Trú.is

Lýður og gæsluhjörð

Guð, hefur í Jesús Kristi tekið okkur að sér og gert okkur að lýð sínum og gæsluhjörð. Jesús er góði hirðirinn, sem leggur allt í sölurnar fyrir okkur, það sýnir hann með óyggjandi hætti á krossinum. Hann hefur lofað að vera með okkur allt til enda veraldar, hann hefur lofað að vera með kirkju sinni. „Vér erum lýður hans og gæsluhjörð!“
Predikun

Kemur þetta á prófi?

Langur tími hefur liðið frá því þessi orð voru flutt og mikil þekking hefur safnast upp. En svo merkilegt sem það nú er, bendir allt til þess að ekkert sé manneskjunni dýrmætara til vaxtar og þroska en einmitt þetta - að njóta kærleika sem setur engin skilyrði.
Predikun

Ótti

Vísindin draga upp merkilega mynd af því ferli sem á sér stað í líkama okkar þegar við verðum hrædd. Þá fara efnaversksmiðjur í gang, hormón sprautast út í blóðið sem raunverulega taka af okkur völdin.
Predikun

Kveðjuræðan og skátabænin

Þetta er bæn, sem ég lærði, þegar ég var lítill drengur í skátastarfi í vesturbænum. Það var Hrefna heitin Tynes sem orti hana og bænin hefur lifað með mér alla tíð síðan. Hún kom svo upp í huga mér á fimmtudaginn, þegar skátarnir í Kópavogi komu hingað í helgistund á sumardaginn fyrsta.
Predikun

Auður og auðmýkt

Regla númer eitt. Ef það eru bara fífl í kringum þig, þá þarftu að huga að eigin líðan og gera eitthvað mikilvægt og gott fyrir sjálfan þig.
Predikun

Að fá að vera lærisveinn

Án orða hafa augu fólksins mætt augum bjargvættanna og spurt með andlitssvip fremur en orðum „Elskar þú mig“? „Ef svo er, bjarga þú mér“.
Predikun

Góði hirðirinn hringir í raflagnadeildina

Við Jóhann Baldvinsson organisti eigum reynslu af því á mikilvægum stundum í starfi okkar eftir að Pétur hafði látið af störfum sem biskup að hann hafði samband til að athuga um okkur af því að hirðishjartað hans kallaði eftir því og við urðum ríkari á eftir.
Predikun

Ólíkir hirðar

Hugmyndin um hinn góða hirði er sígild. Hún birtist okkur í elsta sálmi Norðurlanda - þar sem skáldið ávarpar Guð sinn sem konung og talar frá hjartanu þaðan sem hann leitar hjálpar himnasmiðsins.
Predikun

Biblían, samtíminn og samfélagið

Hvernig svo sem viðhorfið er til kirkjunnar í samtímanum megum við ekki gleyma því að okkur er falið mikið hlutverk í heimi sem Guð elskar, það er að boða Orðið sem hann sendi í þennan heim til að gera heilt það sem sundrast hefur. „Því svo elskaði Guð heiminn að hann gaf einkason sinn til þess að hver sem á hann trúir glatist ekki heldur hafi eilíft líf.“
Predikun

Hungur eftir kærleika og umhyggju

“Það er hungur. Það er skortur í landi ykkar.” Með þessum orðum ávarpaði Móðir Teresa nemendur og kennara hins virta háskóla Hardvard University í Boston í Bandaríkjunum.
Predikun

Var þetta draumur?

Var þetta draumur eða ekki? Ég er ekki viss… Þegar ég vaknaði í morgun var ég ekki viss um hvort mig hefði dreymt þetta allt saman. Kannski...En ég fann að eitthvað hafði breyst. Í dag er ég nýr maður. Og svo fann ég þetta fiskibein í vasanum… Jesús er upprisinn! Jesús ER upprisinn!
Predikun