Trú.is

Grímulaust ár

Það er engin tilfinningarleg ábyrgð, engin virðing, engin heiðarleg orð. Á bak við símann þinn ertu nefnilega Guð, hefur allt í höndum þér. Þar sem þú ert skapari og hönnuður að þínu litla lífi og þar sem þínar reglur gilda. Þar sem þú ert skapari og hönnuður að þínu litla lífi og þar sem þínar reglur gilda. Þar er allt leyfilegt, þú mátt allt og þarft aldrei að horfast í augu við þau/þá sem þú ert að særa eða meiða.
Predikun

Að læra af sögunni

Inn í þær aðstæður talaði Hitler sem á okkar tímum hefur tekið við af djöflinum sjálfum í orðræðu um illsku og fjandskap. Hann gat hrifið fólk með áróðri sínum.
Predikun

Nýr dagur er runninn upp með nýju ártali.

Nýtt ár færir ný tækifæri og oft á tíðum tilefni til að breyta því sem við getum breytt og viljum breyta. Nú svari hver fyrir sig þeirri spurningu hvort tilefni sé til breytinga.
Predikun

Leitin að hamingjunni

Rólegt og hógvært líf veitir meiri hamingju en leitin að velgengni sem einkennist af stöðugu eirðarleysi.
Predikun

Viðmiðið stóra

Við lifum á þessum árum eftir Krist. Nær öll saga mannkyns er auðvitað fyrir Krist – það er þetta merkilega niðurtal sem lifendur á hverjum þeim tíma voru auðvitað grunlausir um að ætti sér stað. Stórmenni og heimssögulegir viðburðir eiga sinn stað á skeiði sem metið er áður en atburðirnir gerðust sem við lesum um hér.
Predikun

Snýst þetta ekki um okkur?

Sálmurinn birtist í Vísnabók Guðbrands árið 1612. Tveimur árum áður hafði Galíleó rýnt í sjónaukann og séð fyrstur manna tungl ganga í kringum plánetuna Júpíter. Það sannfærði hann enn frekar um að í sólkerfinu væru fyrirbæri sem ekki snerust um hvirfil jarðarbúa. Þetta snýst sem sagt ekki allt um okkur.
Predikun

Myrkrið

«Á dimmri nóttu bárust boð um bjartan, nýjan dag». Segir í jólasálmi sr. Hjálmars Jónssonar. Þau orð minn á þann atburð sem öllu er stærri. Að inn í myrkur haturs og vansældar sendi Guð son sinn til að fæðast sem ungabarn undir skini stjörnu í Betlehem. Þá skein ljós yfir myrkrið skærast og það heldur áfram að lýsa í atburðum jólanna. Það ljós er kærleikurinn til allra manna. Líf Jesú, orð hans og athafnir birta ljós sem er ekki af þessum heimi. Það ljós hefur mörgum reynst vel í baráttunni við myrkrið og óreiðuna sem víða sækir að.
Predikun

Dómkirkja er kirkja biskupsins.

Ég heilsa ykkur frá Skálholtsdómkirkju í Biskupstungum. Þessari fallegu kirkju sem vígð var fyrir nærri 60 árum.
Predikun

2022

Þá var það kannski einhver stærri kraftur, sem var þar með okkur í verki.
Predikun

Efstu dagar

Sjóndeildarhringurinn umhverfist í kringum hvert og eitt okkar, bæði það sem skynjun okkar nemur og svo ekki síður hitt sem brýst um í huga okkar og sálu. Hversu endalausar eru þær víddir? Já, þar er að finna heilan alheim af myndum, frásögum, hugrenningum, minningum, vonum og upplifun. Heimsendir, er það okkar dauðans óvissi tími?
Predikun

Breytnin gagnvart náunganum er mælikvarðinn

Hvar sem neyðin ríkir, þar fáum við tækifæri til að þjóna ekki aðeins þeim þurfandi manni, heldur einnig Guði.
Predikun

Agúrkur og vínber

Í þeim anda erum við stundum í sporum apans í búrinu sem þefar af gúrkubitanum. Miðlarnir sturta yfir okkur sögum af fólkinu sem veifar framan í okkur vínberjunum.
Predikun