Trú.is

Ein hjörð – einn hirðir

Eins og bóndinn þekkir kindurnar sínar - þá þekkir Jesús þá sem fylgja honum… Við erum í hjörðinni sem Jesús vakir yfir… og hann heldur utanum okkur svo enginn glatist…
Predikun

Hann er ekki hér, hann er upp risinn

Okkur býðst nýtt upphaf… nýtt líf í Ríki Guðs… eina skilyrðið er að við trúum á “upp risinn Jesú Krist”.
Predikun

Er ekkert nýtt undir sólinni?

Leyfum Drottni að þvo okkur hrein. Við verðum að trúa orðum Jesú, þegar hann sagði að hann yrði með okkur alla daga allt til enda veraldar. Hann er með okkur, fer með okkur í gegnum hverja raun.
Pistill

Leyfum börnunum að vera börn

Sagan um Jesú minnir okkur á að hlusta á börn og heyra hvað þau hafa fram að færa. Nægir aðminnast á sænsku stúlkuna Gretu Tunberg sem hefur hefur vakið heimsathygli vegna baráttu sinnar í garð loftslagsmála í heiminum. En leyfum líka börnunum okkar að vera börn. Mér finnst það skipta miklu máli að ræna ekki frá þeim sakleysinu á æsku og unglingsárum
Predikun

Núvitundaríhugun, áttundi hluti: Byrjum á byrjuninni

Hvert andartak er ný byrjun, hvert augnablik nýtt upphaf, allt er í sífellu nýtt, ekkert sem er núna hefur verið áður. Andartakið er í senn hverfult og eilíft, hverfur skjótt en á sér uppsprettu í eilífð Guðs sem lífsandann gefur.
Pistill

Hvað er málið?

Að jafnaði eru illir andar allt annað en mállausir. Nú er í tísku vestan hafs að flytja falskar fréttir í fjölmiðlum. Hvers konar hvatir eru þar að baki? Hverjum þjóna þær sannarlega? Spyr sá sem ekki veit. Það er mjög mikilvægt þegar þessi kórónafaraldur gengur yfir heiminn að halda fólki um allan heim upplýstu og því er ábyrgð fjölmiðla mikil að flytja réttar upplýsingar
Predikun

Hið rétta og gagnlega

Adam og Eva sáu ávöxtinn. Þeim var talin trú um að þau þyrftu að eta hann til að fylla upp í tómarúmið í sínu lífi. Það er ekki hægt að fylla upp í þessa holu nema í gegnum sanband okkar við Guð. Kirkjufaðirinn Ágústínus sagði að mennirnir yrðu ætíð eirðarlausir þar til þeir hvíldust í Guði.
Predikun

Bænin má aldrei bresta þig

Í varnarleysi okkar skynjum við sérstaklega nærveru Guðs sem er með okkur í elsku sinni og vakir yfir okkur alla tíð. Þegar við verjum tíma með Guði þá finnum við kærleika hans streyma til okkar. Hversdagslegustu hlutir fá nýjan ljóma. Við sjáum gjafir Guðs alls staðar og þiggjum þær með gleði úr höndum hans. Og þá langar okkur til að þakka honum fyrir allar góðar gjafir ,ekki síst á þessum bænadegi.
Predikun

Heilagur andi og tækni nútímans

Það sem mér finnst vera spennandi við heilagan anda er sú staðreynd á hverjum tíma frá einni kynslóð til annarar þá mun hann færa kenningar Jesú í spennandi búning fyrir nýja tíma. Sjáið þið bara hvað hefur gerst hjá þjóðkirkjunni hér á landi og annars staðar í kirkjulegu samhengi á norðurlöndum og víðar á þessum veirutíma. Í stað þess að fólkið færi til kirkju þá fór kirkjan til fólksins með boðskap sinn og nýtti sér nýjustu tækni í því skyni á netinu sem féll í góðan jarðveg ekki síst hjá unga fólkinu. Kirkjan bauð upp á streymis bæna og helgistundir af ýmsu tagi og börnin fengu sunnudagaskólann í viðtækin sín heima.
Predikun

Bústaður

Og nú erum við stödd í Bústaðakirkju. Bústaðir hét bærinn hér austast í holtinu þar sem hallar undir Elliðaár. Fátt, ef nokkuð, vitum við um fólkið sem hér átti heima, öld fram af öld. Ólíkt var hér um að litast, þá og nú. En hér erum við og heyrum lesinn enn eldri texta um bústað: Bústaður minn verður hjá þeim og ég verð Guð þeirra og þeir verða þjóð mín.
Predikun

Innilifurnaríhugun 6: Eftirvænting

Við leyfum orðunum að síast inn, tökum við þeim með öllu sem í okkur býr, hver fruma líkamans, hvert skúmaskot sálarinnar, hvert andans andvarp þiggur þessi orð, að Jesús sem hefur allt í hendi sér er með okkur alla okkar daga.
Pistill

Tvær hendur tómar

Orðin flugu á milli eins og fis í baminton ef ég leyfi mér enn að dvelja á slóðum íþróttanna. Kemur það meðal annars til að eitt fermingarbarnið skaut föstu skoti - sláin - stöngin inn að Gylfi Sigurðsson knatttspyrnukappi hjá Everton biði bænar á kvöldin en aldrei fyrir leik. Það er því ekki fjarri sanni þegar rætt er um bænina að grípa til íþrótta máls því að bænaiðkun krefst einbeitingar og æfingar. Segir ekki einhversstaðar að æfingin skapar meistarann.
Predikun