Þurfa karlmenn baráttudag?
Nú á dögunum var kvennafrídagurinn haldinn þar sem konur og kvár um allt land, þar á meðal hér í Vík, lögðu niður störf sín, mótmæltu feðraveldinu og kröfðust jafnréttis fyrir kynin. Háværar raddir karlmanna heyrðust um allt land, ýmist í fréttamiðlum eða á samfélagsmiðlum, um baráttuna. Vissulega voru margir karlmenn stuðningsríkir við hana og er það mjög gott mál. Aðrir voru það hins vegar ekki og nefndu jafnvel sumir að þetta væri vitleysa
Árni Þór Þórsson
2.11.2023
2.11.2023
Predikun
Vegferðin með Jesú getur fyllt lífið tilgangi og merkingu
Stundum finnst mér eins og ein helsta áskorun nútímans sé fólgin í því að börn, unglingar og fólk almennt fái ekki að bera almennilega ábyrgð, eða hafa hlutverki að gegna, hlutverki sem skiptir máli. Á þessum akri, sem Jesús vísar til, er ávallt þörf fyrir fleiri verkamenn. Ef þú ert tilbúinn að fá hlutverk og axla ábyrgð, þá vill Jesús nýta krafta þína til góðs.
Þorvaldur Víðisson
29.10.2023
29.10.2023
Predikun
Illgresi hatursins
Raunveruleikinn sem lýst er í þýskum fjölmiðlum þessa dagana er hins vegar sá að í fyrsta sinn síðan á tímum Þriðja ríkisins í Þýskalandi þora gyðingar ekki að fara út úr húsi eða þá að þeir þora ekki heim til sín vegna þess að nágrannarnir vita að þeir eru gyðingar.
Jón Ásgeir Sigurvinsson
29.10.2023
29.10.2023
Predikun
Ógnvekjandi og yfirþyrmandi
Það sem hann skynjaði var í senn ógnvekjandi og yfirþyrmandi. Og sannarlega af þeim toga að orðin þrjóta til að ná utan um það. Já, eilíft líf – eilífðin – er það ekki stærsta spurning sem allar hugsandi verur geta brotið heilann um? Hvernig er að vera takmörkuð í tíma og rúmi í alheimi sem teygir sig svo ógnarlangt í allar áttir?
Skúli Sigurður Ólafsson
8.10.2023
8.10.2023
Predikun
Ógnvekjandi og yfirþyrmandi
Það sem hann skynjaði var í senn ógnvekjandi og yfirþyrmandi. Og sannarlega af þeim toga að orðin þrjóta til að ná utan um það. Já, eilíft líf – eilífðin – er það ekki stærsta spurning sem allar hugsandi verur geta brotið heilann um? Hvernig er að vera takmörkuð í tíma og rúmi í alheimi sem teygir sig svo ógnarlangt í allar áttir?
Skúli Sigurður Ólafsson
8.10.2023
8.10.2023
Predikun
Orð
Og markmið okkar kannski það að miðla áfram okkar bestu frásögum til komandi kynslóða. Frásögum og orðum sem veita nýtt upphaf, sem veita nýja möguleika, sem reisa okkur við er við föllum, sem gera alla hluti nýja.
Þorvaldur Víðisson
25.9.2023
25.9.2023
Pistill
Takk, Predikari
Þessi pistill er byggður á erindi um bók Steindórs J. Erlingssonar: Lífið er staður þar sem bannað er að lifa.
Skúli Sigurður Ólafsson
1.10.2023
1.10.2023
Pistill
Er hægt að rækta mildina?
Já, í gegnum andlega iðkun, getur mildin og trúin verið sem sól í brjósti okkar. Lífinu má lýsa sem sönnum loga, sem nærist af ósýnilegri sól í brjósti okkar. Megi sú sól lýsa skært í þínu lífi. Megi sú sól veita þér hreinsun, góðan anda og gæfu, mildi og von, nú og ætíð.
Þorvaldur Víðisson
1.10.2023
1.10.2023
Predikun
Hvenær er nóttin liðin og dagur runninn?
"Stef guðspjalls dagsins eru áþekk og í Davíðssálminum og Filippíbréfinu. Trú, von og kærleikur og einnig: Sorg, vanmáttur, varnarleysi og reiði."
Sigurður Arnarson
25.9.2023
25.9.2023
Predikun
Með áhyggjur í sófanum
Ástæða þess að ég rifja þetta upp eru tíðindi af okkur sem erum alin upp í sófum víðsvegar í hinum þróuðu ríkjum. Fregnir herma að hugur okkar nái ekki alveg utan um þau lífsgæði að njóta öryggis og velsældar. Það eru jú engin dæmi um slíkt í samanlagðri sögu þessarar lífveru sem við erum. Kóngarnir sem við stundum nefnum í ritningarlestrum hér í kirkjunni, Davíð, Salómon og Ágústus svo einhverjir séu nefndir, nutu vissulega forréttinda miðað við alla hina sem þurftu að strita myrkranna á milli fyrir fábrotnustu lífsgæðum. En, maður minn, flest okkar lifum í vellystingum jafnvel samanborið við þá.
Skúli Sigurður Ólafsson
24.9.2023
24.9.2023
Predikun
Prédikun flutt við setningu Alþingis.
Enn á ný komum við saman hér í Dómkirkjunni í Reykjavík til helgrar stundar áður en Alþingi Íslendinga er sett.
Agnes M. Sigurðardóttir
12.9.2023
12.9.2023
Predikun
Séra Friðrik
Þegar við höfðum farið yfir störf hans og horft á stórgott myndband sem segir sögu hans tókum við upp þráðinn og ræddum um muninn á góðum leiðtogum og þeim sem leiða fólk í ógöngur. Hvar liggur munurinn? Jú, þeir góðu eru hógværir, þeir segja satt, þeir ala önn fyrir sínu fólki. Í þeirra huga snýst starfið um fylgjendurna, fólkið sem treystir þeim. Góðir leiðtogar gera alla í kringum sig betri, heilbrigðari, frjálsari og já eins og okkar maður – móta úr því þá leiðtoga sem geta haldið starfinu áfram. Og þar sækja þeir í þá lind sem trúin er í lífi hverrar manneskju, sönn og uppbyggileg.
Skúli Sigurður Ólafsson
10.9.2023
10.9.2023
Predikun
Færslur samtals: 5863