson
27.3.2016
27.3.2016
Predikun
Megi páskasólin verma þig
Trú er lífsafstaða. Kristin trú er kærleiksrík trú, sem gengur út frá fylgd við hinn upprisna Drottinn Jesú Krist, sem boðaði fyrirgefningu, kærleika, réttlæti og frið. Einstaklingur sem aðhyllist þessa trú hefur áhrif á nærsamfélag sitt.
Agnes Sigurðardóttir
27.3.2016
27.3.2016
Predikun
Sakfellt fyrir kaffiveitingar
Sagan af hinum upprisna er ævarandi andóf, ævarandi staðfesting á því sem andinn veit og sálina grunar í þögninni andspænis skaðanum. Innst inni veistu það. Þú veist að það er von.
Bjarni Karlsson
27.3.2016
27.3.2016
Predikun
Ljós mitt og líf
„Hananú! Látum oss fagna.“ Það er inntak páskadagsmorguns. Jafnvel sjálf sólin er sögð dansa af gleði. Ég er ekki frá því að ég hafi sjálf séð slíkt undur eitt sinn fyrir mörgum árum er ég gekk til móts við birtu nýs dags á páskadagsmorgunn árla upp með Köldukvísl í Mosfellsdal.
María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
27.3.2016
27.3.2016
Predikun
Hvernig lest þú lífið?
Máttur dægurmenningar virtist þarna órafjarri, því ég sá á mjög mörgum blöðum hugtök eins og hvíld, kyrrð, frið, ró, næði, góðar tilfinningar, félagsskap.
Bolli Pétur Bollason
5.4.2015
5.4.2015
Predikun
Kjarninn
Hugum að líkamsstöðunni þar sem við stöndum þarna við opna gröf frelsara okkar. Erum við kreppt, inn í okkur, niðurbeygð? Eða erum við hnarreist, upplitsdjörf, endurreist? Við getum sem kristnar manneskjur borið höfuðið hátt í tvöfaldri verkan upprisukraftarins, sem er grundvöllur andlegrar tilvistar okkar, út yfir gröf og dauða, og hefur um leið áhrif á daglegt líf, er endurreisn til lifandi lífs, kraftmikils lífs í von og kærleika.
María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
5.4.2015
5.4.2015
Predikun
Vorleysingar
Páskarnir eru engin smá hátíð. Þeir vorið í kirkjunni og í lífinu. Þeir taka við að loknum köldum dögum föstunnar þegar við hugleiðum líf okkar og háttu og spyrjum hvernig við getum bætt okkur og lagað þá bresti sem við rogumst með í gegnum lífið.
Skúli Sigurður Ólafsson
5.4.2015
5.4.2015
Predikun
Brjóstabylting veraldarinnar
Það sem gerist í páskasögunni er óvænt lausn og óskyld Hollywoodsögunni. Í stað þess að við samsömum okkur fallega fólkinu erum við hvött til að samsama okkur þeim sem þjást.
Bjarni Karlsson
5.4.2015
5.4.2015
Predikun
Færslur samtals: 28