Trú.is

Ég á mér hirði hér á jörð

Studdur af góðri fjölskyldu og eiginkonu var yndislegt að fá að starfa sem prestur í fjörutíu ár, á meðal margra góðra vina, ævivina, sannkallaðra „Kristsvina.“ Vina sem höfðu fundið og komust að því að „góði hirðirinn“ leiðir okkur að „lindum lífsins“ sem eru svo dýrmætar og mikilvægar í lifuðu lífi.
Predikun

Eins og fólk er flest?

Andi Jesú er hlýr og góður, umvefjandi og kærleiksríkur – hittir okkur beint í hjartastað og fyllir okkur af lífi, einstökum lífskrafti glaðra Guðsbarna. Og þess vegna erum við ekki eins og fólk er flest.
Predikun

Hvað er raunverulegt?

En þegar skömmin er mikil, sterk og ríkjandi í þínu lífi þá aftengistu fólkinu í kringum þig. Þú fjarlægist, ert ekki uppburðamikill í samskiptum, dregur þig í hlé eða varpar frá þér ábyrgð. Allt lífið hverfist um óttann við að verða afhúpuð, að skömmin verði sýnileg.
Predikun

Kristur er upprisinn

Páskarnir eru ekki aðeins dagur með boðskap heldur lífshvati að við stoppum aldrei á löngum föstudegi heldur höldum áfram, berjust gegn því sem hindrar fólk til hamingjulífs.
Predikun

Er allt í lagi með þig?

,Er allt í lagi með þig?” svona spyr einhver hetjuna og hún dustar rykið af jakkanum, þurrkar í burtu örmjóan blóðtauminn af hökunni og viti menn, beinin eru óbrotin. Sagan heldur áfram.
Predikun

Megi páskasólin verma þig

Trú er lífsafstaða. Kristin trú er kærleiksrík trú, sem gengur út frá fylgd við hinn upprisna Drottinn Jesú Krist, sem boðaði fyrirgefningu, kærleika, réttlæti og frið. Einstaklingur sem aðhyllist þessa trú hefur áhrif á nærsamfélag sitt.
Predikun

Ljós mitt og líf

„Hananú! Látum oss fagna.“ Það er inntak páskadagsmorguns. Jafnvel sjálf sólin er sögð dansa af gleði. Ég er ekki frá því að ég hafi sjálf séð slíkt undur eitt sinn fyrir mörgum árum er ég gekk til móts við birtu nýs dags á páskadagsmorgunn árla upp með Köldukvísl í Mosfellsdal.
Predikun

Æðruleysi til vonar

Við sem eigum sára reynslu af samleið með áfenginu, en höfum risið upp til lífs og gæða. Við finnum svo vel hve lífið er heilagt og vonin raunsæ. Þá blómgast svo einlæg þrá til að halda áfram um leið og við þökkum og tökum á móti hverjum degi með æðruleysi til vonar.
Predikun

"Dimmir dagar" og "ljós mannsins"

Gleymist stundum að nema staðar? Upplifa, leitast við að skilja það sem í kringum mann er? Á maður að henda því til hliðar, sem gamalt er og manni finnst ef til vill erfitt að skilja?
Predikun

Valdahlutföll á skírdegi

Síðasta kvöldmáltíðin birtir okkur í fyrstu hefðbundinn valdahlutföll þar sem Jesús var í hlutverki fjölskylduföðurins sem úthlutaði matnum til lærisveinannna. En svo breyttist allt.
Predikun

Hún vaskaði upp

Anton og Gunnhildur þáðu huggun en þau gáfu hana líka til okkar hinna.
Predikun