Skýrar og skýrar
Í þessum heimi eigum við í höggi við erfiða og grimma sjúkdóma. En Guð er miskunnsamur; sá Guð sem í Jesú Kristi gekk sjálfur inn í þjáningarnar okkar.

Þorgeir Arason
23.8.2021
23.8.2021
Predikun
Vaknaðu!
Mættum við, eins og Jesús, sjá þau sem eru kreppt og ófær um að rétta sig upp af sjálfsdáðum. Mættum við hafa kjarkinn til að tala inn í þeirra líf, hvort sem er með fjárframlögum, fyrirbæn eða beinum hætti. Mættum við vera þessi Guðs útrétta hönd sem hjálpar fólki á fætur eða fyrirbyggir að það falli. Mættum við láta okkur annað fólk varða, í þolinmæði og trausti til Guðs sem styrkinn gefur.
María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
8.9.2019
8.9.2019
Predikun
Hvað er ófyrirgefanlegt?
Af hverju þurfa slíkar hreyfingar að kenna sig við Krist? Vitna meðlimir þeirra í orð Jesú sem sagði: „Gestur var ég og þér hýstuð mig”, rifja þau upp sögur af því þar sem samverjar og aðrir minnihlutahópar á tímum Jesú, töldust hafa valið góða hlutann, gert það sem rétt var og göfugt?
Skúli Sigurður Ólafsson
3.9.2017
3.9.2017
Predikun
Af hverju kirkja?
Það er ekki nema rúm hálf öld síðan að birtust fyrirsagnir í íslenskum fjölmiðlum þar sem stóð að kirkjan væri dauð. Það hefur sannarlega reynst ekki réttur spádómur.
Stefán Már Gunnlaugsson
3.9.2017
3.9.2017
Predikun
Að gefa rödd
Að gefa hópum rödd, er eitt verðugasta verkefni hvers samfélags. Við erum öll hinsegin, sagði forsetinn, og fyrir okkur ljúkast um orð ritningarinnar um að við erum svo óendanlega dýrmæt í augum Guðs, ekki fyrir það að vera fullkomin – vera öll eins í útliti og háttum – heldur einmitt fyrir hitt, að vera margbreytileg, vera í litum regnbogans sem Biblían notar sem tákn um sáttmála manns og Guðs.
Skúli Sigurður Ólafsson
14.8.2016
14.8.2016
Predikun
Sjáið þið mig?
Hún teygir sig eftir nýja snjallsímanum sem hún fékk í fermingargjöf. Hún er búin að sitja drjúga stund við spegilinn og snyrta sig og nú er kominn tími til að leita viðurkenningar umheimsins. Hún tekur hverja sjálfsmyndina á fætur annarri á símann og velur svo úr þær bestu...

Þorgeir Arason
10.8.2016
10.8.2016
Predikun
Sjálfusótt
…varðar sjálfusótt einstaklinga og ég-menninguna. Sjálfusóttin getur verið jafn skefjalaus og fíkn og hefur líka skelfilegar afleiðingar í fjölskyldum þeirra sem eru kengbogin inn í sjálf sig. Engin bót verður nema fólk breytist, fái nýtt líf.
Sigurður Árni Þórðarson
24.8.2015
24.8.2015
Predikun
Lofsöngvar Lilju
Lilja samdi „Stjörnur og sól“ og „Ég kveiki einu kerti á.“ Engin kona á fleiri sálma í sálmabókum þjóðkirkjunnar. Í Liljuguðsþjónustu á Grund voru undur himins og Liljuljóðin íhuguð.
Sigurður Árni Þórðarson
8.9.2014
8.9.2014
Predikun
Skundum í kirkju og strengjum vor heit
Ég er viss um að margir hér inni hafa einhvern tímann strengt nýársheit. Vaknað fyrsta janúar og einsett sér að hrinda allskonar hlutum í framkvæmd, gera góða hluti og leggja vonda hluti til hliðar. En hefur einhver prófað að strengja haustheit?
Kristín Þórunn Tómasdóttir
7.9.2014
7.9.2014
Predikun
Lögmál haustsins
Lögmálin blasa við okkur hvert sem litið er. Í litunum laufblaðanna, í oddaflugi gæsanna, í erli smáfuglanna í görðunum okkar. Lögmálið teygir sig inn í hjörtu okkar og við erum minnt á það að nýta vel þær stundir sem okkur eru gefnar.
Skúli Sigurður Ólafsson
18.8.2013
18.8.2013
Predikun
Orðin eru andans fræ
Jesús fullyrðir að af gnægð hjartans mæli munnurinn. Að góður maður, góð manneskja, beri gott fram úr góðum sjóði hjarta síns, en vond manneskja það sem er vont úr vondum sjóði. Við viljum ekki hugsa þannig um annað fólk. En meistarinn er ómyrkur í máli. Honum er mikið niðri fyrir og í mun að brýna okkur í að varðveita hinn góða sjóð hið innra þar sem trúin býr, vonin vakir og kærleikurinn sprettur fram. Og það fer ekkert milli mála þegar svo er.
Karl Sigurbjörnsson
18.8.2013
18.8.2013
Predikun
Opnist þú! Hin ótrúlega pílagrímsganga Harolds Fry – og okkar
En svo er margur daufur og málhaltur í öðrum skilningi, þótt hin líkamlegu skilningarvit séu í besta lagi, heyra ekki það sem máli skiptir, geta ekki tjáð það sem mikilvægast er.
Karl Sigurbjörnsson
27.8.2012
27.8.2012
Predikun
Færslur samtals: 31