Fréttir

Vísitasíunn lauk með guðsþjónustu í Hóladómkirkju þar sem biskup Íslands prédikaði - mynd: Þorvaldur Víðsson

Þrettán kirkjur vísiteraðar

21.06.2021
...vísitasíu biskups í Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmi lokið
Aukakirkjuþing 2021 verður haldið í Katrínartúni 4 í þessum sal sem kallast Þingvellir - mynd: hsh

Aukakirkjuþing 2021

19.06.2021
...mánudaginn 21. júní
Útialtarið á Esjubergi, Kjalarnesi - mynd: hsh

Vígt á sunnudaginn

18.06.2021
...útialtarið á Esjubergi
Biskup Íslands, sr. Agnes M. Sigurðardóttir á leið til Dómkirkjunnar í morgun - mynd: hsh

Fólkið og menningararfurinn

17.06.2021
...prédikun biskups Íslands 17. júní 2021
Bústaðakirkja í Fossvogsprestakalli - mynd: hsh

Laust prestsstarf í Fossvogsprestakalli

16.06.2021
...umsóknarfrestur til 29. júní
Forsíða gamallar vítubókar presta - mynd: hsh

EItt og annað fellt niður

15.06.2021
...víta presta...
Ný þjóðkirkjulög samþykkt rétt eftir miðnætti - skjáskot: hsh

Ný lög um þjóðkirkjuna

13.06.2021
samþykkt á Alþingi 13. júní
Vonardómkirkjan - mynd: NA

Umhverfiskirkja

11.06.2021
...mögnuð hugmynd
Í Grensáskirkju í gær - sr. María Guðrúnar Ágústsdóttir stjórnaði sumarhátíð eldri borgara - Jónas Þórir Þórisson, kantor, við píanóið - mynd: hsh

Vel heppnuð sumarhátíð

09.06.2021
...eldri borgarar í Fossvogsprestakalli glaðir í bragði
Á aðalfundi Prestafélags Íslands 2021 í Lindakirkju. Frá vinstri: sr. Ninna Sif Svavarsdóttir, formaður, sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson, kjaramálafulltrúi, sr. Guðmundur Karl Brynjarsson, ritari, og sr. Bryndís Malla Elídóttir, varaformaður - mynd: hsh

Tveir prestafundir

09.06.2021
...breytt staða
Jón Oddgeir Guðmundsson, kristilegur frumkvöðull, heiðraður á héraðsfundi Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmis - mynd: Guðmundur Guðmundsson

Fólkið í kirkjunni: Trúr liðsmaður

08.06.2021
...nýjungar sem náðu fótfestu
Biskup Íslands, sr. Agnes M. Sigurðardóttir, prédikar í Dómkirkjunni á sjómannadaginn 2021 - vinstra megin er heiðursfáninn og engin stjarna á honum enda drukknaði enginn sjómaður á liðnu ári við skyldustörf - mynd: hsh

„Kærleikur og traust...“

07.06.2021
...prédikun biskups á sjómannadaginn
Í Neskirkju í gær - sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir ávarpar viðstadda í upphafi bænastundarinnar - mynd: hsh

Falleg bænastund

06.06.2021
..lagst á eitt til að efla samhug
Dr. Haraldur og dr. Sigurvin Lárus - mynd: hsh

Tvær doktorsritgerðir

05.06.2021
...guðfræðingarnir dr. Haraldur og dr. Sigurvin Lárus
Helgafellskirkja - flaggað fyrir biskupnum yfir Íslandi þegar hann kemur til að vísitera - mynd: Þorvaldur Víðisson

Vísitasía í myndum

04.06.2021
...seinni dagur
Vonin, minnisvarði um drukknaða menn í Grindavík. Þessi áletrinun er á honum: „Í þolinmæði og trausti skal styrkur yðar vera.“ (Jes. 30.15).- Mynd: hsh

Kirkja og samfélag á sjómannadeginum

04.06.2021
...björgunarbátur blessaður
Mótettukórinn árið 2019

Tímamót

03.06.2021
...frækinn ferill
Garðakirkja á Álftanesi - mynd: hsh

Viðtalið: Garðakirkja í sviðsljósinu

03.06.2021
...sumarmessur og samstarf
Keltneskur kross prýðir útialtarið á Esjubergi - mynd: hsh

Pílagrímaganga að útialtarinu

03.06.2021
...sú fyrsta 6. júní að Esjubergi
Öflugur hópur í Digranes- og Hjallaprestakalli. Frá vinstri: Sr. Karen Lind og Freyja, sr. Helga og Sakya, sr. Sunna Dóra, Halla Marie, æskulýðsfulltrúi, með þær Birtu og Sóleyju, og Leó, þá sr. Gunnar og Perla - mynd: Ólöf Indíana Jónsdóttir

Hundar sem sálgæsluliðar

02.06.2021
...athyglisverð nýjung