Trú.is

Frískápur, nýsköpun og tengslin í samfélaginu

Getur verið að þöggun hafi ríkt um miðlun þessa arfs kynslóðanna í ár og áratugi? Þöggun sem birtist til dæmis í því að kennsla í kristnum fræðum var ekki lengur sjálfsögð í grunnskólum landsins. Breytingar virðast hins vegar í loftinu, þar sem hugrekkið hefur innreið sína og þöggunin virðist á undanhaldi.
Predikun

Ferðasagan

Þessi ferðasaga sem Biblían er lýsir ekki aðeins leiðangri hópa um framandi slóðir til fyrirheitinna landa. Hún greinir frá róttækum breytingum sem verða í huga fólks og þar með samskiptum og samfélagsgerð. Og sem slík þá býr hún okkur líka undir veigameiri umskipti sem verða í umhverfi okkar.
Predikun

Í föruneyti Jesú

Bækur Biblíunnar sýna okkur mannlegar persónur – mikla leiðtoga sem oft höfðu oft mikla galla. Það er meðal annars munurinn á frásögum Biblíunnar og Facebook. Þar er ekki bara besta hliðin til sýnis heldur líka sú sem við vildum kannski frekar fela.
Predikun

Var þetta þá kanski lífið?

Og svo birtist það manni löngu síðar eins og andartak liðins sumars og við spyrjum okkur eins og skáldið – var þetta þá kanski lífið?
Predikun

Sannar játningar

Hefurðu velt því fyrir þér hver er þín trúarjátning, hvernig játar þú Jesú Krist, það er forvitnileg og krefjandi hugsun í raun og veru fyrir okkur öll, að færa okkar eigin trúarjátningu í orð.
Predikun

Hvorki hetja né þrjótur

Þegar bíll heyrðist koma akandi inn á hlaðið þurfti ég engar vitna við. Nú var hún komin, hjúkrunarkonan með stóru nálina. Bílhurð var skellt og þá var sem rimlagrindum væri rennt niður í sál minni.
Predikun

Lögmál

Þegar Jesús talar um himnaríki – fer ekki á milli mála að þar ríkja ákveðin lögmál. Þar er ekkert af tilviljun. En hvar liggja mörkin? Hverjir eru þeir fiskar sem valdir eru úr og hverjum er hent í eldinn?
Predikun

Himnaríki

Já, Jesús er að kalla okkur til fylgdar. Hann er að tala til þín. Hann er að kalla þig til fylgdar. Í þessum litlu og fallegu dæmisögum dregur hann upp þau dásamlegu fyrirheiti og þau óviðjafnanlegu gæði sem fólgin eru í himnaríki, sem taka fram öllu því sem við getum veitt okkur sjálf í þessu lífi.
Predikun

Perlan, fjársjóðurinn, happið

Perlan, fjársjóðurinn, happafengurinn – það ert þú! Það ert þú sem ert svo óumræðilega dýrmæt, dýrmætur í augum Guðs að hann leggur allt í sölurnar fyrir þig! Af því að hann elskar þig.
Predikun

Íslendingar borða ekki pöddur

Brottkast afla er mikið vandamál og stóralvarlegt frá sjónarhóli sjálfbærni og náttúruelsku. Kvótakerfið sjálft hvetur til brottkastsins.
Predikun

Heill og heilindi

Í hinum hebreska hugarheimi er einstaklingurinn ekkert án þjóðar sinnar. Þjóðin er ein heild og því ávörpuð sem ein manneskja: „Blessuð ert þú, þjóð, í borginni og blessuð ert þú á akrinum... Blessuð ert þú, þjóð, þegar þú kemur heim og blessuð ert þú, þjóð, þegar þú gengur út“.
Predikun